Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 12
12 MiBvikudagur 15. nóvember 1978 Minningarkort í dag Miðvikudagur 15. nóvember 1978 Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjiikra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiðslmi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sóiarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. f'" !- Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 10. til 16. nóvember er i Borgar Apóteki og Reykja- vikur Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Siysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimiiislækni, simi 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. ki. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs. Fundur veröur i Félagsheimilinu fimmtudaginn 16. nóvember kl. 8.30. Konur mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. AsprestakalLAÖ lokinni guös- þjónustu, sem hefst kl. 14. sunnudaginn 19. nóv. verður aöalfundur safnaöarins haldinn aö Noröurbrún 1. Sóknarnefndin. Ferðalög Ferðafélag Islands. Miövikudagur 15. nóvember kl. 20.30. Myndakvöld aö Hótel Borg. Tryggvi Halldórsson sýnir: Páskaferö i Þórsmörk, A tindi Snæfellsjökuls um hvitasunnu, frá Hornströnd- um, Herðubreiö og fl. fjöllum. Aögangur ókeypis. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Kaffi selt i hléinu. Tilkynningar Húseigendaf élag Reykja- vikur. Skrifstofa fé- lagsins að Bergstaöa- stræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félags- menn ókeypis leiöbeiningar um lögfræöileg atriöi varöandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Viröingarfyllst, Siguröur Guöjónsson, framvk.stjóri Geðvernd. Munið frimerkja- söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Heilsuverndarstöð R'eykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiömeöferöis ónæmiskortin. Arbæjarsaín: Arbæjarsafn er opiö sam- kvæmt umtali. Simi 84412. Kl. 9-12 aHa -virka daga. Al-Anon fjölskyldur Svaraö er i sima 19282 á mánudögum kl. 15-16 og á fimmtudögum kl. 17-18. Fundir eru haldnir I Safn- aöarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20og almennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miövikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og i Safnaöarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. Minngarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Leikfangabúöinni Laugavegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn Lóu- hólum 2-6. Alaska Breiðholti. Versl. Straumnesi Vestur- bergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sv^einbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. M inningarkort Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4, Versl.Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. t Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. 1 Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhanns- sonar, Hafnarstræti 107. Minni nga rkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjargötu 2. Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guömundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Sigurði slmi 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Siguröi simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056.Hjá Páli simi 35693. Hjá Gústaf slmi 71416 Menningar- og minningar- sjóöur kvenna Minningaspjöld fást I Bókabúö Braga Laugavegi 26, Lyfjabúö Breiöholts Arnarbakka 4-6, Bókaversluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstöðum viöTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-18-56. MINNINGARSPJÖLD Félags einstæðra foreldrafást i Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 I Bókabúö Olivers i Hafnarfiröi og hjá stjórnar- meðlimum FEF á Isafiröi og. Siglufirði. Þeir sem selja minningar- spjöld Liknarsjóös Dómkirkj- unnar eru: Helgi Angantýs- son, kirkjuvöröur, Verslunin öldugötu 29, Verslunin Vesturgötu 3 (Pappirsversl- un) Valgeröur Hjörleifsdóttir, Grundarstig 6, og prestkon- urnar: Dagný slmi 16406, Elisabet si'mi 18690, Dagbjört simi 33687 og Salome slmi 14926. