Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 15. nóvember 1978 9 • Önnur samtímasaga — eftir Hafliða Vilhelmsson SJ — Helgalok samverkandi saga er önnur skáldsaga Hafliba Vilhelmssonar gefin út af Erni og Orlygi. A bókarkápu segir aö i þessu verki sýni hann enn að hann skynji samtfó sina næmum augum og frá hans hendi sé aö vænta stærri og stærri afreka. Helgalok (Helgi er manns- nafn) gerist i Reykjavik, London og á Akureyri og f jallar um ungan rithöfund. Leiö 12, Hlemmur-Fell fyrsta skáldsaga Hafliöa Vilhelmsson- ar seldist upp á skömmum tima og var siöan endurprentuö. Helgalok er 191 bls. og kostar kr. 6.480 innbundin en sem kilja kr. 4.920. • Móöir mín — Húsfreyjan — Ný bók frá Skuggsjá Bókaútgáfan Skuggsjá I Hafnarfiröi hefur gefiö út bók- ina Móöir min — Húsfreyjan. Ritstjóri er Gisli Kristjánsson og hann hefur séö um útgáfu þessarar bókar eins og annarr- ar meðsama nafni sem kom út i fyrra. Fimmtán höfundar eiga efni I þessari bók, bik-n þeirra mæöra sem um er ritaö. Eftirtaldir þættir eru 1 bókinni: Sólveig Þóröardóttir frá Sjöundá eftir Ingimar Jó- hannesson, Jóhanna Kristin Jónsdóttir frá Alfadal eftir Jó- hannes Daviösson, Steinunn Frlmannsdóttir frá Helgavatni eftir Huldu A. Stefánsdóttur, Hansina Benediktsdóttir frá Grenjaöarstaö eftir Guöbjörgu Jónasdóttur Birkis, Björg Þ. Guömundsdóttir frá Höll eftir Sigurð S. Haukdal, Hlif Boga- dóttir Smith frá Arnarbæli eftir Sigrföi Pétursdóttur, Svan- hildur Jörundsdóttir frá Syösta- bæ eftir Guörúnu Pálsdóttur, Aöalbjörg Jakobsdóttir frá Húsavik eftir Guörúnu Gisla- dóttur, Jakobina Daviösdóttir frá Hrisum eftir Daviö Ölafs- son, Sigriöur Jónsdóttir Bjarna- son eftir Hákon Bjarnason, As- dis Margrét Þorgrimsdóttir frá Hvitárbakka eftir Þorgrim V. Sigurösson, Kristin Siguröar- dóttir frá Skútustööum eftir Hall Hermannsson, Þórdis As- geirsdóttir frá Knarrarnesi eftir Vernharö Bjarnason, Dóra Þór- hallsdóttir frá Laufási eftir Þór- hall Asgeirsson, Grete Harne Asgeirsson eftir Evu Ragnars- dóttur. í Móöir min — Húsfreyjan, sem út kom i fyrra, var ein- göngu sagt frá konum úr ýms- um starfestéttum. Bókin er 255 blaöslöur og 16 myndasiöur aö auki. HUn er prentuð I Vikurprenti h.f. og bundin i BókfeUi h.f. Kápu- teikningu geröi Auglýsingastofa Lárusar Blöndal. Verö bókar- innar er 7.992 kr. BÓKAHILLAN • Tvær nýjar „Háspennusögur” — frá Skuggsjá Skuggsjá hefur gefiö út tvær nýjar bækur i bókaflokknum Háspennusögurnar. Eru þaö bækurnar ógnardagarf október 1941 eftir Per Hansson og Bar- áttan um þungavatnið eftir Knut Haukelid. Ógnardagar I október 1941 segir frá atburöi úr siöustu heimsstyrjöld er framin voru óhugnanlegustu fjöldamorö styrjaldarinnar þegar allir karlmenn sem bjuggu i bænum Kragujevac i Júgóslaviu voru teknir af lifi. Meö þvi aö myröa samdægurs 7.000 af 30,000 Ibú- um bæjarins hugöust Þjóöverj- ar knýja hina herskáu og upp- reisnargjörnu Serba til hlýöni og undirgefni. En þetta óhugananlega blóöbaö haföi þveröfug áhrif. Skæruliöarnir börðust enn hatrammlegar en fyrr og samstaða og baráttuvilji fólksins magnaöist. Sorgin vegna hinna myrtu/ hatriö á óvininum og vissan um aö skæruliöaherinn myndi ein- hvern tlma bjarga bænum,veitti svartklæddum konum og ekkj- um þess „draugabæjar” yfir- náttúrlegan styrk. Baráttan um þungavatniö er einnig frásögn af atburði tengd- um siöustu heimsstyrjöld. Hún segir frá því er Þjóöverjar voru á mörkum þess aö geta fram- leitt vetnissprengju, voru þar skrefi á undan Bandarikja- mönnum. En til aö ná þvi marki þurftu þeir þungt vatn. Eina þungavatnsverksmiöjan i Evrópu var i Vemork I Noregi. Hún var þvl Þjóðverjum ómetanlega mikilvæg enda vel og