Tíminn - 15.11.1978, Qupperneq 15

Tíminn - 15.11.1978, Qupperneq 15
Miövikudagur 15. nóvember 1978 15 rODOOOOOO^ Leikleysa í Laugardal önnur eins leikleysa og boöiö var upp á i gærkvöldi, hefur ekki sést f manna minnum. Ekki bætti þaö úr skák, aö f hlut áttu tvö bestu handknattleiksliö landsins, Vik- ingur og Valur. Valsmenn höföu betur i vitleysunni 27:24 eftir aö staöanhaföi veriö 14:12 fyrir þá i leikhléi. t upphafi virtist sem alvöru- leikur væri á feröinni, en smám saman varö þaö deginum ljósara aö leikmenn lögöu ekkert upp úr þessum leik — sérstaklega þó V&ingar. Upphaf seinni hálfleiksins geröi útslagiö 1 leiknum en þá geröu Valsmenn 8 mörk gegn 2 hjá Vikingum og breyttu stööunni úr 14:12 í 22:14 og voru þá 10 min. liönar af seinni hálfleik. Mætti þá Bodan Kowalski i mark Vfkinga og þá fór aö ganga betur. Vik- GETRAUNAÞATTURINN tþróttasiAan mun framvegis f vetur birta .itutt getraunaspjall á miövikudögum og veröur þá rennt yfir komandi getraunaseöil og möguleikarnir athugaöir til hins ýtrasta. >ess skal þó getiö hér aö SSv h»fur aldrei fengiö fleiri en 9 rétta á löngum „tipp- ferli” og ættu þvi menn aö reyna aö fara ekki of mikiö eftir leiöbeiningum þeim er á eftir fylgja. Arsenal — Evertor. 1 Arsenal hefur vtriö I miklu stuöi aö undanförn.i en leikir Everton hafa ekki aö sama skapi veriö sannfærandi. Heimasigur. Aston Villa — Bristol City 1 Aston Villa hefur löngum þótt erfitt viöureignar á heimavelli og þar sem Bristol er ekki neitt stór- veldi ætti heimasigur aö vera nokkuö öruggur. Bolton — WBA Bolton hefur veriö sterkt á heimavelli i vetur, en WBA er einfaldlega of sterkt fyrir Bolton. Bolton nær hæsta lagi jafntefli en útisigur ætti aö veröa raunin. Chelsea — Tottenham 2 Chelsea kom verulega á óvart gegn Everton um siöustu helgi en á sama tima tapaöi Tottenham óveröskuldaö fyrir Forest. Tottenham er mun sterkara liö og ætti aö sigra örugglega. Derby — Birmingham 2 Nú vandast máliö. Bæöi liöin unnu mjög óvænta sigra um s.l. helgi og eru til alls likleg . Eg hef samt þá trú að Birmingham reyn- ist sterkara i þessari viðureign. Liverpool — Manchester City 1 Liverpool er nú komiö á skriö aö nýju eftir lélegan kafla og City ætti ekki aö verða nein fyrir- staöan þrátt fyrir gott liö Manchester U — Ipswich T X United hefur veriö mjög ósann- færandi í vetur og þá ekki siöur Ipswich. Ipswich hefur hins vegar náö sfnu besta á útivöllum og i þeirri trú tippa ég á jafntefli. Middlesbrough — Southampton 1 Middlesbrough hefur veriö I stööugri sókn en Southampton ekki náö aö sýna neitt sérstakt. Heimasigur. Norwich — Coventry 1 Norwich hefur gert mikiö af jafnteflum en er annars óút- reiknanlegt liö. Coventry hefur átt erfitt uppdráttar aö undan- förnu. Nottingham F — QPR 1 öruggasti leikur seöilsins. For- est tapar örugglega ekki og jafn- tefli er ákaflega hæpiö til Vess er munurinn á liöunum of mikill. Wolves — Leeds 2 Engin ástæöa virðist vera til annars en aö ætla aö Úl.arnir tapi enn einu sinni. Leeds er I sókn undir stjórn Jimmy Adamson þrátt fyrir tap heima gegn Arsenal um s.l. helgi. West Ham — Crystal Pa.ace 1 West Ham viröist ná sínu besta gegn sterkari liöunum og þvi skyldu þeir breyta út af vananum núna. Annars getur allt gerst I innbyröisviöureignum liöa frá sömu borg og Palace gæti þess vegna unnið en ég hef trú á West Ham. —SSv— ingar söxuöu jafnt og þétt á for- skot Valsmanna, en munurinn