Tíminn - 09.12.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.12.1978, Blaðsíða 4
IMM'í M'l Laugardagur 9. desember 1978 Hressileg stúlka — Ég er örugglega svarti sauöurinn i fjöi- skyldunni, sagöi Carter AIsop, 28 ára gömul. Á myndinni sést hún sitja á mótor- hjólinu sinu i ieöur- gaila og meö öryggis- hjálm á höföinu. Þær eru áreiöanlega ekki margar ungu stúlk- urnar, i Virginiufylki I ' Bandarikjunum, sem hafa gengiö i einka- skóla og stundaö reiö- list og ballet-dans, ert velja sér svo atvinnu viö kappakstur á mótorhjóli. Carter Alsop er fyrsta konan, sem öölast slik rétt- indi sem viöurkennd eru af American Motorcycle Associa- tion. Þessi mótor- hjólaáhugi hennar kviknaöi, þegar hún var i menntaskóla aö nema listasögu og bókmenntir. Én áhug- inn á náminu dvinaöi, þegar hún áriö 1970 eignaöist gamalt mótorhjól og læröi af sjálfri sér aö aka þvi. — Enginn I minni fjölskyldu haföi látiö sér detta i hug aö eign- ast mótórhjól. Fjár- hagslega studdist hún viö aö teikna og sýna föt, jafnframt stund- aöi hún mótorhjóliö, sem var ekki alveg eins þrifaleg vinna. - Markmiö mitt er aö veröa landsmeistari i mótorhjólakeppni, segir hún. Hún hefur unniö viö sjónvarps- auglýsingar og I einni kvikmynd, Hooper, meö Burt Reynolds I aöalhlutverki. Henni hafa boöist ýmis hlut- verk i kvikmyndum. Hún segist vilja breyta þeirri hörmungarimynd, sem fólk hefur um mótorhjólahetjur, og hún hefur náö þvi aö veröa ein af 10 bestu i keppnum. Og hvaö skyldu svo foreldrarn- ir hugsa um hana? — Á timabili hugsuöu þau aöeins um hvort ég væri komin á spitala en nú held ég aö þau séu farin aö kunna aö meta mig. Svo alls réttlætis sé gætt, veröur aö segj- ast aö Carter Alsop tókst aö krækja sér i B.A. gráöu I skóla- náminu inn á milli kappleikja og sjón- varpsþátta. Getur maður verið of ríkur? Fólk hér á landi mun eflaust kannast viö þennan leikara sem sést hér á mynd- inni ásamt konu sinni, Lynn. Þessa dagana sést hann i sjónvarps- þáttunum Húsiö á sléttunni. Hann heitir Michael Landon og hann er i aöalkarlhlut- verki i þessum þáttum. Áöur könn- uöust margir viö hann úr Bonanza-þáttum I Kefla vikursjón- varpinu sem yngsti Cartwright sonurinn, Joe litli. Hann græddi vel á Bonanza-þátt- unum, sem hann lék i 14 ár. Og nú er þaö hans helsta áhyggju- efni, aö hann sé oröinn of rikur — vegna barn- anna. Hann er oröinn 41 árs og hann og kona hans eiga 7 börn. Hann vill ekki aö þau veröi istööulitil vegna pen- inganna hans og heimtar aö þau vinni sér sjálf inn fyrir sinum vasapeningum. Hann leyfir þeim aldrei aö gieyma þvi, hve hart hann sjálfur varö aö leggja aö sér viö vinnuna. Hann scgir: — Ég hef séö 17 ára krakka I nágrenn- inu aka i 15.000 dollara bil I skólann. Ég hef aldrei keypt bil handa mlnum börnum og þaö mun ég aldrei gera. skák Dæmi: 15 i skák milli þeirra Aljekíns og Marocy í Bled 1931 kom þessi staöa upp og Aljekín, sem hafði hvítt, átti leik. Sv: Marocy Hv: Aljekín f6skák(+)! DxBe8 Skák!! Hc8 mát Kd8 KxDe8 bridge Vegna misskilnings I sögnum varö suöur sagnhafi i sex gröndum I eftirfarandi spili. Noröur S. 54 H. G2 T. KD1042 L. KD83 Vestur S. 76 H. 108765 T. 6 L. G10952 Austur S.G 10932 H. AK93 T. G985 L. - JS&i með morgunkaffinu — Hættu þessu glotti, ég fer ekki lengra en I þvotta- húsiö. — Þú heföir getaö gifst honum og skiliö aftur á þess- um tfma. Suöur S. AKD8 H. D4 T. A73 L. A764 Vestur spilaöi út lauf gosa, sem sagnhafi hleypti heim á ás en austur kastaöi hjarta. Sagnhafi spilaöi laufi áfram (þaö er sama hvaö vestur gerir) og austur kastaöi aftur hjarta og slöan spaöa, en I siöasta laufiö mátti hann ekkert missa. Hann valdi aö kasta spaöa, en þá tók sagnhafi fjóra spaöaslagi og þegar fjóröa spaöanum var spilaö lenti austur aftur i kastþröng. Ef hann kastar hjarta þá friar suöur hjarta- slag, og ef hann kastar tigli þá fríast tigul- liturinn. Eftir spiliö komu A-V sér saman um þaö aö réttlætiö I heiminum væri minna en þá heföi nokkurn tima grunaö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.