Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 5
Mlðvlkudagur 15. nóvember 1978 5 œMii'íií? „Efri leiöin” á milli Rangárvalla og Fljótshlíöar aftur orðin fær VS — Liklega er þaö ekki mjög algengt, aö feröalangar sem fara þjóö- leiöina frá Reykjavfk austur um Suöurland, geri sér þaö ómak aö vfkja af aöalveginum á milli Eystri- og Ytri Rangár og aka um Gunnarsholt og Keldur. Hvorki er þetta þó mikill krókur né löng töf, en veitir mikiö f aöra hönd, þvf aö hver sá maöur, sem ekur þennan spöl á sumardegi, fær þar tækifæri til þess aö viröa fyrir sér eitt þeirra kraftaverka, sem gerö hafa veriö I þessu landi á sföustu áratugum. i grennd viö Gunnars- holt, þár sem fyrir þrjátiu árum eöa svo voru sandar og blásin börö, eru nú stærstu samfelld tún á landi hér. Fátt er áhrifarfkara til þess aö auka mönnum bjartsýni og trú á þvf aö fslenska þjóöin eigi farsæla framtiö f vændum.en aö leiöa augum þau Grettistök sem fslenskir rækt- unarmenn hafa lyft á siöustu timum. Þaö hefur sýnt sig, aö jöröin endurgeidur þaö sem henni er vel gert, — hvaö sem lföur öllu stofuhjali um styrki og offramleiöslu. — Þaö var sýsluvegur um Tumastaöi, Tungu og Vatnsdal og alla leiö upp aö Rauönefsstööum. í Heklugosinu 1947 fóru Rauö- nefsstaöir i eyöi, og annar bær til, þar sem vegurinn lá um llka. Þetta varö m.a. til þess, aö veg- urinn var afræktur árum saman, og hann varö ófær, einkum leiöin frá Vatnsdal og inn aö Fiská, en hún deilir löndum meö Reynifelli og Vatnsdal, og skilur Fljótshlfö- arhrepp og Rangárvallahrepp á dálitlum kafla. Gömul og góð leið endurvakin Nú eru allar horfur ú þvf, aö feröafólk muni I auknum mæli leggja nokkra lykkju á leiö sfna, þegar fariö er um þessar slóöir, þvf aö opnast hefur leiö, — aö visu ekki ókunn áöur, en þó lftiö farin hin sföari ár. Þaö var hringt til Oddgeirs Guöjónssonar, bónda I Tungu i Fljótshliö i þvi skyni aö fræöast nánar um þetta, og fer nú frásögn hans hér á eftir. Oddgeiri sagöist m.a. svo frá: BRIMKLÖ í SIGTÚNI — verður hljómsveit hússins i desembermánuði Afráöiö er, aö hljómsveitin Brimkló leiki I veitingahúsinu Sigtúni allan desembermánuö. Brimkló var i Sigtúni fyrri hluta þessa árs og naut mikilla vin- sælda gesta. Jafnframt þvi aö leika f Sigtúni hafa liösmenn Brimkló- ar hug á aö leika á skóladans- leikjum I Reykjavfk og viöar. Eftir vistina I Sigtúni fyrr á árinu lagöi hljómsveitin land undir fót og lék á 21 staö I öllum landshornum. Um svipaö leyti kom út þriöja LÞ-plata hljóm- sveitarinnar, „Eitt lag enn”, og vakti mikla hrifningu. Hljómsveitin Brimkló er nú liölega sex ára gömul. Frá henni hafa komiö þr jár LP-plöt- ur og ein tveggja laga plata. Upp úr áramótum hafa llös- menn sveitarinnar hug á aö gera fjóröu LP-plötuna. Brimkló skipa nú: Björgvin Halldórsson, söngvari, Arnar Sigurbjörnsson, gftarleikari, Guömundur Benediktsson, pfanóleikari, Haraldur Þorsteinsson, bassaleikari, og Ragnar Sigurjónsson, trommu- leikari. / Svo var gengiö I þaö núna I sumar aö laga þennan veg, og fengiö fé til þess úr sýslusjóöi, svo aö nú er þetta oröinn ágætur veg- ur. Fiská er ekki mikiö vatnsfall, yfirleitt fær öllum bilum á sumr- in, þótt hún geti oröiö mikil á vet- urna, — en þá eru fáir á ferö þarna. Brú er á Eystri-Rangá, á milli Keldna og Reynisfells, og þvi geta þeir sem fara héöan úr Fljótshliö þessa leiö, haldiö hik- laust áfram, alla leiö aö Keldum. Maöur, sem kemur vestan aö, t.d. frá Reykjavik, ekur sem leiö liggur um Gunnarsholt, en skammt vestan viö Keldur beygir hann til vinstri, fer svo yfir Rangá á brúnni, örskammt fyrir neöan Gunnarsstein, en síöan um Reynifell, og svo niöur hjá Vatns- dal, Tungu og Tumastööum, og kemur þar á þjóöveginn. Ef viö hugsum okkur feröafólk, sem hefur veriö aö skoöa sögu- staöi Njálu, og er statt á Hliöar- enda, en vill fara út aö Keldum, þá er alveg sjálfsagt aö fara þessa leiö, þvi aö hún er miklu styttri heldur en aö aka niöur á þjóöveg, út aö Djúpadal og yfir Rangá á brúnni þar. Þar aö auki er þessi „efri leiö” mjög fögur. — Þaö er fariö á bakviö Vatnsdals- fjall, og svo aö segja viö horniö á Þríhyrningi. Skammt sunnan viö Fiská er hellir, — Vatnsdalshell- ir, — sem gaman er aö skoöa. 