Tíminn - 01.10.1978, Side 16

Tíminn - 01.10.1978, Side 16
W ^-ife' Vv * ** • -' • ^>* ^s. .'*•** «r** * 'Íp.1r. -/-••. rr_i. * »,■« v >-'< ' - "♦ »..■ f . r- a • • ✓*. - Fáir leikprédikarar nútímans eru þekktari en banda- ríski trúboðinn Billy Graham. Hann hefur áratugum saman boðað trú á Krist með nútímalegum aðferðum. Hann hefur hvað eftir annað haldið vakningapredikanir utan Bandaríkjanna, nú síðast á Norðurlöndum. Um þessar mundirer veriðað sýna myndsegulband frá sam- komum hans í Osló og Stokkhólmi. Sýningarnar eru í Neskirkju. Billy Graham er tæplega sextugur að aldri. fyrirgefiö og frelsaö. Þaö veröur aö leggja mikla áherslu á kær- leika Guðs. Þrátt fyrir syndir okkar elskar Guö okkur. Þegar viðhöfum tekiö á móti Kristi get- um viö fyllst af heilögum Anda og fundið gleöi, friö og kærleika og allan ávöxt Andans lætur hann koma fram i okkur. Hver er leyndardómur þinn sem predikari? — Ég hef oft velt þvi fyrir mér. Mér finnst ég ekki vera mikill predikari. Margir predikarar eru miklu betri en ég. Mér finnst þaö vera gjöf frá Guöi sem sennilega snýst um samband. Mér viröist hún sérstaklega virk í sambandi við boöun. Hún gerir einnig vart við sig, þegar ég sem ein- staklingur mæti fólki aöGuö veit- 0^IS^A15Eí^PR^GEII,SANNINGE^ OCH LIVET Viðtaliö sem hér fer á eftir var tekiö i ársbyrjun 1977, en þá hélt hann samkomur i iþróttahöl) i Gautaborg. Ég hef hæfileika til boðunar Hver er leyndardómur þinn Billy ? „Margir predika betur en ég hef hæfileika til boöunar.” Hvaö finnst þér um fyrstu sam- komurnar hérna og hverjar eru vonir þinar eftir þær? — Mér skilst aö kristnir menn hafi beöið mikiö. Þeir hafaeinnig lagt hart að sér við vinnu og Guð launar þeim bænir þeirra og vinnu. Drottinn segir i Jóh. 4: ,,Ég hef sent yöur til þess að uppskera þaö sem þér ekki hafiö unniö aö” og þannig er þaö hér: Þiö hafið unniö starfiö og viö tök- um þátt i þvi sem uppskeruverka- menn. Mér er ljóst eftir aö hafa talað við fólk, aö þetta er nýjung hér — aö sjá svo margt fólk koma fram gefa sig á vald Krists opin- berlega. Þetta hefur haft mjög mikil áhrif á mig. — 1 kvöld veröur biskupinn með. Viö ætlum aö ræöast viö i rúma klukkustund. Hann veröur meö okkur á sviöinu i kvöld. Stöðugt fleiri prestar sænsku kirkjunnar verða þátttakendur. Mér var sagt aö fleiri heföu verið hérna i gærkvöldi en i fyrrakvöld og einn þeirra sagöi: ,,Ég finn nærveru Gúðs hérna.” Þú vonast eftir aö geta fram- léngt krossferöina? — Nei, ég get ekki sagt að svo sé. Þaö er hlutverk nefndarinnar sem bauð okkur. En eins og útlitið er núna erum viö fúsir til aö breyta áætlunum okkar i Ame- riku. Ég held, aö samstarfs- hópurinn sem sér um mikilvæga þætti efnisskrárinnar sé fús til aö breyta þeim og vera lengur. Ég er reiðubúinn aö vera lengur. Hve lengi gætuö þiö veriö hér? — Sennilega veröum viö aö ákveða eina viku i einu og sjá hvernig Drottinn leiðir okkur. Hluti vandamálsins er aö fá Skandinavium Iþróttahöllina leigöa þar sem þaö er bókaö fyrir ishokkey-leiki o.fl. Viö veröum aö sjá hvernig rætist úr málunum. Kristur einn getur fyrir- gefið og frelsað Þegar menn hlusta á predikun þína veröur þeim ljóst, aö þd heldur fast viö frumpredikunina sem stiiöugt mikilvægan þátt i boöun fagnaöarerindisins? — Já, Jesú Kristur sjálfur er boöskapurinn. Þess vegna veröur hnn aö vera miðpunktur predikunarinnar. Ennfremur finnst mér full ástæöa til aö minna fólk á siðferöislög Guös, boðoröin tiu sem viö öll höfum brotiö og aö Kristur einn getur Samkoma f Svfþjóð I janúar 1977

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.