var of mikill tilþess aö þeim tæk- ist aö brúa hann og Valur haföi vinninginn í lokin. Bodan var inn á i 20 min. og varöi alls 9 skot á ekki lengri tima, sem er mjög gott. Enginn leikmanna átti sérlega góöan dag I gær, en helst var þab Þorbjörn Guðmundsson og Bjarni ásamt Ólafi og Páli hjá Vikingum sem eitthvaö sýndu. Eitt erþóvistogþaöer.aö leik- ur sem þessi kemur ekki til meö aö fá fólk til aö flykkjast á leikina i vetur. Til þess var hann allt of lélegur. Mörk Vals: Jón K 6, Þorbjörn G 4, Jón P. 4, Steindór, Bjarni, Stefán og Þorbjörn J allir 3 og Karl l. Mörk Vikinga: Siguröur G 5, Steinar og Páll 4, Arni og Viggó 3, Erlendur og Ólafur Jóns 2 og Karl 1. —SSv— Stjóm körfuknattleiksdeildar UMFN: Að gefnu tllefni t tilefni af grein birtist i Timanum 8. nóv. s.l. undir fyrirsögninni „Smá hugleiöing i tilefni kæru UMFN” þá óskar stjórn körfuknattleiksdeildar UMFN aö taka fram eftirfar- andi: Þar sem f greininni „Þetta er ekki i fyrsta sinn sem Stefán lendir I slagsmálum. t fyrra sló hann Dirk Dunbar I gólfiö og var honum aö sjálfsögöu veitt rautt spjald og eins leiks bann.” Þessi staðhæfing blaösins er rakalaus lygi.Stefán Bjarkason hefur aldrei slegiö Dirk Dunbar og þarafleiðandi aldrei hlotiö rautt spjald fyrir slikt. Stefán fékk aldrei rautt spjald og var aldrei dæmdur I keppnisbann á s.l. keppnisári. Stefán hlaut rautt spjald fyrir að syna dómara óviröingu þann 12. f :b. 1977 en þann leik dæmdu Sig iröur Valur Halldórsson og Þoi steinn Egilsson og er þaö eina rauöa spjaldiö sem Stefán hefur hlotið meö Njarövik. Stjórn körfuknattleiksdeildar UMFN lýsir undrun sinni á svona blaöamennsku og skilur ekki hvaöa hagsmunum slikt á aö þjóna. Sú fullyrðing SSv að Stefán hafi átt upptökin aö „slagsmál- unum” hefur svipaö sannleiks- gildi og fegnin um aö Stefán hafi slegiö Dunbar. — Þaö mun enda erfittfyrir þann sem sleginn er i rot i fyrsta höggi aö standa i slagsmálum. Á sömu siöu I blaöinu er taliö óæskilegt aö Ingi Gunnarsson sé bæöi dómari og liösstjóri. Við getum tekiö undir þessi ummæli en bendumá aö Siguröur Valur Halldórsson IR er ýmist liös- stjórieöa leikmaöur meö IR. Er þetta ekki einnig óæskilegt aö dómi SSv? Eöa gilda aörar regl- ur fyrir Njarövikinga. Æskilegast væri aö sjálfsögöu aö dómarar væru i engum tengslum viö þau lið er þeir dæma hjá. Hvaö viðvikur glósum SSv i garö forráöamanna Njarövik- inga þá visum viö þessum um- mælum heim til fööurhúsanna. Stjórn Körfuknattleiksdeiidar UMFN p.s. Af undarlegum hvötum sá eitt dagblaöanna (auk Timans) ástæöu til aö birta þetta bréf, þó svo aö mál þetta hafi alls ekki komiö þvi blaöi viö. Njarö- vikingar voru aö svara grein i Timanum og á þvi svarbréf þeirra ekki heima i öörum dag- blööum. —SSv— Hvenær slær maður mann og hvenær slær maður ekki mann? svar til stjómar körfuknattleiksdeildar UMFN Þaö hefur löngum veriö ein- kenni skapbráöra og treg- gáfaöra manna aö láta skapiö hlaupa meö sig i gönur si og æ. Stjórn körfuknattleiksdeildar UMFN bregst ekki vonum min- um og fer á kostum i bréfi sinu til Timans (og annarra fjöl- miöla). Stjórn körfuknattleiks- deiidar UMFN viröist þaö ger- samlega hulin ráögáta i hvaöa tilgangi greinar sem sú er birt- ist i s.l. viku, séu skrifaöar. Til þess aö útlista máliö fyrir þess- um ágætu mönnum I Njarövik og öörum þeim er e.t.v. hafa ekki skiliö tilgang greinarinnar (en þeir eru varla mikiö fleiri en stjórnarmeölimir