Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 13
Miövikudagur 15. nóvember 1978 13 Hvað kostar kínda- kjðtíð? AM — I blaöinu sunnudaginn 5. nóvember, var sagt frá tveim nýjum veröflokkum á kindakjöti. Andrés Jóhannsson, sem var heimildarmaöur þessarar fréttar hefur haft samband viö biaöiö og óskaö eftir, aö þar sem tölur um verö fóru nokkuö á skol viö prent- un, veröi birt eftirfarandi veröskrá kindakjöts. Þá vildi Andrés ftreka, aö fyrirsögn greinarinnar, þar sem segir aö aöeins 1% af kjöti hafi fariö i „stjörnuflokk” styöjist aöeins viö ágiskun, þar sem nákvæmar skýrslur höföu enn ekki borist. Kindakjöt úrvalsflokkur dilkakjöts: þ.e. 1. gæöaflokkur stjörnumerktur. Heildsöluverö i heilum skrokkum kr. 890. pr Smásöluverð I heilum skrokkum, ósundurteknir kr. 980. pr Smásöluverö i heilum skrokkum skipt eftir ósk kaupanda kr. 1.001. pr 1. veröflokkur þ.e. 1. gæöaflokkur dilkakjöts HeildsöluveröIheilum skrokkum. kr. 835. pr. Smásöluverö: Siipukjöt, frampartarogsíöur kr. 953. pr. Silpukjöt, læri, hryggir, frampartar kr. 1.071. pr. Heil læri eöa niöursöguö kr. 1.161. pr. Hryggir, heilir eöa niöursagaöir kr. 1.187. pr. Kótelettur kr. 1.314. pr. Lærissneiöar úr miölæri kr. 1.465. pr. Heilir skrokkar ósundurteknir. kr. 920. pr. Heilir skrokkar, skipt eftir ósk kaupenda kr. 941. pr. Framhryggir. kr. 1.465. pr. Bryngur og hálsar. kr. 540. pr. Léttsaltaö kjöt. kr. 1.138. pr. 2. veröflokkurþ.e. 2. og 3. gæöaflokkur dilkakjöts og 1. gæðaflokkur af veturgömlu og sauöum. þ.á.m. D IIO. Heildsöluverö kr. 801. pr. Smásöluverö á súpukjöti. kr. 930. pr. Smásöluverð i heilum skrokkum, ósundurteknir. kr. 879. pr. 3. veröflokkur þ.e. 4. gæöaflokkur dilkakjöts, kjöt af geldum ám 1. gæðaflokkur ær og hrútakjöts og 2. gæðaflokkur af veturgömlu kr. 618. pr. 4. veröflokkur þ.e. 2. gæöaflokkur ær- og hrútakjöts Heildsöluverö 5. veröflokkur þ.e. 3. gæöaflokkur ær- og hrútakjöts. Heildsöluverö kr. 671. pr. kr. 497. pr. kr. 438. pr. Réttur Indíána viðurkenndur Indiánar i Bandarikjunum og Kanada hafa undanfarin ár gert kröfu á hendur rikis- stjórnum þessara landa um eignarrétt á stórum landsvæö- um. Halda Indlánar þvl fram, aö þessi lönd hafi verið tekin af forfeörum þeirra meö of- beldi, svikum eöa nauöungar samningum. Nýveriö bárust þær fregnir, aö samkomulag heföi náöst I einu þessara mála. Indiánar, landeigendur og Bandarikja- stjórn hafa gert meö sér samning, sem tryggir Indián- um talsveröar bætur vegna landráns aöfluttra manna. Þaö eru tveir ættbálkar Indiána I Maine-riki, sem njóta góös af þessum samn- Umdeild svæði Lesendur skrifa ingi. Rikiö mun greiöa Passa- mapuoddy og Penobscot ættbálkunum 27 milljónir doll- ara, og rikið og Maine munu sameiginlega greiöa Indián- um sameiginlega 10 milljón dollara.