Tíminn - 26.11.1978, Side 12

Tíminn - 26.11.1978, Side 12
Sunnudagur 26. nóvember 1978 1 2 ,,Hvernig væri aö ég fengi eina liöku 'áöur en viö borBum? ÞaB er svo slæmt aB borBa á fastandi maga DENNÍ DÆMALAUSI í dag Sunnudagur 26. nóvember 1978 krossgáta dagsins 2917. Krossgáta Lárétt 1) Eflir 5) SamiB 7) Miskunn 9) Beita 11) Greinir 12) Reyta 13) Tók 15) Kalli 16) Ólga 18) Rogginn Lóörétt 1) Tungliö 2) HjáguB 3) Nilmer 4) Óhreinka 6). Undinn 8) Kindina 10) Björt 14) Fundur 15) Viömót 17) Siglutré. Ráöningá gátuNo.2916 Lárétt I) Lokkar 5) EU 7) Sút 9) Auk II) UT 12) Na 13) Gil 15) Bil 16) Æra 18) Skarti Lóörétt 1) Lúsuga 2) Ket 3) K1 4) Ala 6) AkaUi 8) OtilO) Uni 14) Læk 15) Bar 17) Ra + Okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra sem studdu okkur og veittu okkur frábæra aöstoö viö leit aö fööur okk- ar tengdafööur og afa Jóni G. Jónssyni frá Deildará Þökkum samúöarkveöjur og hlýhug Asta Jónsdóttir, Garöar Kristjánsson Ilelga Jónsdóttir, Bjarni Þorsteinsson Jón Trausti Jónsson Halldóra Jóna Bjarnadóttir, Atli Guölaugsson og barnabörn Móöir okkar Margrét Siggeirsdóttir frá Haröbak veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 28. nóv. kl. 3 e.h. Fyrir hönd aöstandenda. Borghildur GuBmundsdóttir Móöir okkar Lára Þuriður Jakobsdóttir Grettisgötu 71 ' andaöist í Borgarsjúkrahúsinu, föstudaginn 17. nóv. Jarö- sungiö veröur frá Fossvogskirkju þriöiudaginn 28. nóv. kl. 13,30. Jakob GuBbjartsson Gisli Jónsson. iiið] Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliBiö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, sinii 51100. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Bilanatilkynningar íar 1 FélagsUf Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaráþjónustu borgarstarfs- manna 27311. [ Heilsugæzla ] Læknar: Rcykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vikuna 17. til 23. nóvember er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eittvörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. „Hiö Islenska náttúrufræöifé- lag Næsta fræöslusamkoma verö- ur I stofu 201 i Arnagaröi viö Suöurgötu mánudaginn 27. nóvember kl. 20.30. Axel Björnsson, jaröeölis- fræöingur flytur erindi: _ Um Kröfluelda”. Kvenfélag Hreyfils: Jólafundurinn veröur þriöju- daginn 28. nóv. kl. 8.30 meö liku sniöi og I fyrra. Upplýs- ingar i sima 36324 Elsa, 72176 Sigriöur. Kvenfélag Frikirkjusafnaöar- ins f Reykjavik heldur fund mánudaginn 27. nóv. kl. 8.30 s.d. i Iönó uppi. Þorsteinn Bjarnarson sýnir myndir frá Þórsmörk. Aðalfundur Fram Aöalfundur Knattspyrnufé- lagsins Fram verður haldinn 29. nóvember I félagsheimil- inu viö Safamýri kl. 20.30. Fé- lagar fjölmenniö. stjórnin Arnesingafélagiö I Reykjavik heldur aöalfund sinn á Hótel Esju 2. hæö mánudaginn 27. nóv., kl.- 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Skaftfeliingafélagiö veröur meö basar 26. nóv. aö Hall- veigarstööum. Þeir sem ætla aögefa munihafisamband viö Helgu í sima 41615. Friörikku, sima 37864, eöa Guölaugu, sima 85322. Basar Sjálfsbjargar, félags fatlaörai Reykjavik, veröur 2. desember. Velunnarar félags- ins eru beönir um aö baka kökur, einnig er tekiö á móti basarmunum á fimmtudags- kvöldum aö Hátúni 12 1. hæö og á venjulegum skrifstofii- tima. Sjálfsbjörg. Sunnudagur 26. nóvember, kl. 13.00 Lambafell — Eldborgir. Göngu- og skiöaferö. