Tíminn - 21.10.1978, Qupperneq 20
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Laugardagur 21. október 1978 234. tölublað — 62. árgangur
Sýrð eik er
sígild eign
BUÐIN
Skipholti 19, R.
slmi 29800, (5 litiur) •
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
pg hljómtæki
íslenskar spónaplötur
framleiddar úr byggi, höfrum og hörplötum?
Rætt við dr. Sturlu Friðriksson um þessa áætlun og ráðagerð um
olíupressun úr íslensku fræi
AM — 1 verkefnaskrá lendis til þilpliitugeröar. BlaOiO
Rannsóknastofnunar landbúnaö- 4ttí tal viO dr. Sturlu Friöriksson
arins fyrir 1978 er aö finna nýja
áætlun um aö kanna hvaöa viöar-
rfkar plöntur mætti rækta hér-
um þetta verkefni, sem haft gæti
verulega þýöingu hcrlendis, þar
sem mikiö er flutt inn af spöna-
plötum.
Dr. Sturla sagöi aö enn væri
þetta aðeins á áætlunarstigi, en
athuganir heföu þö veriö geröar á
þessu fyrir i samráöi viö
Rannsóknastofnun iönaðarins og
fleiri aöila. Væri nú ætlunin aö
taka þetta upp aö nýju, en hér
ræddi um að auka fjölbreytni I
landbúnaöi og ræktun. Yröu gerö-
ar athuganir á viöarrikum plönt-
um meö viöar og bastþráðum i
þessu skyni.
Hugsanlegt væri aö framleiöa
bygg og hafra og hávaxnar gras-
tegundir sem rfkar eru af viðar-
þráöum og ef til vill hörplöntur,
þar sem viöarþráöurinn gæti far-
iö til plötugeröar, en bastiö til hör
eöa lingeröar.
Enn vék dr. Sturla aö fyrirætl-
unum um aö rækta hér oliufræ til
oiiugeröar, en úr ýmsum fræjum
hérlendis mættipressa oliu. Þetta
væri heldur ekki nýtt af nálinni,
þvi slikar athuganir heiöu veriö
geröar fyrr og var þá ræktaö svo-
kallað oliurabs á Geitasandi á
Kás — „Rikisstarfsmenn innan
BHM eru seinþreyttir tii vand-
ræöa, en svo kann þó aö fara aö
langlundargeö þeirra þrjóti”,
segir i fréttatilkynningu frá
launamálaráöi BHM, þar sem
sagt er frá mótmælafundi sem
ráöiö hyggst standa fyrir nk.
þriöjudag i Súinasal Hótel Sögu.
Þar á aö ræöa stööuna i kjara-
Dr. Sturla Friöriksson.
Rangárvöllum. A þeim tima þótti
að visu vafasamt aö sú radctun
borgaöi sig, en þessi jurt dafnaöi
oft meö ágætum i góöu árferöi.
Væri nú ætlunin aö skoöa þetta
mál aö nýju, sem, eins og áætlun-
in um þilplötugerðina, mundi
geta aukiö fjölbreytni i landbún-
aöi og ræktun. Vissulega yröi þó
aö minna á aö naumar fjárveit-
ingar sköpuðu mikil vandkvæöi á
aö standa aö þessu verkefni, sem
mjög mörgum öörum
málunum og taka ákvöröun um
áframhald baráttunnar fyrir þvi
aö samningar háskólamanna
veröi virtir.
„Við stjórnaskiptin i haust
vöknuöu vonir launþega um aö
kjaraskeröingunni yröi aflétt og
samningar tækju gildi aö nýju,
enda haföi stjórnarandstaöan
Framhald á bls. 17.
r. 'n
Ovenju
mikill
bifreiða-
innflutn-
ingur
— átta þúsund
„blikkbeljur”
bættust í flotann
Kás — Þaö er sama hvaö menn
kvarta mikiö.alltaf viröast þeir
hafa efni á aö kaupa sér bil,
a.m.k. tekst ótrúlega mörgum
aö fjármagna bifreiöarkaup. A
fyrstu niu mánuöum þessa árs
voru fluttir inn og tollafgreiddir
7.860 bilar hingað til lands. Eru
þaö 1.673 fleiri bllar en á, sama
tima í fyrra.
Að venju eru fólksbifreiöar
meginhluti bifreiöainnflutn-
ingsins eöa 7.197 bifreiðar. Mest
seldu fólksbifreiöarnar eru
Volvo 244, eöa 386, en fast á hæla
Volvo kemur Lada 2121 með 383.
1 þriöja sæti er Ford Fairmont
meö 323 stykki, en I fjóröa sætiö
kemur Lada 2106, meö 308
bifreiöar.
Af öörum bifreiöategundum
má nefna sendiferöabfla, en þaö
vorufluttir inn 295 sllkir á fyrstu
nlu mánuöum þessa árs. 327
vörubifreiöirvorufluttarinn, og
41 af svokölluöum öörum bif-
reiöum.