tryggilega varin. Allt þetta vissu bandamenn og þvi sendu þeir hersveitir I svifflugum til árása á verksmiöjuna. Svif- flugurnar lentu I illviöri og her- mennirnir fónist. Var þá sér- þjálfuö sveit norskra skæruliöa send til aö vinna verkiö. Aögerö þeirra heppnaöist og var talin meö meiri hetjudáöum heims- styrjaldarinnar siöari. Ógnardagar i október 1941 og Baráttan um þungavatniö eru báöar prentaöar I Vikurprenti hf og bundnar i BókfeUi hf. Káputeikningar geröi Aug- lýsingastofa Lárusar Blöndal. Bækurnar kosta 4.992 kr. stk. • Bamasaga eftir Pál H. Jónsson Bókaútgáfan Helgafeil hefur sent frá sér sögu sem nefnist Berjabitur og er eftir Pál H. Jónsson fyrrv. kennara á Laug- um. Aöur en sagan hefst hefur höfundurorö fyrir henni á þessa leiö: „Þessi saga er fyrst og fremst ætluö börnum, barna- börnum, ömmum og öfum. öll- um öörum er velkomiö aö lesa hana.” Berjabitur er fugl sem tekur sér bólfestu i trjám örskammt frá gluggum Afa og ömmu, það takast kynni meö honum og Afa og gengur á ýmsu i samræöum þeirra — en þeir tala saman eins og ekkert sé, þótt Berjabitur sé reyndar af ööru þjóöerni en Afi, og meira aö segja langt aö kom- inn. Bókin er 118 blaösiöur aö lengd, prentuö á góöan pappir, og spjöld eru myndskreytt. • Af Héraði og Fjörðum — eftir Eirík Sigurðsson Bókaútgáfan Skuggsjá i Hafnarfiröi hefur gefiö út bók eftir Eirik Sigurðsson fyrrv. skólastjóra á Akureyri og nefnist bókin Af Héraöi og úr Fjöröum. Þetta er safn þátta um menn og málefni á Austur- landi og ýmis atriöi úr menningarlifi Austfiröinga. 1 bókinni eru eftirtaldir þættir: Blöndalshjónin á Hallorms- staö, 1 hjásetu á Héraöi, Skáld- klerkurinn á Kolfreyjustaö, Karl Guömundsson myndskeri, Sigfús Sigfússon þjóösagnarit- ari, Ævibraut vinnukonunnar, Sigurjón Jónsson i Snæhvammi, Fransmenn á Fáskrúösfiröi, Vinur málleysingjanna, Magnús Guömundsson frá Star- mýri, Æviáttur vinnumannsins, Kvæöiö um Viöidalsleiö, A leiö út I heiminn. Af Héraöi og úr Fjöröum er 184 blaösiöur aö stærö auk mynda. 1 bókinni er ýtarleg nafnaskrá og heimildaskrá. Hún er prentuö I Vikurprenti h.f. og bundin i Bókfelli h.f. Káputeikningu geröi Aug- lýsingastofa Lárusar Blöndal. -O— • „Rabbaö við Lagga” — Endurminningar Jóns Eiríkssonar skipstjóra Hjá Skuggsjá er komin út bókin Rabbað viö Lagga endur- minningar Jóns Eirikssonar fyrrum skipstjóra á Fossum Eimskipafélags Islands. Hann rekur sögu slna i rabbformi viö Lagarfoss sem var fyrsta skip Eimskipafélagsins sem hann var skipstjóriá og snýst frásögn hans fyrst og fremst um störf hans á sjónum og siglingar meö ströndum fram og til framandi landa I meira en hálfa öld. Saga hans hefst er hann heilsar Lagarfossi, klappar honum á bóginn og kastar á hann kveöj- unni: „Sæll Laggi.” Frá þessum tima hefur Jón rabbaö viö vin sinn Lagga, eins og maöur rabbar viö mann og margt boriö á góma. Þeir hafa rætt vita- og hafnarmálin og önnur öryggismál sjómanna siglingar i is og gamla og nýja siglingatækni. Björgun manna úr sjávarháska hefur aö sjálf- sögöu boriö á góma enda bar Jón og skipshöfn hans gæfu til aöbjarga 33breskum skipbrots- mönnum suövestur af Græn- landi áriö 1941 og 41 manni af bresku skipi á Atlantshafi áriö 1942. Bæöi höföu skipin veriö skotin niður af þýskum kafbát- um. „Rabbaö viö Lagga” kr. 7.992 Rabbaö er um veru Jóns á Gullfossi, Dettifossi og Brúar- fossi, um menn sem þeir misstu fyrir borö um slysiö mikla viö Vestmannaeyjar og sprenging- unaógurlegu i Halifax. Þaö var ekki heiglum hent aö taka þátt i þeirri baráttu, sem sjómenn háðu, enda er seltubragö af þessu rabbi Jóns Eirikssonar við Lagga, vin sinn og baráttu- félaga. Rabbaö viö Lagga er 