1 grennd viö Gunnarsholt. Þar gefst „tækifæri tll þess aö virba fyrir sér eitt þeirra kraftaverka, sem gerö hafa veriö f þessu landi á sföustu ára- tugum”. Mikil þörf fyrir nýtt skólahús Aörar fréttir héöan úr sveitinni eru þær helstar, aö nú er veriö aö byggja hér skóla. Viö ætlum aö reyna aö steypa upp veggina núna I haust, og ég vona aö þaö takist. Fyrir allmörgum árum geröist þaö eitt sinn i þrumuveöri, aö eldingu laust niöur i rafmagns- töflu skólahússins hér og kveikti I öllu saman, svo húsiö brann til kaldra kola. Siöan höfum viö ekki átt neitt skólahús, heldur höfum viö notaö félagsheimiliö til kennslu, en þvi hafa fylgt marg- visleg óþægindi vegna þess, aö húsiö hefur alltaf veriö svo mikiö notaö til annarra hluta. Þannig var þaö t.d. I fyrravetur, aö varla leiö svo nokkurt kvöld, aö ekki færi þar fram einhver önnur starfsemi en sú sem tengd var skólanum. Þar voru leikæfingar, fundahöld og fleira. — Okkur er þvi mikil þörf á nýju skólahúsi til þess aö leysa félagsheimiliö af hólmi. Veturinn er aö byrja aö minna á sig. Þaö er útsynningur þessa dagana, en samt er litill snjór á jöröu. Flestir eru farnir aö gefa fé og hafa þaö viö hús. Fyrir skömmu fóru menn inn á afrétt og sóttu tvö lömb, sem höföu sést þar. Viö vitum ekki nema aö enn sé fé eftir inni á afrétti, þvi aö þegar menn voru á fjalli i haust, geröi snjókomu og þoku, svo aö hætta varö viö hluta af siöari leit- inni. En viö höfum núna látiö fljúga yfir afréttinn, eitthvaö þrisvar sinnum. Þá hafa sést kindur, og þær hafa veriö sóttar jafnóöum. Byggðasaga Suðurlands Nú er Búnaöarsamband Suöur- lands aö láta safna efni til byggöasögu, sem nær yfir Vestur- Skaftafells-, Rangárvalla- og Arnessýslur. Þar á aö veröa lýs- ing allra bújaröa á þessu stóra svæöi, ábúendatal frá siöustu aldamótum, fasteignamat veröur þar einnig, og sömuleiöis gerö grein fyrir áhöfn hverrar jaröar. Einnig veröur rakin saga búnaö- arfélaganna, og reyndar sömu- leiöis annarra félaga, sem starfaö hafa i sveitum Suöurlands. Þá veröa og birtar myndir af öllum húsráöendum. Gerö bókarinnar veröur þung i vöfum, þvi aö hún nær yfir svo stórt svæöi. Þó aö hvert býli fái ekki nema eina blaösiöu I sinn hlut, þá veröa þaö aö minnsta kosti fimmtán hundr- uö blaösiöur — aöeins þessi eini þáttur verksins, — fyrir utan allt annaö. En þaö er veriö aö vinna aö þessu núna, og viö ætlumst til þess aö bókin komi út á næsta ári. Fundur forsætisráðherra Norðurlanda: Efnahagsmálin efst á baugi Aö ioknum fundi sinum i Kaupmannahöfn 9. nóvember s.l. gáfu forsætisráöherrar Noröurlanda út svohljóöandi fréttatilkynningu: „Forsætisráöherrar Noröur- landa komu saman til fundar I dag, fimmtudaginn 9. nóvember i Kaupmannahöfn. Fundinn sátu Anker Jörgensen forsætis- ráöherra Danmerkur, Kalevi Sorsa, forsætisráöherra Finn- lands, ólafur Jóhannesson for- sætisráöherra Islands og Odvar Nordli forsætisráöherra Noregs. Auk þess tóku norrænu samstarfsráöherrarnir og for- sætisnefnd Noröurlandaráös þátt í fundinum. Fyrir hönd Svi- þjóöar sat sænski samstarfs- ráöherrann Bertil Hansson fundinn. Danski fjármálaráöherrann, Knud Heinesenhóf umræöurnar um efnahags- og atvinnumál meö þvf aö gefa yfirlit yfir stööu þessara mála á Noröurlöndum um þessar mundir. Forsætisráöherrarnir bentu á að rikisstjórnir Noröurlanda hafa lagt æ meiri áherslu á ' stefnu sem miöar aö þvi þegar til lengri tima er litiö aö tryggja fulla atvinnu, halda veröbólgu i skefjum og koma I veg fyrir halla I viöskiptum viö