Fyrrnefndar tölur eru fengn-
ar úr skýrslu Hagstofu Islands
um tollafgreiddar bifreiöar i
janúar-september 1978. Skýrsl-
ur sem þessareru teknar saman
ársfjóröungslega. Taka verður
inn i dæmið, aö enn fleiri bif-
reiöir hafa verið fluttar til
landsins, þótt þær hafi ekki ver-
iö tollafgreiddar ennþá.
V—_________________J
Rjúpnaveiðimenn í hrakningum:
Lágu í 7 tíma
í skafli___________
ATA—Tveggja rjúpnaveiöi-
manna frá Sauöarkróki var
leitaö aðfaranótt föstudagsins.
Klukkan 9 i gærmorgun fundust
þeir i skafli, en þar höföu þeir
grafiö sig niður.
—Viö fórum upp i sunnangolu
og rigningu og áttum okkur
einskis ills von, sagöi Sævar
Einarsson, sem ásamt syni
sinum haföi fariö á rjúpna-
veiöar á fimmtudagsmorgun.
—En eins og hendi væri veifað
skall á okkur glórulaust veöur,
þar sem viö vorum staddir rétt
hjá Sklöastööum I Hrafndai.
—Við reyndum lengi vel aö
ganga áfram, en um miönætti,
aöfaranætur föstudagsins, var
sonur minn, Einar, oröinn svo
þrekaöur, aö ég ákvaö aö grafa
okkur ofan i skafl. Eg var
nokkra stund aö finna heppi-
legan skafl en klukkan tvö um
nóttina vorum viö komnir ofan i
hann.
—Þaöfór þokkalegaum okkur
1 skaflinum enda haföi ég grafiö
nokkuö stóra holu fyrir okkur. 1
skaflinum vorum vib svo i eina
sjö tima en á kiukkutima fresti
skaut ég fimm skotum, hverju á
eftir ööru. Þegar við fundumst
haföi skafiö snjó yfir gatiö á hol-
unni og var þar rúmlega metra-
þykk snjóbreiöa, samt haföi ég
tvivegis um nóttina hreinsaðfrá
gatínu.
—Björgunarsveitarmenn
heyröu skotin og fundu okkur
um 9Jeytið igærmorgun.Ég var
stálhress, en Einar sonur minn
var lagður inn til vonar og vara
en hann var fljótlega látinn fara
heim aftur enda stálsleginn.
—Ég vil senda björgunar-
sveitinni Skagfiröingasveit sér-
stakar þakkir okkar feöganna
fyrir ómetanlega hjálp. Enn-
fremur vil ég benda mönnum,
sem fara til fjalla á þesum árs-
tima,á aö nota sérstaka álpoka,
sem fást hérlendis. Þaö fer ekki
meira fyrir þeim en eldspýtu-
stokk, en liggi maöur 1 þeim er
hægt aö halda á sér hita i snjó-
skafli dögum saman, sagöi
Sævar Einarsson.
—Heföum við haft siika poka
meðferðis, heföi dvölin I skafl-
inum veriö þægilegri.
Langlundargeð BHM-
manna á þrotum
— Mótmælafundur á þriðjudag. Ákvörðun
tekin um áframhald kjarabaráttunnar
1
I
Quel le
Nýi Ouelle pöntunarlistinn, haust-vetur, 1978-79. býöur
yfir 40.000 hluti á nærri þvi 1000 stórum litprentuðum .
siðum. Þar af 450 siöum með nýjustu fatatiskunni /
á alla fjölskylduna. í þessum glæsilega lista gefur /
auk þess að lita fjölbreytt úrval rafmagnstækja og /
busáhalds, útivistar- og viðlegubúnaðar, fallegs /
borðlins, dyrmætra skartgripa og úra, gjafavara /
i urvali . . . /
Með öðrum orðum. allt sem hugurinn j/
girmst og léttir lífiö, án þess aö það -
kosti ferð i kaupstaðinn. Þér getiö
nu pantað hja Quelle umboðinu /i/
a Islandi. a islenzku og greitl
með islenzkum kronum. Hja ÆS
umboöinu getið þér fengiö r .-. s'
eitt glæsilegasta innkaupa-
tilboö i Evrópu. - nyja Quelle
verðlistann. Umboðið mun
meö ánægju veita aöstoð /p-.z.'-_ ;.£
og svara fyrirspurnum
andi pöntun, afgreiöslu/.
eöa greiöslu á sendingu^^Sj^^. ^
yðar frá Quelle i sima
92-3576 millikiukkan 13-17 //n\m ) i
alla virka daga
Quelle umbuðið a Islandi
Hlein hf. '
Pósthólf 39,
230 Niarövík
stærstu
j
póstverslun
í Evrópu
—y heim
til þín...
Vinsamlegast klippið þennan hluta frá auglýsingunni og
sendið okkur ásamt kr. 3.600.- ef þér viljiö kaupa Quelle
pöntunarlista haust-vétur 1978-79, ásamt afsláttarseðli.
Greiðslu er best að inna af hendi með því aö greiöa inn á
póstgíróreikning okkar nr. 15600 eðá senda ávísun með
afklippunni til:
Hlein hf. Pósthólf 39, 230 Njarðvík.
nafn sendanda
heimilisfang
sveitarfélag
póstnúmer