Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 23. september 1978 17 Johann Cruyff er hér á æfingu hjá Ajax á þrifijudagskvöld. Cruyff aftur til Ajax? Þau undur og stórmerki röust hjá hollenska stórliöinu jax aö Johann Cruyff knatt- lyrnusnillingurinn frægi mætti veg óvænt á æfingu hjá félag- u. Aö sögn var Cruyff aöeins aö ilda sér í æfingu og mætti þess ■gna hjá Ajax. Kunnugir telja þó aö ekki veröi ngt þar til Cruyff byrjar aö Handboltinn af stað um helg- ma Handboltinn fer af staö um helg- ina og hefst Reykjavikurmótiö i dag. Leikiö er i tveimur riölum og eru i A-riöli: Valur, Vikingur, tR, Þróttur og Fylkir, en í B-riöli leika: Fram, Armann, KR og Leiknir. Fyrsti leikurinn i dag er á milli ÍR og Fylkis i A-riöli og hefst leikurinn kl. 15.30. Strax aö þeim leik loknum taka Valsmenn og Vikingar viö tuörunni og halda henni gangandi næsta klukkutim- ann. Kl. 18 hefst siöan leikur Fram og Armanns i B-riöli keppninnar. Aftur verðurleikið á morgun og leika þá kl. 14 1R og Þróttur, þá Fylkir og Valur ogloks Leiknir og KR. Siöan verður leikið á þriðju- dag og fimmtudag, og næsta sunnudag lýkur riölakeppninni. -SSv- leika á ný, en hann lýsti þvi yfir ekki alls fyrir löngu að hann væri búinn aö leggja skóna endanlega á hilluna. Nokkuö vist þykir að Cruyff fari aftur til gamla félags- ins sins, Ajax og er hann vissu- lega betri en enginn. Johann Cruyff hefur þrivegis veriö kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu. —SSv— Liverpool - Tottenham í dag ísland - Holland á morgun Okkur bárust þær fregnir i gærdag aö sjónvarpiö hygöist sýna leik Liverpool og Totten- ham i þættinum um ensku knattspyrnuna i dag. Eins og menn vafalaust muna, sigraöi „rauöi herinn” 7:0 i þeirri viöureign- og þóttu leikmenn Liverpool sýna snilldartilþrif i leiknum. Þátturinn f dag hefst ki. 18.30. Leikur Islendinga og Hollend- inga sem fram fór i Nijmegen á miðvikudag og iauk með 3:0 sigraði Hollendinga sællar minningar, verður á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagskvöld - á morgun - kl. 22.10. —SSV Guðmundur til Ármanns Armenningar gengu nýveriö frá samningum viö hinn frábæra handknattleiksmann af Skagan- um, Guömund Arsælsson. Guö- mundur skrifaöi undir þriggja ára samning hjá Ármanniog ekki er aö efa aö hann veröur liöinu geysilegur styrkur. Guömundur er nýoröinn lög- legur meö Armenningum eftir fé- lagaskiptin frá Akranesi, en hann hefur ekki setiö auðum höndum þennan tlma og aðstoðað Geir Hallsteinsson við þjálfunina. -SSv- í sjónvarpi Youri Ditchew, landliðsþjáifari um framkomu finnska dómarans... „Áfall fyrir íslensku þjóðina” Finnski dómarinn skipti um skoðun eftir að hafa séð brotið á Pétri OQOOQGOQ Dr. Yuri Illitchev, landsliös- þjáifari var aö vonum ekki ánægöur meö Andres Mattson finnska dómarann sem lokaöi augunum fyrir hinu grófa broti Ruud Krol sem felldi Pétur inni i vitateig. — „Þetta var ekki aöeins áfall fyrir strákana heldur fyrir islensku þjóöina” sagöi Youri eft- ir leikinn — og Youri var reiöur þegar hann sagöi þetta — hann sló hnefanum i boröiö i leiöinni. — Þetta atriði skipti sköpum i leiknum, sagöi Youri — ef við heföum skorað þarna þá heföi skapast glundroði i hollenska liðinu. Leikmenn liðsins hefðu aðeins hugsað um að skora og ekkert annað — að ganga frá is- lenska liðinu. 1 hamaganginum við að jafna hefðu Hollendingar ekki getað einbeitt sér að sam- spili sagði Youri. Youri sagði aö það heföi veriö gaman að verjast og skipuleggja varnarleik gegn Hollendingum, ef islenska liðið hefði komist i 1:0. Greinileg vítaspyrna Það sáu það allir á vellinum Hér á myndinni sést Pétur liggja (t.h.) eftir að KroKt.v.) haföi fellt hann viö markteigsUnu - markvöröurinn sést ekki á myndinni, en hann lá viö vitaspyrnupunktinn. nema dómarinn — að þaö var ekkert nema vitaspyrna þegar Krolfelldi Pétur. Dómarinn þver- tók fyrir þaö eftir leikinn i viðtali viö Timann eins og hefur komiö fram — hann sagði aö Krol hefði verið búinn aö spyrna i knöttinn þegar Pétur féll. Þetta atriöi var sýnt þrisvar sinnum i hollenska sjónvarpinu eftir leikinn og sást þá greinilega að brotið var á Pétri — tvisvar sinnum. Fyrst braut Schrijves markvörður á Pétri þegar Pétur lék á hann, og sfðan braut Krol á Pétri. Þessi atriði voru sýnd tvis- var sinnum hægt. Skipi um skoðun Finnski dómarinn Mattson skipti um skoðun eftir að hann hafði séö leikinn i sjónvarpinu — hann sagöi þá að hann hefði ekki séö brotið, þar sem einn varnar- leikmaður Hollendinga hafði hlaupið fyrir hann þegar brotiö átti sér stað. Að lokum má geta þess að Mattson hitti islenska landsliðið i flughöfninni i Amsterdam þegar islenska liðiö var á leiðinni heim. Mattson var niöurlútur og lét sig hverfa á stundinni. —SOS Jóhannes ekki til A-Þýskalands? — á að leika sama dag með Celtic f Skotlandl ★ Wilson og Graig á sölulista hjá Celtic Allt bendir nú tii aö Jóhannes Eövaldsson fyrirliöi islenska landsliösins geti ekki leikiö meö iandsiiöinu gegn A-Þjóöverjum i Magdeburg þvi aö sama dag og landsieikurinn sem er liöur i Evrópukeppni landsliöa fer framtá Celtic aö leika gegn Motherwell I Skotlandi. Celtic sem hefur keypt Davie Provan frá Kilmarnock á 120 þús. pund mun að öllum likind- um fá svipaða upphæö aftur i kassann þvi aö félagiö hefur sett Paul Wilson og Joe Graig á sölu- lista. Shrewsbury hefur áhuga á Graig og hefur boðið 50 þús. pund i hann og þá hefur Mother- well boðiö 60 þús. pund I Wilson. Þess má geta að K.S.l. mun reyna aö fá Jóhannes lausan frá Celtic til aö leika i Magdeburg. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.