Þaöféveröurnotaö til aö kaupa talsvert landsvæöi af jaröeigendum á sanngjörnu markaðsveröi. Deilur um þetta mál hafa staöiö i tiu ár. Lausn þessarar deilu getur haft mikil áhrif á svipuð mála- ferli, sem standa yfir bæöi I Bandarikjunum og Kanada. Er hér um aö ræöa viðurkenn- ingu á fornum rétti Indiána til lands, og aö rikiö haf i skyldum aö gegna viö eftirkomendur þeirra, sem sviptir voru landi sinu og framtið. Hættum rjúpnaveiðum Aöur fyrr vorurjúpur drepnar af illri nauösyn, til aö seöja svengd ungra og aldinna, þvi oft var þröngt i búi á vetrum á okk- ar kalda landi. Þá voru rjúpur nauösynleg lifsbjörg margra heimila i sveitum landsins. Þær voru þá margfalt fleiri en nú er. Ofveiöi þessara fugla átti sér þá ekki staö. Meövaxandi veiöitækni siöari áratuga og auknum tómstund- um margra þéttbýlismanna, varö ásókn I rjúpuna svo mikil, aö nú liggur viö útrýmingu hennar, ef ekki veröa tafarlaust lagöar hömlur á þessa gengdar- lausu veiöi. Og nú er ekki þvi til aö dreifa, aö r júpnakjöt sé nauösynlegt til aö seöja svanga maga, þvi slik ofgnótt er til i landinu af hús- dýrakjöti, einkum kindakjöti, aötil vandræöa horfir, aö sumra manna mati. Væri ekki nær, aö boröa eitthvaö meira af kinda- kjöti, en hætta allri rjúpnaveiöi og leyfa henni aö fjölga I friöi? Augljóst er, aö rjúpnaveiöar eru ekki stundaöar af neinni þjóðarnauösyn, heldur aöeins, eöa a.m.k. fyrst og fremst af frumstæðri veiöilöngun. Menngera sér mikiö erfiöi og leggja sig i miklar hættur viö aö fullnægja þessari frumstæöu hvöt sinni, veiöilönguninni, drápsfýsninni. A hverjum vetri biöa einhverjir bana viö rjúpna- veiöar á heiöum og fjöllum, og mörg slys henda i þessum veiöi-' feröum. Fjölmennir leiöangrar eru sendir út til aö bjarga þeim, sem I villum lenda og ófærum, svo sem sjálfsagt er, eftir aö I óefni er komiö. Menn gæta ekki nægrar varúöar og fara oft einir sér á þessum feröum sinum. En besta ráðið og þaö mann- úölegasta, er aö hætta öllum rjúpnaveiöum, en leyfa rjúpun- um aö lifa I friöi og fjölga sér aö nýji. Þarflaus eyöing lifs ætti aldrei aö eiga sér staö. Hugarfarsbreyting þarf aö verða á þessu sviði. öll drápsgleöi ætti aö hverfa. Þaö væri stórt spor i þá átt, sem leitt gæti til sannrar farsældar fyrir land og þjóö. Ingvar Agnarsson Umboðsmeim Timans Kaupstabur: Nafa og heimÁii: Simi: Akranes: Gubmundur Björnssofl, JaóarsbrautS ' 93-1771 Borgarnes: Uhhw Bergsveiasd. Þórólfsgetu 12 93-7211 Hellissandur: Kolbrún Sveinbjörnsdóttir 93-6749 Olafsvik: Stefán Jófaann Sigurössen, Engihlfb 8 93-6234 Grundarfjörbur: Jóhanna Gústafsdóttir, Grundargötu 45 93-8669 Stykkishóimur: Ingibjörg Björgvinsdóttir, Skúlag. 16 93-8244 Patreksfjöröur: Björg Bjarnadóttir, Abalstræti 87 94-1230 , Bildudalur: Kristberg Finnbogason Orrastöbum 94-2204 Flateyri: Gubrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2 94-7673 Subureyri: Lilja Bernódusdóttir, Subureyri 94-6115 Boiungarvik: Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115 94-7366 isafjörbur: Gubmundur Sveinsson, Engjavegi 24 94-3332 Súbavik: HeibarGubbrandsson, Nebri-Grund 94-6954 Hólmavik: Vigdis Ragnarsdóttir Enginn Hvammstangi: Hólmfribur Bjarnadóttir Brekkug. 