Tíminn - 26.11.1978, Page 2

Tíminn - 26.11.1978, Page 2
2 Sunnudagur 26. nóvember 1978 Station Wagon 5 dyra 1600 cc. Af sérstökum ástæðum 3 bílar Hafið samband við sölumenn okkar. Gerið verðsamanburð á hliðstæðum bílum. SUBARU—UMBODID INCVAR HELGASON Vonarlandi v Sogoveg — Simar 84510 og 8451 1 SUBARU Á LÆGRA VERÐI EN FYRIR GENGISBREYTINGU r J —— Eiginmaður minn og faöir okkar Ragnar Þorkelsson, flugvélstjóri veröur jarösunginn fi;á Dómkirkjunni, þriöjudaginn 28. nóvember kl. 10,30. Vigga Svava Glstadóttir, Reynir Már Ragnarsson, Gisli Ragnar Ragnarsson, Margrét Ragnarsdóttir. Ctför önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur fráBorgarfiröi-eystra veröúr gerö frá Bústaöarkirkju miövikudaginn 29. nóvem- ber kl. 3 s.d. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Vonarland^ieim- ili vangefinna á Austurlandi. Minningakort fást I Bókinni, Skólavöröustig 6. Synir hinnar látnu Orðsending til bindindismanna Bindindisdagurinn er i dag, sunnudaginn 26. nóvember. Kl. 11 flytur séra Guömundur Óskar Ólafssonzútvarpsmessu i Neskirkju. Hann mun minnast bindindismálsins og Góötempl- arareglunnar i ræöu sinni. 1 messulok mun svo flutt stutt ávarp frá reglunni. Ekki skal dregiö i efa aö prestar almennt minnist bindindismála i ræöum sfnum þennan dag og má vel vera aö ástæöa væri til aö minna sérstak- lega á fleira en mér er kunnugt. En-geta vil ég þessaö viö messu i Asprestakalli kl. 2 áö Noröurbf-ún 1 mun Jón F. Hjartar prédika.en sóknarprestur annast altaris- þjónustu. Færi vel á þvi aö þaö sæist aö bindindismenn vissu af þessu og sýndu þaö um leiö og viökomandi sóknarprestum er þakkaö aö koma til móts viö okkur. 1 kvöld er svo opiö hús i Templarahöllinni. Þar veröur kvöldskemmtun meö likum hætti og tiökast á fundum og i félags- skap templara en þó með léttari brag en hversdagslega. Templarar eru hvattir til aö koma meö gesti. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Gerum bindindisdaginn hátiö- legan og minnisstæðan. Halldór Kristjánsson þingtemplar BORGARSPITALINN LAUSARSTOÐUR Aöstoöarlæknar Tvær stööur aöstoöarlækna á röntgendeild Borgarspital- ans eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu sendar yfir- lækni, sem jafnframt gefur frekari upplýsingar. Hjúkrunarfræðingar Grensásdeild Staöa aðstoöardeildarstjóra og staöa hjúkrunarfræöings Hjúkrunar- og Endurhæfingadeild, Heilsuverndarstöö || Ein og hálf staöa hjúkrunarfræöings. Skurölækningadeild Tvær stööur hjúkrunarfræöinga. Geödeild Nokkrar stöður hjúkrunarfræöinga Gjörgæzludeild , Þrjár stööur hjúkrunarfræöinga Reykjavik, 24. nóvember 1978 BORGARSPtTALINN Ferðamálaráð íslands auglýsir laust til umsóknar starf for- stöðumanns- eða konu fyrir Landkynn- ingarskrifstofu íslands i New York, sem rekin er sem sérstök deild i sameiginlegri Landkynningar skrifstofu Norðurland- anna. Starfið veitist frá 1. mars, 1979. Umsóknarfrestur um framangreint starf er til 20. desember, n.k. og skulu skrifleg- ar umsóknir um starfið sendast skrifstofu Ferðamálaráðs íslands, Laugavegi 3. Reykjavik. (-------------------------------------------\ Nám og starf í litun Ullarverksmiðjan Gefjun á Akureyri vill ráða starfsmann til náms og starfa við lit- un. Æskileg menntun stúdentspróf. Kunnátta i ensku eða þýsku og einu norðurlandamáli nauðsynleg. Viðkomandi þarf að starfa fyrst i verksmiðjunni, en fara siðan i nám erlendis. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 10. des. n.k. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI RITARI óskast i hálft starf Umsóknir sendist til hjúkrunarfram- kvæmdastjóra sem einnig veitir allar upplýsingar i sima 42800. Reykjavik, 26.11.1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Opið hús I O G T. Opið hús i templara- höllinni kl. 8.30 i tilefni bindindisdagsins. Skemmti- atriði. Diskótek. Aðgangur ókeypis. Komið meö gesti. Allir velkomnir. — Þingstúka Reykjavlkur. HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SÍMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.