Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.11.1978, Blaðsíða 19
Mittvikudagur 15. nóvember 1878 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Ágústsson, alþingismaöur, veröur til viötals aö Rauöar- árstig 18 laugardaginn 18. nóvember kl. 10.00 —12.00. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Fundur veröur I Goöatúni miövikudaginn 15. nóvember kl. 17.30 Fundarefni: Bæjarmál og kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Suðurland Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suöur- landi veröur haldiö i Vik i Mýrdal laugardag- inn 18. nóv. og hefst þaö kl. 10 fyrir hádegi. Steingrimur Hermannsson, ráöherra, mætir á þingið. Vestur-Húnvetningar Aöalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga veröur haldinn I Félagsheimilinu Hvammstanga sunnudaginn 19. nóvember kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og kjördæmamáliö. A fund- inum mæta alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guö- mundsson. — Stjórnin. Selfyssingar Aöalfundur Framsóknarfélags Selfoss veröur haldinn fimmtu- daginn 16. nóvember n.k. aö Eyrarvegi 15 kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin. Mosfellssveit - Kjósarsýsla Félagsfundur i Aningu.Mosfellssveit.fimmtudaginn 16. nóv. kl. 20. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmaþing 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Almennar umræður um flokksstarfiö. Stjórnin Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmisþing Framsóknarflokksins Kjördæmisþing Framsóknarflokksins i Noröurlandskjördæmi vestra veröur haldiö i Félagsheimilinu Miögarði laugardaginn 25. nóvember n.k. og hefst þaö kl. 10 f.h. Stjórnin Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Kennsla i jólaskreytingum veröur aö Rauöarárstig 18 firnmtu- daginn 16. nóvember kl. 20.30. Stjórnin Vesturlandskjördæmi — Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarfélaganna i Vesturlandskjördæmi veröur haldiö aö Bifröst I Borgarfiröi sunnudaginn 26. nóvember og hefst kl. 10.00 f.h. Fiokksfélög eru hvött til aö velja fulltrúa á þingiö sem fyrst. Nánar auglýst siðar. Stjórifin. Borgfirðingar Aöalfundur Framsóknarfélags Borgar- fjaröarsýslu veröur haldinn aö Hvanneyri föstudaginn 17. nóvember kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Haukur Ingibergsson, skólastjóri, ræöir skipulags- mál og starfshætti Framsóknarflokksins. 4. önnur mál. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verö- ur haldið i Skiphóli i Hafnarfirði og hefst kl. 10 f .h. sunnudaginn 19. nóv. Nánar augl. siöar. Stjórn K.F.R. hljóðvarp Miðvikudagur 15. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram aö lesa „Ævintýri Halldóru” eftír Modwenu Sedwick (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 Á auðum kirkjustaö. Séra Ágúst Sigurösson á Mælifelli flytur miöhluta er- indis sins um Viöihól I Fjallaþingum. Miðvikudagur 15. nóvember 18.00 Kvakk-kvakk ítölsk klippimynd. 18.05 Viövaningarnir Þriöji þáttur. Góö byrjun .Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.30 Filipseyjar Hin fyrsta þriggja hollenskra mynda 11.20 Krikjutónlist: Michel Chapuis leikur á orgel sálm- forleik eftir Bach/Daniel Chorzempa og Bachsveitin þýzka leika Orgelkonsert i C-dúr eftir Haydn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Finn- borg Scheving stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Bless- uö skepnan” eftír James Herriot. Bryndis Viglunds- dóttir les þýöingu sina (5). 15.00 Miödegistónleikar: Stadium Concerts hljóm- sveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 2 I C-dúr op. 61 eftír Schumann, Leonard Bernstein stj. 15.40 tslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an cand. mag. frá siöasta laugard. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 tJtvarpssaga barnanna: ,,Æ skudraum ar” eftir Sigurbjörn Sveinsson, Kristfn Bjarnadóttir byrjar lesturinn. 17.40 A hvftum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. um Filipseyjar og fólkiö sem þar býr. 1 fyrstu mynd- inni er einkum rakin saga landsins. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Hár blóöþrýstingur. Hávær- ar þotur. Auölindir úthafs- ins. U ms jónarm aöur örnólfur Thorlacius. 21.00 ,,Eins og maöurinn sáir” Breskur myndaflokkur I sjö þáttum, byggöur á skáld- sögu eftir Thomas Hardy. