Alþýðublaðið - 18.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Verðlækkun. Hin ágætu húsakol okkar seljum við framvegis á 10 krónur skippundið — ,62 krónur tonnið — heimkeyrt. Hf Kol & Salt fyrirsklpunuta stjórnarinnar [um runiái í Þýzkalanri[. Markið fellnr ennl Markið er ne< 48 danska aura hundraðið, og er að falla. frá b xj arstj 6r aarf nnð i. Brunabbtavirdingar samþyktar. Fundargtorð byggingarnefndar samþykt. Fundargerð fasteignanefndar. Urn hana urðu nokkrsr umrseður. Meðal aanars hafði fasteigaanefnd samþykt eftirfarandi um i, xiklak á Elsiðaánum: ,Borgarstjóra falið að ieíta ráða sérfróðs manns um fyriikomulag klskjin3". Lé'.u flest ir bayarfuiitrúar ánsegju s(na f Ijósi yfir þiirri ráðstöfun. Var fúnd argerðin slðan samþykt með 7 samhljóða atkvæðum, Fjárhagsnefnd liaföi boriít beiðai frá Lúðrasveit Reykjavíkur um fjárstyrk tll þess að launa kennará lúðrasveitarinnar. Nefndln lagði til að bæjarstjórn verðí til þess 1000 kr. af fé því, sena veitt er til óvissra útgjalda á þessu ári. Héðinn Valdimursson lagði til að í stað 1000 kr. kæmi 1500 kr. Ólafur Friðriksson raælti fast íram með breytíngattiiiögu Héð ins, enda var hún samþykt með 7: 3 atkv. Fjáthagsnefnd hafði ákveðið að auglýsa baðvarðarstöðuna við Bsö hús Reykjavikur, með umsóknar- fresti til 25 þ. m. Pétur Haildórs ison kom írará mc-ð þá hugmyad að baðjiújið’ ytöi rekið af eitt- stökum manni ea ekki af bænum. Aleit hann að það mundi borga sig betur með því rnóti. Oiaíur F.iðrikssoa andmæiti harðlega þessarl hugcaynd bæjarfulitrúans. Tiiiaga sem Pétur Haiidórsson kom með um það, að leigja ein- stökum rnanni bsðhúsið var feld. Fundargerð fátœkranefndar sath> þykt án umræóu. 1 sambandi við fundargerð skóla- nefndar kom Þórður Sveinsson méð svohljóðandi tiilögu. .Út af því, að fært hefir vetið isrn í fundarbók akólanefndar, á milli funda, af einum nefndarmanni, eins og getið er um í gerðabók skóianefndar frá 12, þ. mán., þá ályktar bæjarstjórn, að lýsa því J yfir, að eagir einstakir nefndar- | rnenn í aeíndusn bæjarstjórnar htfi Ieyfi tii þess að færa rokkuð inn í gerðsbækur neindarisaar á milli funda, nenaa upplýsingar handa sjáifum nefndum, sem ákvsðið er á íundum þeirra*. Uæ tillöguna urðu allmiklar utnræður, því að borgsrstjó/a og nokkrum bæjar fulltrúuta þótti full nærri gengið vini sfuum Jóni Þorlákssyni í t!l- lögunni Var tiilagan þó samþ. með 7 : 5 atkv (Frh.) Bæjarstjórnaríundurinn sem settur var í gær kl 5 e h. stóð tii k! aær 4 að morgni f dag. Matarhlé var að eina 1 klst (frá 8V2 til 9V2) og voru menn bæði syíj&ðir og svangir þegat: íundi var slitið Bæjarfulltrúrrnir þéidu alis 93 ræður, þar af meira enn helnaing eítir sð fuudinum var iokað Auk tók borgaistjóri ailii á fundinum eltthvað 50 sinn um tii máls. Það voru útsvars kærur, sem töfðu fundinn svona. Jatnaðarmannafélagsfnndnr verður í kvöid kl. 8 í Báranni uppi. Mjög merk mál á dagskrá. Þeir féiagar, seai eiga ógoldin ársgjöld, eru beðnir að greiða þau a fundinum. Búið er að hreinsa slýið úr tjörninni. Es. Lagarfoss kom frá Bret- landi í gær, hlaðinn kolnm og benzfni. j Aígreið^la bisðsins er 1 Alþýðuhúsinu við Ingólfsstrætl og Hverfisgötu. ÍS í iiii Augiýsingum sé skilað þaagað sða l Gutenberg, t siðasta iagi ki. 10 árdegis þaan d:.g sens þser eiga sð koma f biaðið. áskriftagjald ein kr. á tnánúði. Aúglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsöiumenn beðnir að gera skil til afgreiðsSuntur, að rainsta kostl ársfjórðartg&lega. Árstillögum tii vcrkamannaféiagsins Dagsbnia er veit.t íuóttaka á laugardögum kí. 5—7 e m. í húsliiu nr 3 við Tryggvsgðtu. — Fjármálaritari Dagsbrúaar. — Jón Jónsson. Eanpendnr „Verkamaansins4* hér < bæ eru vinsamlegast beðssir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr., a afgr. Alþýðubjaðst«ii Útbreiðið Aiþjðublaðið, hvar sem þið eruð og hverf sem þið farið! Siómennirnir. Skagaströtsd 18. ágúst. Góð llðaa stirð tíð. Ekkert fiskirf. Kær kveðja til skyldmanna. Hásetar á m.h. mHákon“. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.