körfuknatt- leiksdeildar UMFN) mun ég leitast viö aö svara bréfi þeirra Njarövikinga og skýra máliö um leiö. Rangar heimildir Þaö veröur aö viöurkennast strax I upphafi aö ég fór meö rangt mál er ég sagöi aö Stefán heföi slegiö Dirk Dunbar i gólfiö og hlotiö rautt spjald fyrir. Þetta byggðist einungis á röng- um heimildum og er Stefán „engill” Bjarkason beöinn vel- viröingar á þessum mistökum. I bréfi UMFN segir: „Þessi staöhæfing blaösinser rakalaus lygi.” Vissulega voru þetta ósannindi en rakalaus voru þau ekki þvi ég haföi mina heimildarmenn og treysti þeim. Upplýsingar þeirra reyndust ekki standast i hvivetna þegar til kom og harma ég þaö aftur. Afram segir I bréfinu: „Stefán hefur aldrei slegiö Dirk Dunbar,” Ja hérna mikil ósköp er gott aö vera svona viss I sinni sök. Þaö sem rétt er I málinu er aö Stefán veittist aö Dirk Dun- bar i leik þegar hann var aö undirbúa vitaskot. Var þaö I þriöja sinn sem Stefán veittist aö Dunbar. Hins vegar var hon- um aðeins refsaö meö gulu spjaldi en rautt spjald heföi sæmt honum betur fyrir þessa framkomu. Hvenær slær maður mann... Hvenær slær maöur mann og hvenær slær maður ekki mann? Stjórn UMFN viröist ekki vera þetta alveg ljóst og skal þeim þvi hér meö bent á aö Stefán stjakaöi harkalega viö Dunbar (sumir myndu flokka þaö undir aö slá) og geröi sig liklegan til frekari afreka. Þaö geta allir vitnaö, jafnt leikmenn 1S sem áhorfendur aö þessum leik. Vissulega er gott aö stjórn UMFN skuli aöeins þekkja Stefán aö gælum einum saman en oft leynist úlfur i sauöar- gæru. Undarleg blaðamennska Enn segir i bréfinu: „Stjórn UMFN lýsir undrun sinni á svona blaöamennsku og skilur ekki hvaöa hagsmunum slikt á aö þjóna.” Til þess aö svara þessu skal aöeins þetta sagt. Þaö er vissu- lega leitt til þess aö vita aö stjórn UMFN skuli ekki skilja slik skrif. Greinin var einungis skrifuö i þeim tilgangi aö vekja athygli á málinu og um leiö benda á aö tveir voru sekir en ekki einn. 1 greininni er skýrt tekiö fram aö tveir séu sekir en ekki einungis einn. Þaö varöar mig I sjálfu sér engu hver átti . upptökin en þaö þarf enginn heilvita maöur aö segja mér þaö aö Stewart hafi slegiö Stefán aö ástæöulausu. Svipað sannleiksgildi. 1 bréfinu segir ennfremur: „Sú fullyröing SSV, aö Stefán hafi átt upptökin aö „slagsmál- unum” hefur svipaö sannleiks- gildi og fregnin um aö Stefán hafi slegiöDirk Dunbar.”Ég vil enn benda hinum ágætu stjórnarmeölimum körfuknatt- leiksdeildar UMFN aö þeir viröast vera gæddir einstökum hæfileikum til aö misskilja og yfirleitt skilja ekki eitt eöa annaö. Þaö er aldrei nein full- yröing i grein minni þess efnis, aö Stefán hafi átt upptökin. Þar segir orörétt: „Aö þvi er best er vitaö átti Stefán upptökin.” Ef þetta er fullyröing þá er tungliö hreint og beint oröiö blátt. Hins vegar skal þaö tekiö fram nú aö ég hef fengiö áreiöanlegar heimildir frá ekki færri en fimm utanaökomandi aöilum (hvorkifélagsbundnum I ÍR eöa UMFN) um aö Stefán hafi átt upptökin. Njarðvík ekki undir sama hatti? Þeir Njarövlkingar láta ekki deigan siga i bréfi sinu og finnst greinilega ógnargaman aö rif- ast um alla skapaöa hluti hvort sem þeir koma þessu máli viö eöur ei. Þar segir: „A sömu siöu er taliö óæskilegt aö Ingi Gunnarsson sé bæöi dómari og liösstjóri. Viö getum tekiö undir Framhald á bls. 19. Paul Stewart dæmdur i 3 vikna bann

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.