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Susan Newson kem- ur ásamt dóttur sinm a 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Guömundur Jónsson syng- ur, islenzkar textaþýöingar viö lög eftir Massenet, Tsjaikovský, Grieg, Schumann og Schubert. ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.00 Cr skólalifinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Ctvarpssagan: ..Fljótt fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfund- ur les( 16). 21.00 Djassþáttur. I umsjá Jóns Múla Árnasonar. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.06 Noröan heiöa. Magnús ólafsson frá Sveinsstööum I Þingi sér um þáttinn. Rætt um málefni Siglufjaröar og einnig viö tvo oddvita um starfssviö þeirra. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 tJr tónlistarlifinu. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 23.05 Kvæöi eftir Snorra Hjartarson. Ragnheiöur Steindórsdóttír leikkona les úr fyrstu ljóöabók skálds- ins. 23.20 Hljómskálamúsik. Guömundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttír. Dagskrárlok. markaö i þorpi þar sem maöur hennar haföi selt þær á UK>boöi átján árum áöur. Gömul kona kemur henni á slóö eiginmannsins fyrrver- andi sem nú er kaupmaöur og borgarstjóri i Caster- bridge. Hann fagnar Súsan og býöst til aö giftast henni á ný án þess aö dóttirin eöa borgarbúar fái aö vita um þá óhæfu, sem hann hefur gerst sekur um. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.50 Vesturfararnir Þriöji þáttur. Skip hlaöiö draum- umÞýöandi JónO. Edwald. Áöur á dagskrá 5. janúar 1975 (Nordvision) 22.40 Dagskrárlok © Hvenær slær... þessi ummæli en bendum á aö Siguröur Valur Halldórsson er ýmist liösstjóri eöa leikmaöur meö ÍR. Er þetta ekki einnig óæskilegt aö dómi SSV? Eöa gilda aörar reglur fyrir Njarö- vlkinga?” Mér vitandi gilda sömu reglur fyrir alla I þessu máli og vissu- lega er þaö jafn óæskilegt aö Siguröur skuli bæöi vera leik- maöur meö IR og dómari I úr- valsdeildinni. Þaö er hins vegar ekki mergurinn málsins. Astæöan fyrir þvi, aö minnst var á Inga Gunnarsson er sú aö Ingi snaraöi sér úr gervi liös- stjóra og skellti sér I dömara- gervi og sendi KKl skýrslu um máliö sem dómari en ekki sem liösstjóri UMFN. Þaö segir sig alveg sjálft aö Ingi Gunnarsson getur ekki veriö algerlega hlut- laus i máli sem þessu og þvi ber að taka skýrslu hans meö fyrir- vara. Vissulega ætti ekki aö viögangast aö menn dæmi og stjórni eöa leiki meö liöum i sömu deild og dæmt er i, en munurinn á Siguröi og Inga er bara sá aö Siguröur ákvaö aö gera ekkert i málinu enda heföi hann varla getaö samiö hlut- lausa skýrslu um máliö frekar en Ingi. Þetta er aöeins spurning um dómgreind. Til hvaða föðurhúsa? 1 lokin segir I bréfi UMFN: ,,Hvaö viövikur glósum SSV I r flokksstarfið 1 Austur- Húnvetningar Sameiginlegur aöalfundur FUF og Framsóknarfélags Austur- Húnvetninga veröur haldinn i félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 18. nóvember og hefst kl. 16.00. A fundinn mæta alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guömundsson. Vestur- Skaftfellingar — Rangæingar Almennur fundur um landbúnaöarmál veröur haldinn aö Leik skálum I Vik i Mýrdal laugardaginn 18. nóvember n.k. kl. 21 Frummælandi Steingrlmur Hermannsson landbúnaöarráö herra. Allir velkomnir. garö forráöamanna UMFN þá vlsum viö þessum ummælum til fööurhúsanna.” Fróm orö þetta eöa hitt þó heldur. Ég er alltaf aö veröa sannfæröari um þaö aö stjórn körfuknattleiksdeildar UMFN sé skipuö i meira lagi undarleg- um mönnum. Er þeim e.t.v. ekki kunnugt um þaö aö Hilmari Hafsteins- syni þjálfara hefur oftar en einu sinni veriö vikiö úr húsi fyrir ósæmilega framkomu. Eba telst Hilmar kannski ekki einn for- ráöamanna UMFN? Guö má vita undir hvaö Hilmar er flokkaöur hjá Njarövikingum. 1 lokin vil ég aöeins leyfa mér aö benda á þaö aö I leik UMFN og Vals sem fram fór I Njarövik fyrir nokkrum vikum voru bæði Ingi Gunnarsson dómari/liðs- stjóri (strikist út eftir þvi sem . viö á) og Hilmar Hafsteinsson þjálfari komnir út á mitt gólf — hinir vigalegustu ásýndum og virtust til alls liklegir. Ef þetta heitir prúömannleg framkoma gefst ég upp og fel anda minn æöri máttarvöldum I hendur. —SSv— Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.