Tíminn - 26.11.1978, Síða 3

Tíminn - 26.11.1978, Síða 3
Sunnudagur 26. nóvember 1978 Suðurnes Hundahreinsun á Suðurnesjum fer fram sem hér segir: 1 Keflavik mánudaginn 27. nóv kl. 10-12 I bOskór að Faxa- braut 13. 1 Njarövik þriöjudaginn 28. nóv. kl. 10-12 i Krossinum. 1 Höfnum sama dag kl. 14-15 í skúr viö höfnina. í Vatnsleysustrandarhreppi miövikudaginn 29. nóv. kl. 10- 12 viö áhaldahúsið I Vogum. 1 Grindavik fimmtudaginn 30. nóv. kl. 10-12 viö áhalda- húsiö. I Miöneshreppi föstudaginn 1. des. kl. 10-12 viö áhalda- húsiö. 1 Garðinum sama dag kl. 14-15 viö áhaldahúsið. Svelta þarf hundana fyrir inngjöf. Hreinsunargjald greiðist á staðnum. Áriðandi er að allir hundar á greindum stöðum séu færðir til hreinsunar þvi annars má búast við að lóga verði dýrum sem ekki er komið með. Heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja. Bindindis- dagurinn á Akranesi 1 tilefni af Bindindisdeginum gengst kirkjan og St. Akurblóm fyrir kvöldvöku i Akraneskirkju i kvöld kl. 8.30. Þar syngur kirkju- kórinn og einnig veröur almennur söngur. Kvöldvökunni stjórnar sr. Björn Jónsson. Avörp flytja: Guöbrandur Kjartansson læknir, Jón Einarsson prestur i Saurbæ, Rikharöur Jónsson málameistari Akranesi og Ari Gislason æösti- templar stúkunnar Akurblóm nr. 3. — Bæjarbúar og aörir eru hvattir tíl aö fjölmenna á sam- komuna. Sólaóir HJÓLBARÐAR TIL SOLU SlMI 30501 jjBÍÍ&O EÍMMMITIWMM Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti tíminn.til aö senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirliggjandi ftestar stœrdir hjólbarða, sólaða og nýja Mjög gott verð U&ve/op 330 VINNU Fljótoggóð STOfAN þjónusta HF POSTSENDUM UM LAND ALLT Skipholt 35 105 REYKJAVlK simi 31055 Develop ... ÞU VERÐUR ÁSTFANGINN SKRIFVÉLINHF. SUÐURLANDSBRAUT12. S/JHI85277 ll \e\n holland heybindivélar Lengi má gott bæta GERÐ-370 Nú enn þá fuUkomnari og á verksmiðj uverði fyrra árs 1. Þrir hnýtifingur i stað tveggja. 2. Lengri stimpill, jafnari og betri þjöppun. 3. Opnanlegt þrýstihólf. 4. Þessir þœttir gefa öruggari nýtingu, þéttari og jafnari bagga og er sérstaklega hönnuð fyrir fingert gras. Við höfum náð sérstaklega hagstæðum samningi við New Holland verksmiðjurnar um takmarkaðan fjölda heybindivéla, sem nú eru komnar til landsins og er verksmiðjuverðið það sama og fyrir éri síðart. XEYV HOLLAND er stærsta verksmiðja sinnar tegundar I heiminum og hér sem annarsstaðar er NEVV HOLLAND útbreiddasta heybindivélin enda er NEW HOLLAND tæknilega fullkomin, sterkbyggð og afkastamikil. Þar sem aðeins er um takmarkaðan fjölda véla að ræða á þessu hagstæða verði, er það bændum í hag að festa kaup nú þegar úr þessari sendingu. Greiðsluskilmálar. Hafið samband við sölumenn okkar sem veita nánari upp- lýsingar. G/obusi LAGMÚLI 5, SÍMI 81555

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.