9 95-1394 Blönduós: Signý Gubmundsdóttir Garbabyggb 8 Skagaströnd: Jón Hélgi Eibsson 95-4701 Saubárkrókur: Guttormur Óskarsson Skagfirbingabraut 25 95- 5144 Siglufjörbur: Fribfinna Simonardóttir, Steinflöt 96-71208 Ólafsfjörbur: Skúli Friöfinnsson Abalgötu 48 96-62251 Dalvik: Stefán Jónsson, Bjarkarbraut 9 96-61193 Akureyri: Hjálmar Jófaannesson, simi h. 96-22964 96-24443 Hrisey: Linda Asgeirsdóttir, Sólvallagötu 1 96-61747 Húsavik: liaflibi Jósteinsson Garbarsbraut 53 «96*41765 Raufarhöfn: Arni Heibar Gylfason, Sólvölium 96-51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörbur: Hrafn Hermannsson Lónabraut 21 97-3113 Egilsstaöir: Páll Pétursson, Arskógum 13 97-1350 Seyöisfjörður: Þórdis Bergsdóttir, óldugötu 11 97-2291 Neskaupsstabur: Helga Axeisdóttir, Uröarteig 14, Jóna Ólafs- dóttir, ÞiIjuvöUum 19 Eskif jöröur: Björg Sigurbardóttir, Strandgötu 3b 97-6366 Reybarfjörbur: Marinó Sigurbjörnsson, Heibarvegi 12 97-4119 Fáskrúbsfjörbur: Sonja Andrésdóttir, ÞinghoRi Stöbvarfjörbur: Jóhann Jóhannsson Varmalandi 97-5850 Höfn: Aöalsleinn Abalsteinsson v. 97-8200 97-8120 VikiMýrdal: Egillina S. Gubgeirsdóttir 99-7201 Hvolsvöllur: Grétar Björnsson, Stóragerbi4 99-5182 Hella: Gubrún Arnadóttir, Þrúbvangi 10 99-5801 Selfoss: Þuriöur Ingóifsdóttir, Hjallarholti 11 99-1582 Stokkseyri: Siguriaug Sveinsdóttir, Bláskógum 99-3343 Eyrarbakki: Pétur Gislason, Gamla Læknishúsinu 99-3135 Þorlákshöfn: Franklin Benediktsson, Skálholtsbraut 3 99-3624 Hveragerbi: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9 99-4235 Vestmannaeyjar: Gub. Ingi Kristmundsson, Hóiagötu 18 99-2358 Grindavlk: Ólina Ragnarsdóttir. Asabraút 7 92-8207 Sandgerbi: Kristján Kristmannsson, Suburgötu 18 92-7455 Keflavik: Valpr Margeirsson, Bjarnarvölium 9 92-1373 Ytri-Njarbvik: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkustig 29 92-3424 Hafnarfjörbur: Hulda Sigurbardóttir, Klettshrauni 4 50981 Garbabær: Helena Jónasdóttir, Holtsbúb 12 44584 Vogar: Vogabær (Gubmundur Sigurbsson) 92-6516 m_____________ Auglýsingadeild Tímans Pakkhúsmenn Okkur vantar duglegan og reglusaman starfskraft til pakkhússtarfa strax. Upp- lýsingar i sima 99-1201 og 99-1207 Kaupfélag Árnesinga. Maöurinn minn Guðjón Ásmundsson, Lyngum, Meöallandi, Vestur-Skaptafellssýslu, lést mánudaginn 13. nóvember. Guölaug Oddsdóttir. Eiginmaöur-minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi Tómas Tómasson, ölgeröarmaöur veröur jarösunginn frá Frikirkjunni i Reykjavik fimmtu- daginn 16. nóvember, kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afbeöin, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á aö láta líknarstofnanir njóta þess. Agnes Tómasson, Tómas Agnar Tómasson, Þórunn Arnadóttir, Jóhannes Tómasson, Rósa Sveinsdóttir, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.