Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 15. nóvember 1978 3 FI — Já, viö erum bjartsýnir á aö okkur takist aö ná fram okk- ar markmiöum, annars værum viö ekki hér sagöi Allan Thorn- ton Kanadamaöur úr hvala- friöunarsamtökunum Greenpeace á blaöamannafundi sem hann hélt i gær aö Hótei Leiftleiöum ásamt félaga sinum Pete Wilkinson frá Englandi. Kvöldiö áöur höföu þeir haldiö almennan fund og sýnt myndir og fengu 20-30 manns á þann fund. Góö fundarsókn eftir at- vikum, eftir þvi sem þeim fannst. Þeir heföu ekki veriö aö veiöa nýja félaga I sjálfu sér, heldur heföu þeir viljaö ræöa máiin af alvöru viö þá sem þeg- ar skildu nauösyn hvalaverndar I Noröur-Atiantshafi. A blaöamannafundinum boöuöu Greenpeace menn áframhaldandi herferöir sinar gegn íslenskum hvalveiöi- skipum áriö 1979. „Rainbow Warrior” skip þeirra Greenpeace-manna mun þvi koma á miöin i byrjun næstu hvalvertiöar og trufla hval- veiöarnar á „friösamlegan” hátt sem áöur eöa meö þvi aö sigla gúmbátum sinum milli skutuls og hvals. Telja þeir sig hafa á þann hátt bjargaö 12-15 hvölum- frá dauöa á siöustu hvalvertlö viö lsland. Reynslan i fyrra hafi komiö þeim aö góöu gagni en þvi miöur hafi þeir ekki getaö staöiö viö nema skamman tima. Ætla þeir sér tvo mánuöi næsta sum- ar og ef til vill lengri tima ef fjárhagur leyfir. Þeir sögöu Islendinga verja Hvalafriðunarmenn Greenpeace Bjartsýnir og nýja herferð „Vil sem minnst af þeim vita” Þóröur Asgeirsson — seglr Þórður 'Asgeirsson formaður alþjóðahvalveiðiráðsins FI — Ég get fullyrt, aö þessir Greenpeace-menn fá hvergi eins góöa augiýsingu i heimspressunni og hér á is- landi, enda eru þeir dsparir á blaöa mannafundi hér. En ég vil sem minnstaf þeim vita, sagöi Þóröur Ásgeirsson skrifstofustjóri f sjávarút- inu i gær, en ^vegsráöuneytin Þóröur er forihaöur alþjóöa hvalveiöiráösins. I atkvæöagreiöslum á fund- um alþjóöa hvalveiöiráösins sagöi Þóröur Islendinga fara eftir ábendingum vlsinda- nefndar ráösins, sem heföi þaö aö markmiöi aö vernda hvalastofna, hvorki meira né minna. Um veiöar á langreyöi viö Isiand, — en Greenpeace — menn telja langreyöi hér i bráöri hættu, haföi Þóröur þaö aö segja, aö alþjóöa hvalveiöiráöiö legöi einróma blessum sina yfir þær. Þóröur kvaö lslendinga hafa setiö hjá viö atkvæöa- greiöslu, þegar Frakkar og Bandaríkjamenn báru fram tillögu þess efnis, aö tak- marka hrefnuveiöar Kóreu- manna 1 Japanshafi. Vis- indanefndin heföi gefiö þrjá möguleika til þess aö velja um og erfitt heföi veriö aö gerauppá milli þeirra vegna skorts á upplýsingum. Frá siöasta „hvalastriöi” við island. atkvæöi slnu meö Japönum á fundum alþjóöa hvalveiöiráös- ins en Japanir þykja meö Rúss- um einna erfiöastir I taumi hvaö varöar kvótatakmarkanir. Thornton kom meö plagg upp á þaö aö Islendingar heföu eigin- lega á samviskunni ofveiöi hrefnunnar I Japanshafi meö þvl aö sitja hjá viö atkvæöa- greiöslu um takmörkun á hrefnuveiöum þar. inpsE' i m q < •ip M m ijP - * " ' • B ■HBBK n Irtlnl ÍlL^gjj *Wfw tshii, * ..’J&feyÉiaM, ^ ' - ilSii S • 1 : n 1 íT tW ■ \ Ss&re • \ § f• t I ií/ • 1 J .mm S ; * i Sp i | | 1 , .Sl-:?.' m ft 1 «11: m IfÆ&á \ |[|g ^ H >> ■ %., r , | * Skrifstofur Samvinnuferða Austurstræti 12. Tfmamynd G.E Landsvn og Samvinnuffirð- ir sameinast — Samvinnuhreyfingin verður meirihlutaaðili i hinu nýja fyrirtæki Kás — A næstu vikum mun end- anlega veröa gengiö frá samein- ingu Landsýnar og Samvinnu- feröa í eitt fyrirtæki. Stjórnir beggja félaganna hafa þegar samþykkt sameininguna, en eftir á aö ganga frá ýmsum forms- atriöum. Aö þeim uppfylltum veröur haldinn sameiginlegur fundur hluthafa. Mun Samvinnu- hreyfingin, þegar til kemur, veröa meirihlutaaðili i hinu nýja fyrirtæki. 