útlönd. Viöleitnin til aö viöhalda fullri atvinnu mótast einnig af þvi aö nauðsynlegt er aö bæta starfs- skilyröi atvinnufyrirtækja. Efnahags- og atvinnumál hafa og veriö rædd á samnorrænum grundvelli m.a. á norrænu þriggja-aöilaráöstefnunni I Kaupmannahöfn, þar sem full- trúar launþega, vinnuveitenda og stjórnvalda hittust. Lögö hefur veriö fram tillaga um nýja slika ráöstefnu i Osló I aprll 1979 og er gert ráö fyrir aö bjóöa þangaö fulltrúum frá fteiri Evrópulöndum. Erfiöleikana má ekki aöeins rekja til efnahagsvanda llöandi stundar. Atvinnurekstur á Noröurlöndum á viö vandamál aöglima er stafa af þvi hvernig hann hefur veriö upp byggöur og tengjast þeim breytingum, sem almennt hafa oröiö á upp- byggingu atvinnurekstrar um heim allan. Þess vegna eru uppi áform um aö miöla milli land- anna reynslu og upplýsingum um þau atriöi, sem geta stuölaö aö skynsamlegri aölögun aö al- þjóölegu þróuninni þegar fram liöa stundir. Forsætisráöherrarnir voru sammála um aö óstööugleikinn á alþjóöagjaldeyrismörkuðun- um kæmi sér illa fyrir öll Noröurlönd. Þeir lýstu yfir ánægju sinni yfir þeim aö- geröum sem gripiö hefur veriö til I þvi skyni aö skapa meiri stööugleika i gjaldeyrismálum. Þrátt fyrir ólika aöild Noröur- landanna aö alþjóöasamstarf- inu um gjaldeyrismál kom þaö fram aö áhersla bæri aö leggja á áframhaldandi samstarf og skipti á upplýsingum og sjónar- miöum meö tilliti til stefnunnar I gjaldeyrismálum. A Noröurlandaráösfundinum i Osló 1978 kom fram mikill áhugi á efnahagsmálum. Meö hliðsjón af þvi ákvaö ráöherranefnd Norðurlanda aö iáta semja skýrslu um efnahagsástandiö á alþjóöavettvangi og einnig var ákveöiö aö reyna aö efla sam- ræminguna i efnahagsstefnu Noröurlanda m.a. i þeim til- gangi aö treysta grundvöllinn fyrir norrænum áhrifum á þró- un alþjóölegra efnahagsmála. Búist er viö þvi aö skýrsla frá fjármála- og efnahagsmála- ráðherrunum liggi fyrir á fundi Noröurlandaráös I febrúar 1979. Forsætisráöherrar Noröurlanda lögöu áherslu á hve mikilvægt þeir telja þetta starf. Noröurlöndin sem eru hvert fyrir sig litlar efnahagslegar einingar mundu einnig hafa hag af samvinnu á alþjóöamörk- uöum. Forsætisráöherrarnir fógnuöu þvi aö norrænu sam- starfsráöherrarnir hafa skipaö starfshóp sem á aö vinna aö þvi á næsta ári aö semja yfirlit yfir þaö eftir hvaöa leiðum stuöla megi aö samnorrænum út- flutningi. 1 öllum Noröurlöndunum gllma menn viö aökallandi byggöavandamál sem oft eru af sömu rót runnin. Reynt er aö auka fjárfestingu og fjölga at- vinnutækifærum meö ýmsum ákvöröunum er byggjast á byggðastefnu. Astæöa viröist vera til þess aö reyna aö sam- ræma byggöastefnuna og þá sérstaklega á landamæra- svæöum þar sem ólikar aöferöir einstakra rikisstjórna koma sérstaklega fram. Lita má á þaö sem norrænt samstarfsverkefni aö leitast viö aö koma á jafn- vægi innan og milli landanna. Forsætisráöherrarnir minntu á aö þetta viöfangsefni kæmi til umræöu á næsta Noröurlanda- ráösfundi en fyrir hann mun ráöherranefnd Noröurlanda leggja fram tillögu um nýja nor- ræna samstarfsáætlun i byggöamálum. Meö þvl aö auka rannsóknir og hverskonar tækniþróun má geraNoröurlöndbetur hæf til aö þola alþjóölega samkeppni, þegar fram liöa stundir. For- sætisráöherrarnir töldu þess vegna æskilegt ef unnt væri aö samhæfa takmarkaöa krafta Noröurlanda og nýta þá á árangursrikan hátt á sviöi rann- sókna. Forsætisráöherrarnir fólu samstarfs- og menntamála- ráöherrunum aö vinna saman aö þvi aö auka samvinnuna i rannsóknarmálum, bæöi er varöar grundvallarrannsóknir, sem og hagnýtar rannsóknir. Ráöherranefnd Noröurlanda var faliö aö rannsaka á skipu- legan hátt á hvaöa sviöum nor- rænt rannsóknarsamstarf leiddi af sér hagkvæmari nýtingu á starfskröftum og fjármagni en rannsóknarstörf á vegum ein- stakra landa.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.