Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 2
2 MiBvikudagur 15. nóvember 1978 Sithole Kosningum frestað í Ródesíu — Sithole og Muzorewa segja nei Salisbury/Reuter— Leiötogar bráðabirgöastjórnarinnar í Ródesíu frestuðu enn á ný fyrirhuguðum kosningum í landinu þar sem allir svartir og hvítir áttu að eiga jafnan kosningarétt. Jafnframt var boðað til ráðstefnu allra flokka um málið nú i vikunni. nú aö ekki veröi hægt aö standa viö þetta vegna striösins viö Samkvæmt samningi er geröux var I mars og undirritaöur af Ian Smith forsætisráöherra, Sithole, _______ Muzorewa biskupi og Jeremiah T|o»ror»* Chirau, átti aö vera búiö aö kjósa til svartrar meirihlutastjórnar 31. desember næstkomandi. Bæöi Ian Smith og Chirau segja skæruliöa i Mósambik og Zambiu og innri ágreinings I bráöabirgöa- stjórninni. Sithole, leiötogi Zanuhreyfing- ar svartra, og Muzorewa, leiötogi Uanc-flokksins sögöu aftur i gær aö ekki kæmi annaö til greina en Muzorewa staöiö yröi viö samkomulagiö, en þeir eiga báöir sæti i bráöa- birgöastjórninni. Hafa flokkar þeirra hótaö öllu illu ef ekki veröi staöiö viö gert samkomulag enda veröi þá ekki lengur treyst á þann ásetning Ian Smiths eöa loforö hans um aö leggja niöur völd i landinu. Iran: Óeirðir eftir vikuhlé Teheran/Reuter — óeirðir brutust út i Tcheran höfuöborg iran i gær eftir rúmlega viku hlé. Lenti saman stjórnarand- stæöingum og hermönnum en aö sögn sjónarvotta áttu stjórnarandstæöingar upptök- in er þeir hentu sprengju undir herflutningabii. Fulltrúar fimm stjórnar- andstööuflokka i iran sökuöu hinsvegar stjórnina I iran um aö skipuleggja átökin og væri markmiö þeirra aö treysta herstjórnina I sessi og auka itök hersins I landinu á stjórn- málastarfseming. Undanfarna daga hefur hinsvegar dregiö mjög úr hverskonar óeiröum og verk- föllum i iran og var i gær full- yrt aö olluiönaöurinn væri aö komast i gang eftir þriggja vikna verkföll. Ungfrú alheimur: Veðjað á stúlkurnar eins og skepnur London/Reuter — Þessa dag- ana fer fram samkeppni i London um titilinn fræga „Ungfrú alheimur.” Mikla at- hygli hefur vakiö aö hrossa- veömangarar hafa skipuiagt veömálastarfsemi um hver sé nú liklegust til aö hljóta titil- inn en lokaúrskuröur veröur ekki birtur fyrr en á fimmtu- dag. Á veöskránum kemur greinilega fram aö stúikurnar frá Ástraliu, Costa Rica og Bretlandi njóta mestra vin- sælda og mest er á þær veöjaö. Skipuleggjandi feguröarsam- keppninnar frú Júlia Morley hefur brugöist hin versta vib þessari verömálastarfsemi og snurpaö veömangarana meö þvi einfaldlega aö benda þeim á aö stúlkurnar séu ekki skepnur. Palestínskt ríki á Vesturbakkanum Tel Aviv/Reuter — Moshe Dyan utanríkisráðherra ísraels og formaður friðarviðræðunefndar landsins i samningum við Egypta kom i gær til Tel Aviv i ísrael frá viðræðunum i Bandaríkjunum. Mun Dayan verða viðstaddur ríkisstjórnarviðræður um nýjar málamiðlunartillögur Cyrusar Vance utan- rikisráðherra Bandarikjanna. Viö komuna til Tel Aviv I gær sagði Dayan meöal annars að tsraelsmenn hefðu fallist á að semja ekki aðeins um frið viö Egypta upp á að skila Sinaishag- anum heldur einnig að taka þátt i viðræðum um myndun sjálfstæðs Palestinuríkis á vesturbakka Jórdanár. Aftur kæmi það ekki til mála, sagöi Dayan, að um þetta yrði samið órjúfanlega og gengiö frá þvi núna i friðarsamningi viö Egyptaland. Þá sagöi hann aö tsraelsmenn gerðu það aö skil- yrði að