1 samtali sem Timinn átti viö Eystein Helgason, sameiginlegan framkvæmdastjóra Samvinnu- feröa og Landsýnar, sagöi hann aö hin væntanlega sameining væri lokaáfangi samstarfs sem tekist heföi á milli þessara tveggja feröaskrifstofa, fyrst meösameiginlegri framkvæmda- stjórn, en stöan meö sameigin- legu húsnæöi. Endanleg samein- ing fyrirtækjanna væri þriöji og jafnframt lokaáfangi þessa sam- starfs. . Sagöi hann, aö þaö lægi alveg klárt fyrir, aö af sameiningunni yröi. Vonaöist hann til aö endan- lega mætti ganga frá þessu máli fyrir nk. áramót. f " \ Furðar sig á vinnubrögðum iðnaðarráðherra Kás — Áttunda þing Sambands byggingamanna gerir þá kröfu tfl stjórnvalda aö nú þegar veröi stöövaöur sá hömlulausi inn- flutningur á fullunninni trévöru sem staðið hefur slöustu ár og hefur stigmagnast á slðustu mánuöum. Bendir þaö á aö á sama tima og atvinnuhorfur bygginga- manna eru mjög óljósar eru fluttar inn fullunnar trévö'ur fyrir um þrjá milljaröa á þessu ári. Samsvarar þaö um 250-300 starfsárum. ^ Segir I ályktun þingsins um stööu byggingaiönaöarins aö riki og bæjarfélög ættu aö hafa forgöngu um aö kaupa islenska framleiöslu og taka til sín ákvöröunarvald um efnisvál tíl verklegra framkvæmda frá einkaaöilum. Þá átelur þingiö vinnubrögö iönaöarráöherra og segir þau furöuleg. Þegar hann hafi skipaö nefnd til aö fjalla um þróun Isl. iönaöar næstu árin, hafi hann ekki taliö ástæöu til aö skipa I slika nefnd fulltrúa úr samtökum launþega I bygg- ingaiönaöinum. Flokksþing Alþýðuflokksins Vill gjörbreytta efnahagsstefnu Eins og áöur hefur veriö greint frá þá uröu all miklar deilur um efnahagsmál á slöasta flokks- þingi Alþýöufiokksins sem haldiö var um siöustu helgi. Mestar uröu deflurnar um tillögur sérstaks starfshóps um verðbólgumál sem starfaöi á þinginu. Kjartan Jó- hannsson o.fl. höföu undirbúiö drög aö áliti starfshópsins en þeg- ar þaö varlagtfram kvaddi Bragi Sigurjónsson sér hljóös og lagöi fram eigin tillngu aö ályktun um veröbólgumál og var hún öll mun haröoröari en drög þau er starfs- hópurinn haföi gengiö frá. Aö lokum tókst þó aö bræöa þessar tvær tillögur saman og i niöurlagiþeirrarályktunarsem á endanum var samþykkt segir m.a.: 38. þing Alþýöuflokksins telur aö sigur flokksins i siöustu Framhald á bls. 8. Svavar og frú í Noregi Svavar Gestsson, viöskipta- ráöherra, og kona hans, Jónina Benediktsdóttir, fóru til Osló 9. nóvember I boöi Hallvards Bakke, viöskiptaráöherra Noregs. A fundi 10. nóvember ræddu ráöherrarnir um viö- skipti landanna og ýmisalþjóöa viöskiptamál. Var sérstaklega skipst á skoöunum og upplýs- ingum um þau mál, sem eru á dagskrá ráöherrafundar EFTA I Genf, 23. — 24. nóvember, segir J frétt frá ráðuneytinu. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.