175blaö- siöuraöstæröaukmynda, bókin er prentuö IVikurprenti hf. og bundin I Bókfelli hf. Kápu- teikningu geröi Auglýsingastofa Lárusar Blöndal. -0— • Ný bók um mat og matargerð Ct er komin á vegum AI- menna bókafélagsins ný mat- reiöslubók eftir Sigrúnu Daviös- dóttur. Bókin ber undirtitilinn „handa ungu fólki á öllum aldri,” og er meö þvi skirskotaö til þess aö hér er kynnt ööru visi matargerö en venju hefur veriö I matreiöslubókum. Bókin er æthiö þeim sem reyna vilja ýmsar nýjar aöferöir I matar gerö sinni. Aftan á bókarkápu stendur: 1 þessari bók eru ekki uppskriftir aö öllum mat en vonandi góöar uppskriftir aö margs konar mat. Og þetta er ekki siöur bók um mat. ... nú hafa fæstir tima til aö standa lengi yfir pottunum, en þar meö er ekki sagt aö þaö sé alltaf fljótlegast né ódýrast aö kaupa hálftilbúinn mat. Oft boröar fjölskyldan aöeins eina meginmáltfö saman á dag, og þaö er sjálfsagt aö hún útbúi hana i sameiningu. Flestir hljóta aö geta séö af einni klukkustund i matseldina og á þeim tima má gera margt gott. Sá timi ætti einnig aö vera kær- komiö tækifæri til þess aö rabba saman. Og þá má stefna aö þvi aö nota eingöngu holl og náttúr- leg hráefni. Þannig má sameina þetta tvennt, samstarf og ósvik- inn mat.” Matreiöslubókin er 412 blaö- siöur aö stærö. Hún er unnin i Prentstofu G. Benediktssonar. Verö hennar er kr. 5.520.00 Ný bók eftir Agnar Þórðarson: • Kallaö i Kremlarmúr Ot er komin hjá Almenna bókafélaginu bókin Kallaö i Kremlarmúr eftir Agnar Þóröarson. Aftan á bókarkápu segir m.a. á þessa leið: „Sumariö 1956 buöu Friöar- samtök Sovétrlkjanna sjö lista- og menntamönnum i Rúss- landsferö. Til fararinnar völd- ust: Agnar Þóröarson rithöf., Hallgrimur Jónasson kennari, Isleifur Högnason alþingis- maöur, Jón Bjarnason frétta- stjóri, Jón Óskar skáld, Leifur Þórarinsson tónskáld og Steinn Steinarr skáld.” Eins og mörgum mun i fersku minni, þá varö ferö þessi fræg hér á landi m.a. vegna blaða- skrifa sem af henni spunnust. Agnar Þóröarson hélt dagbók I feröinni og hefur nú unniö upp úr henni feröasögu þá, er hér birtist. Hann sendir bókina frá sér nú meö minningu Steins Steinars i huga og af þvi tilefni aö sjötiu ár eru nú liöin frá fæöingu Steins. ftireittár ædumvið... Hvað er langt síðan tjölskyldan ætlaði sér að kaupa uppþvottavél, nýtt sófasett, litasjónvarp, jafnvel ferð til útlanda eða . . . ? Sparilánakerfi Landsbankans er svar við þörfum heimilisins, óskum .ijölskyldunnar eða óvæntum út- gjöldum. Með reglubundnum greiðslum inn á sparilánareikning í Lands- bankanum geturfjölskyldan safnað álitlegri upphæð í um- saminn tíma. Að þeim tírha loknum getur hún fengið sparilán strax eða síðar. Sparilán, sem getur verið allt að 100% hærra en sparnaðar- pphæðin og endurgreiðist á allt 4 árum. Þegar sparnaðarupphæðin og iparilánið eru lögö saman eru upin eða útgjöldin auðveldari iðfangs. Bíðjið Landsbankann um kllnglnn um sparilánakerfið. Sparíflársöínim tengd létti til Lántöku Snarnaöur þínn ettif 12 mánuði 18 mánuöi 24 mánuöi Mánaöarleg innborgun hámarksupphaaö 25000 25 000 25.000 SparnaÖur ( lok tímabils 300.000 450.000 600.000 Landsbankínn látiar þér 300 000 675.000 1.200.000 Ráöstöfunarfé þitt 1) Mánaöarleg endurgreiösla 627 876 1.188.871 1.912.618 28.368 32.598 39.122 Þú endurgreiðir Landsbankanum ó12 mánuöum á 27 mánuöum á 48 mánuöum 1) í tölum þessunTer reiknað með 199r vöxtum af innlögðu fé. 24^ vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytzt miðað við h\enær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Scðlabanka íslands á hvcrjum tíma. B LANDSBANKINN Spajilán-tiygguig í fimttííð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.