Palestinuriki byggðist á friði og velvilja ef það ætti að risa á Vesturbakkanum og ekki kæmi til greina að israelskir Ibúar svæðisins yrðu flæmdir á brott þaðan. Dayan Sadat: Vesturbakkinn mál Palestínuaraba Ismalia/Reuter — Anwar Sadat Egypta- iandsforseti sagði í gær að lágmarkskröfur Egypta i friðarsamn- ingaviðræðum við ísraelsmenn væru að þeir skiluðu Gazasvæð- inu auk Sinaiskagans. ,,Ég mun ekki gefa Gazasvæðið eftir”, sagði Sadat, ,,það er okkar eign sem okkur ber. Vesturbakk- inn er mál Palestinuaraba. Viö viljum frið og varaforsetinn mun útskýra þessi sjónarmiö okkar fyrir Carter”, var einnig haft eft- ir Sadat, en varaforseti Egypta- lands, Mosni Mubarak, er á för- um til Washington til aö ræða viö Carter Bandarikjaforseta um friöarviðræðurnar og þann stirð- leika sem þar rikir nú. Friðarviöræðurnar hafa hrokk- ið i baklás vegna ágreinings um hvort I friðarsamningi Egypta og Israelsmanna eigi að vera ákvæöi um skil ísraelsmanna á Gaza- svæðinu og Vesturbakkanum. ABurgreind ummæli Sadats benda þó til samkomulagsleiöar sem Sadat geti hugsað sér aö íara, þ.e. að aðeins veröi samiö um Gazasvæðið aö sinni. Sadat ERLENDAR FRÉTTIR umsjón: Kjartan Jónasson Hörfar Amin? Nairobi-Dar Es Sala- am/Reuter — Idi Amin forseti Uganda sagöi I gær aö hann væri aö draga herliö sitt til baka frá Tansaniu, en Ugandaher tók meö áhlaupi stór svæöi I landinu fyrir tveimur vikum. Frá Tansaniu bárust hins- vegar þær fréttir aö Amin væri aö Ijúga þessu og engin merki sæjust um sllkt. Engar áreiöanlegri fréttir eru af gangi mála, en þrlr dagar eru nú iiönir slöan Tansanluher hóf gagnsókn meö þaö aö markmiði aö reyna aö hrekja Ugandaher út úr Tansanlu. IRA-menn farnir að sprengja Belfast/Reuter — Sprengjur sprungu I sex borgum N- trlands I gær og óttast lögregi- an aö jólaösin sé aö byrja hjá skæruliöum I þjóöfrelsisher N- tra. 30 slösuöust I sprenging- unum en aö sögn lögreglunnar aöeins lltilsháttar. Lunsmeð yfirlýsingu Amsterdam/Reuter — Jósef Luns framkvæmdastjóri NATO lýsti þvi yfir I gær, aö uppbygging sovéska flotans væri bein ögrun viö viöskipta- og varnarhagsmuni hins vest- ræna heims. Sagöi Luns aö sovéski flot- inn heföi vaxiö stórkostlega hin slöari ár og skipin væru mjög breytt og margfalt betri en nokkru sinni áöur. Yröu NATO-rlkin sagöi Luns aö mæta þessari ögrun meö upp- byggingu eigin flota. Fæðingum fjölgar I A-Berlín Austur-Berlin/Reuter — Barnsfæöingum mun fjölga um sex af hundraöi i Austur- Berlln á þessu ári og þykja þar gleöitlðindi en um 20 ára skeið hefur A-Þjóðverjum heldur fækkaö en hitt. Þetta stóra stökk er tilkomiö fyrir aö- gerðir hins opinbera. Sett hafa veriö lög um löng barnseigna- fri á launum og ungum hjón- um meö börn veriö veittar ýmsar Ivilnanir og frlöindi. Dauðadóminum aflétt yfir morðingjum vinar Sadats Nicosia/Reuter — í dag átti aö hengja á Kýpur tvo Palestinuaraba sem myrtu i febrúar á þessu ári egypska ritstjórann Yousef Sebai er var mikill vinur Sadats Egyptalandsforseta. Á siöustu stundu var þó dauöadómnum aflétt af Spyros Kyprianou Kýpurforseta og breytt I ævi- langt fangelsi. Haföi öllum náöunarbeiönum fram til dagsins i gær veriö hafnaö er veöur skipti skyndilega I lofti. Eftir moröiö á Sebai I febrúar reiddist Sadat mjög og sleit öllu stjórnmálasambandi viö Kýpur auk þess sem hann opinberlega kallaöi Kypriaonu „pólitiskan dverg.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.