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju I Reykjavik fást á eftirtöldum stööum: Hjá Guöriöi Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lang- holtsvegi 67, simi 34141. krossgáta dagsins 2907 Lárétt 1) Tungumál 5) Kona 7) Gróöa 9) Sprænu 11) Komast 12) Guö 13) Hávaöa 15) Sigaö 16) Æö 18) Kastalarnir. Lóörétt 1) Kletts 2) Miskunn 3) Ess 4) Frostbit 6) Fiskurinn 8) Gyöja 10) Sturlaö 14) Væti 15) Dall 17) Timabil. Ráöning á gátu No. 2906 Lárétt I) Belgía 5) Lás 7) Uml 9) Afl II) Gá 12) La 13) Grá. 15) Lón 16) Ati 18) Grebji. Lóörétt 1) Brugga 2) LLL 3) Gá 4) Isa 6) Glanni 8) Már 10) Fló 14) A- ar 15) Lin 17) Te Sá á kvölim • • • eftir Harold Robbins l.kafli Klukkan var fimm siödegis þegar ég vaknaöi. Herbergiö lyktaöi af sigarettustubbum og ódýru súru rauövini. Ég fór fram úr rúminu og var næstum dottinn er ég staulaöist yfir drenginn sem svaf á gólfinu viö rúmiö. Ég staöi á hann i undrun minni. Hann var nak- inn og ég gat ekki munaö hvernig eöa hvenær hann komst hingaö. Verra var aö ég þekkti hann ekki. Hann hreyfði sig ekki þegar ég gekk yfir herbergiö dró glugga- tjöldin frá og opnaöi gluggann. t laginu segir aö aldrei rigni I hinni suörænu Kaliforniu, en trúöu þvi ekki. Þaö var eins og aö fara undir kalda sturtu er rokiö þeytti regninu yfir mig. Ég bölvaöi og lokaöi glugganum. Þaö rigndi aöeins á drenginn, en þaö vakti hann ekki. Hann velti sér einfaldlega yfir á hliöina og hnipraöi sig saman, þannig aö hnén námu viö bringuna. Ég gekk umhverfis hann til aö komast aö baö- herbeginu. Ég haföi hálftima til aö komast yfir i atvinnuleysis- tryggingar og ná f peningana mina. Ef ég flýtti mér, myndi ég ná i tæka tiö. TIu minútum seinna var ég á leiöinni út. Rukkarinn beiö eftir mér i nýjum rauöum Jagúar 68. Hann veifaöi mér og ég flytti mér yfir blauta gangstéttina og settist inn i bflinn. —Ég hef ekki enn náö ipeningana mina, sagöiég áöur en hann gat sagt nokkuö. — Ég var einmitt á leiöinni yfir f atvinnuleysistrygg- ingarnar”. Glansandi svart andlit hans varö aö brosj. Þaö er I Iagi Gareth, ég bjóst viö þvi. Ég skal aka þér þangaö. Hann keyröi út I umferöina og bölvaöi bilflautinu fyrir aftan, en hann haföi hindraö umferöina meöan hann beiö. —Viöskiptin hljóta aö ganga illa fyrst Lonergan sendir þig eftlr þessum smámunum. Hann brosti ennþá. —Lonergan trúir þvi aö margt smátt geri eitt stórt. Ég átti ekkert svar viö þvl. Ég haföi svo lengi átt i viöskiptum viö Lonergan, aö ég haföi næstum gleymt hvenær þau byrjuöu. Þaö var fyrir þemur eöa fjórum mánuöum þegar ég varö blankur, eftir aö hafa fengiö tryggingarpeningana I fyrsta skípti. Siöan varö ég aldrei biankur, en borgaöi honum tiu dollara af hverri útborgun eftir þaö. i hverri viku fékk ég honum ávisun upp á sextlu dollara og gaf hann mér fimmtiu til baka i peningum. Heföi ég komist af I eina viku án fimmtlu dollara væri ég skuldlaus. En þaö gengi engan veg- inn. An þeirra væri ég búinn aö vera. Rukkarinn beygöi inn á bilastæöiö og keyröi upp aö anddyrinu. — Ég verö hér sagöi hann — Náöu i þá. Ég stökk út úr bilnum og ruddist aö dyrunum. Ég komst inn i sömu andrá og vöröurinn kom til aö loka. Verita, sem var mexi- könsk stúlka, var i sömu afgreiöslulúgu og venjulega. — 1 guöanna bænum, kveinaöi hún. — Af hverju kemuröu svona seint? —Hvaöhelduröu? Ég varaöleita méraö vinnu. —O, þú segir mér þaö. Hún tók eyöublööin upp úr skúffunni og rétti þau aö mér. — Þaö rigndi og þú hefur ekki nennt á fætur, heldur fengiö þér einn drátt i viöbót i von um aö þaö stytti upp á meöan. —Bara þegar þú ert meö mér, elskan, sagöi ég og skrifaði undir eyöublaöiö. — Þaö getur engin önnur fengiö mig til aö koma aftur eins og þú. Hún brosti og rétti mér ávisunina. — Ég er viss um aö þú segir þetta við þær allar. Ég braut ávisunina saman og stakk henni i vasann. — Þaö er ekki satt. Spuröu þær bara. —Ég verö meö mat heima I kvöld, sagöi hún. — Indæla nautasteik og salat ásamt rauövini. Viltu ekki koma? —Ég get þaö ekki Verita. i alvöru talaö, þá á ég stefnumót viö ná- unga einn varðandi vinnu. Ég meina þaö. Hún gretti sig. 1 hvert skipti sem maöur talar svona viö mig, þá veit ég hann segir ósatt. —Kannski I næstu viku, sagöi ég og gekk til dyranna. —En þú kemur ekkert i næstu viku, kallaöi hún á eftir mér. — En ég var kominn út aö dyrunum og þaö var ekki fyrr en ég var kominn út Ibil aöég skildi hvaö hún var aömeina. DENNI DÆMALAUS/ „Góöi besti pabbi. Segöu henni mömmu I hvelli hvaö er aö gerast þarna úti I heimi svo aö viö getum fariö aö boröa.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.