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. Feröafélag íslands. Otivistarferöir: Sunnudag 26.11. ’78 kl. 13. Haukafjöll —Tröllafoss i vetr- arbúningi. Létt ganga sunnan Svínaskarðs. Fararstj. Kon- ráö O. Kristinsson. Fritt fyrir börn meö fullorönum. Farið frá B.S.I. benslnsölu. Arsrit Otivistar 1978 er komiö út. Útivist. Vestfiröingakaffi Vestfiröingafélagiö I Reykjavik hefur „Fjöl- skyldu-kaffi” á sunnudaginn kemur 26. nóv. I félagsheimili Bústaðakirkju kl. 3. Félagiö býöur sérstaklega Vestfirö- ingum 67 ára pg eldri, en væntir þess aö yngri Vestfirö- ingar komi Uka sem flestir ásamt börnum sinum og kaupi kaffi. Þar verður einnig smábasar meö góöum og ódýrum mun- um. Dómprófasturinn Ólafur Skúlason messar I Bústaöa- kirkju kl. 2 og gætu þeir, sem vildu, hlýtt messu fyrst, og komiö svo i kaffiö. Félagar og vinir, sem vildu gefa kökur eöa muni á basar- inn hafi sambandi viö Sigriði Valdemarsdóttur, simi 15413, Asu Arnórsdóttur simi 34888, Jósiönu Magnúsdóttur simi 74303, Gunnjónu Jónsdóttur, simi 25668 eöa viö Félags- heimilið frá kl. 10-12 á sunnu- dagsmorgni. Ef ágóöi veröur rennur hann til Vestfjaröa. r hljóðvarp Sunnudagur 26. nóvember 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt 8.15 Veöurfregmr. 8.35 Létt morgunlög 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.25 Ljósaskipti: 11.00 Messa i Neskirkju. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Um heimspeki Wittgen- steins. 14.00 M iögegistónleikar: 15.20 Hvftá i Borgarfiröi. 16.25 Á bóka markaðinum. 17.45 Létt tónlist a. Arne Domnerus og Rune Gustavsson leika. b. Palme- havehljómsveitin leikur: Svend Lundbert stj. c. Phil Tates og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Beinlina til MagnúsarH. Magnússonar félagsmála- og heilbrigðismála- ráöherra, sem svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Sinfóníuhljómsveit tslands leikur islenzka tónlist.Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. dans eftir Þorkel Sigur- björnsson. 21.00 Hugmyndasöguþáttur Hannes H. Gissurarson sér um þáttinn. 21.25 Flaututónlist James Galway flautuleikari og National filharmoniusveitin í Lundúnum leika verk eftir Rimský Korsakoff, Saint-Saens, Chopin, Gluck o.fl. Stjórnandi: Charles Gerhard. 22.00 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar i Hergilsey rituö af honum sjálfum. Agúst Vigfússon les (14). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 K völdtónleikar frá franska útvarpinu.Franska rikishljómsveitin leikur. Stjórnandi: Yuri Arhono- vitsj. a. Svita nr. 2 fýrir hljómsveit eftir Igor Stravinský. b. Sinfónia nr. 6 í h-moll „Pathetique” op. 74 eftir Pjotr Tsjaikovský. 23.50 Fréttir. Dagskrárbk. sjonvarp Sunnudagur 26. nóvember 16.00 Húsiöá siéttunni 17.00 A óvissum timum Nýr fræöslumyndaflokkur i þrettán þáttum, geröur i samvinnu breska sjón- kunna hagfræöings Johns Kenneths Galbraiths. 1 myndaflokki þessum er m.a. rakin hagsaga Vestur- landa. Kvikmyndaö var i mörgum löndum heims. Einnig voru sviösettir á ein- faldan hátt ýmsir sögulegir viöburöir, sem veröa Gal- braith tilefni til bolialegg- inga. Fyrsti þáttur. Spá- menn og fyrirheit fjár- magnshyggjunnar Greint er frá brautryöjendum hag- fræöinnar, Adam Smith, David Ricardo og Thomas Malthus. Þýöandi Gylfi Þ. Gislason 18.00 Stundin okkar Kynnir Sigriður Ragna Siguröar- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fimm lög eftir Þórarin Jónsson 21.00 Gagn og gaman 21.50 Ég, Kiádius Fjóröi þátt- ur. Hvaö eigum viö aö gera viö Kládius? 22.40 Aö kvöldi dags Geir Waage cand. theol. flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.