Alþýðublaðið - 18.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.08.1922, Blaðsíða 2
AL$»1PÐ0BL'AÐX» a - Fascistarnir. Hvitliðar Italíu. Hvergi er atéttastrlðlð, þ e. baráttan niiilí auðvald&ias og al þýðunaar, háð af jafamikilli grimd Og i ttalíu, því þar geisar aú sifelt blóðug borgarastyrjöíd. Hvitliðarnir ítölsku — fascist arnir svonefndu — fara vopnaðir uun landið og haga sér einatt ver en óvinaher í berteknu IandL Hafa þeir kveikt í og brent tii kaldra kola fjölda af samkomuhús utn verkalýðsins, og skifta þau hús og kxupfélagsbúðir þær, sem hvítliðarnir hafa rænt og brent, hundruðum. Eifinig hafa þeir eyði- lagt preatsmiðjur þær, sem verka- menn og jaín&ðarmenn prcntuðu blöð sín f, meira að segja í sjálfri Róm; þar eyðJögðu þeir prent smiðju höfuðmálgagns verkalýðs ins, sem er blaðið .Avantí". Of- bauð hægfara anðvaldsmönaum þá svo aðfarirnar, að þeir buðu .Avanti" prentun í prentsmiðju eins auðvaldsblaðsins, og var það þegið þsr til hinni prentsmiðjunni var aftur komið á laggirnar. Hviiliðarnir ítöbku setja sig yfír öll lög, og hafa þeir sett frá em bætti fjölda embættismanna, sem þeim misiikaði við, en það voru þá menn, sem ekki gegndu þeim ti! þess að iáta fremja svívirðingar gegn verkalýðaum í laganna nafni. Margir munu spyrja hvernig slíkt geti átt sér stað, en þegar þeir heyra að þeir neyði sjálfa lands- stjórnina til þess að fara að .vilja sínum, verður þetta skiljanlegt Hafa þeir hvað eftir annað gert slíkar kröíur, að stjórn sú, er þá sat, sá sér ekki annað fært en að segja af sér. Skaði sá, sem þessir hvitliðar haía gert, nernur fjölda miijóna króua virði, en a!t þetta, sem taiið hefír verið, verða þó að teljast smámunir hjá öilum œanndrápum þeim er þeir hafa gert sig seka í. Það eru alt verkamens, kommún istar og aðrir jafnaðarmenn, sem þeir hafa drepið; skiftir tala þeirra mörgum hundruðum. Foringi hvftliðanna heitir Mus- solini. Hann er í heiðri haíður hjá auðvaldsstéttunum, og hefír jafnvel verið kallaður fyrir kóng inn til viðtalsi Fascista hreyfingin eða hvítliða hreyfingin ítaískss, er eiugöngu stíluð gegn verkalýðEuni, með öðrum orðuœ, ógnenguð auðvalds- hreyfíng. En hún skreytir sig með föðurlandsást, cð sínu leyti eins og ungverska hvitliðafél&gið, sem flfist morðin og aðra glæpi hefir framið í Uagveijalandi s!8u&tu»srin, kallar sig .Hið v&knandi Ung verjaiand" og þykist vera að vinna fyrir föðurlandið! Rita biöð fass- cistanna um það óspart, að hreyf- ing þeirra.œiði að þvf, að endur reisa italskt þjóðiiil Málstaður auðvaldsins er abtaðar svo slæm ur, að þsð þarf &ð fiœna upp eitt h\iað til þess, að gylla hann með, og einhver fögur orð ura föðuí- landið reynast þá alt af bezt. í næsta skifti, setn auðvaldið fdeczka gerir nppreist, og kallar saman hvitiiðaher hér hjá okkur, verður það sjálfsagt til þess, að frelsa föðurlaudið, og sjálfsagt með jafnmiklum rétti og Morgua* biaðlð hrópaði: Lögin i giidi, daginn eftir að ísienzku hvltlið- arnir axarsköftuðu sig hér ura göturnar, börðu um sig með kaðal spottum, brutu göngustafi á frið sömum vegfareadum, og gengu druknir með hlaðnar byssur utn göturnar og ráku þær f raenn og hótuðu að skjóta þá, sem ekki vikju, eins og sannanlegt er að sumir hvítliðar g-röu l En vonandi verður nú dálítlð þangað til hvítt herlið sézt aér aftur á ferli. Það verður vafalaust engu síður hvít Uðunum en öðrum fyrir beztu. Einir. Kosningar i dag. í dag 18. ágúst fara fram kosn- ingar í einu kjördæmi á Englandi, Suður Hackney. — Frambjóðendur eru Erskine Bolst höfuðsmaður frá samsteypufíokknum, og J. Hoiíord Knight frá verkamannaflokknum. Þingsæti þetta iosnaði við að þingið samþykti að taka þing menskuna af Horaíio Bottomiey sem dæmdur heflr vetið til fang eisisvistar fyrir fjársvik. Nætnrlæknlr í nótt (i8. ágústj ólafur Jónsson, Vonarstræti 12. Khöfn, 15 ágúst. JLondonar-ráðstefnnnni lokið. Ekkerfc samkomulag nm skaðahótamálin. Reuter fréttastofan tilkyanir, að Londonar ráðstefnunni sé siitið vegna ósamkomulags í skaðabóta- málinu Skaðabótanefnd’n á að fjalla um greiðslufrestirin, en Frakk- iand hefir áskilið sér rétt til, hveraig sem niðurstaða henaar vetður, að fara sfnar eigin götur. Sendinefad! Fraklta fer irá London i dag. Það fylgir fregninni, að ósamkorau- iagið á ráðítefaunni nauni ekki spilia samvinau bandamanna. Khöfo. 16 ágúst. Loyd George halimælt. 1 Frá Londoa cr simað, að íhalds blöðie þar segi, að Loyd George hafi ekki haft þjóðarviljana að baki sér í því, &ö rjúfa Lundúna- ráðstefnuna. Titses krefst þess, að aðrir menn taki við stjórninni. Þýzk blöð teíja slifc ráðstefn- unnar mesta vandræðaviðburð, sem gerst hafi stðan vopaahléssamn- ingarnir vo»u undirritaðir. Skaðahótamálið. Þýzka stjórnia hifi? fengið -til- kynningu um það frá viðreisnar- nefadicni, aÖ ekki sé hægt að gefa eftir fjárgreiðslur. En þýzka stjórnin er sammála um það, að þýzka ríktð gcti alls ckki borgað. Khofn 17. ágúst. Textir falla. Frá Kcistiantu er símað að vextír Noregsbanka séu nú settir niður í 5%. Útfor Griffltha. Griffith íoringi írsku frfríkis- manaanna var grafinn að viðstöddu afar mikiu fjölmenni, að sögn 300,000 mancs. Kolaverkfallið endað. Frá London er sfmað, að ame- ríska kolaverkfalfina sé sama sem lokið; hafi foringjar verkamanna samþykt að vinna hsfjist aftur upp á sömu kjör og áður. Foch tilbúinnlj , Frá París er sfmað að Foch matskáikur sé Usbúian að gegna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.