Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 1
BLAÐ 2 Sunnudagur 24. desember 1978 Með á jólanótunum ff Fegurö jól- anna síaðist inn ímigá rV' segir Sigurður ísólfsson organisti í Fríkirkjunni Hér á síöum er rætt við nokkra fulltrúa úr söng- og músíklíf i sem mikiö mun mæöa á um jólin. Ef litið er á nokkrar tölur, þá telja kirkjukórar landsins um þrjú þúsund manns, organistar á landinu eru 180/ en kirkjurnar alls 289. Sumir organistar leika við fleiri en eina kirkju. Töluvert hefur fjölgað í kirkjukórun- um undanfarið en aðalerfiðleikarnir eru með söngfólk í Reykjavík. Konur bera sönglífið uppi og hunsa orð postulans um það, að þær eigi að þegja í kirkjum. Jólin eru mikil og almenn söng- hátíö og hefur svo veriö frá upp- hafi vega eöa frá þvi aö farift var aB halda jól háti&leg sem fæBingarhátið frelsarans su&ur t Róm á f jórðu öld. Sagan segir og reynslan sennilega lika að i trúar- söng gleymi maour sjálfselskunni ogsameinist guöiognaunganum i anda. Það er margt sem dregur fólk i kirkjur á jólunum. Ein ástæöan er sú að þaö er notalegt a6 hreiðra um sig á kirkjubekk dálitla stund eftir erfiöan jóla- undirbúning og láta aBra hafa of- an af fyrir sér. ViB ræddum í vik- unni viö einn af þessum mönnum sem h vaö lengst hefur haf t of an af fyrir fólki á þennan hátt, Sigurö lsólfsson organista I Frf- kirkjunni, en auk þess a6 eiga lengstan starfsferil organista á landinu spilar hann einnig á annaö stærsta orgel landsins orgeliö sem keypt var og sér- smíöaö fyrir brdöur hans, Pál Isólfsson. Stærsta orgeliö á land- inu nú er orgel Akureyrarkirkju. eldri. Gleymist mér seint þegar ég heyröi hann spila á konsert i Dómkirkjunni þetta sama ár. Þegar ég byrjaði aö fara I tima til Páls um ári6 1930, var aldrei meiningin aö ég geröi þetta aö íí Ekki ónýtt að fá stærstaorgel á Islandi upp í henduntar" ,,Eg hef alltaf haft yndi af söng, fegurö jólanna siaðist inn f mig a Stokkseyri, sagði Sigurður f samtali vi6 Timann. „Faðir minn æföi kvartetta og kirkjukórinn á Stokkseyri og ég hafði full sam- skipti við hann þó að ekki væri ég alinn upp hja honum beint. Við vorum 12 systkinin, Páll elstur,ég tiundi f röðinni. Þegar ég var þriggja mánaða tók ljósmóðirin mig til sín og varð að samkomu- lagi aö ég yrði hjá henni afram. Faöir minn fór til Reykjavikur árí& 1912, þremur árum á undan mér og vann hann vi& pianó- og hljóðfærastillingar. Leiö ekki á löngu áður en ég fór a& fara með honum fyrir jólin til þess að laga orgelin og önnur hljó&færi. Páli kynntist ég ekki aímenni- lega fyrr en hann kom til Reykja- vlkur árið 1916. Þá var ég átta ára tappi en hann fimmtán árum „Þegar ég komst yfir þessa klukku sem er frá 1780, var búiB aÖhendaUrhenni allri mekanikkinni sem færBidagataliBog tungl komur. Ég tók hana aö mér og nu er þetta kjörgrkiur". aðalstarf i,hins vegar vanta&i Pál a&sto&armann og ég sld til. Þaö var reyndar hreint ekki ónýtt aö fá þarna stærsta orgeliB á Islandi uppl hendurnarogPálsemkenn- ara. Ég haf&i alla tiö haft næmt eyra og tónminni og hjálpa&i þa& mér I náminu. Me& mér i' læri hjá Páli voru tveir kunnir organistar, Jdn Isleifsson sf&ar INeskirkju og Jakob Tryggvason organisti viB Akureyrarkirkju. Ég reyndi nú aldrei a& spila á vi& þá.en not- fær&imérþað aö þeir voru I spila- tlma á undan mér. Páll var nú natinn vi& a& ma&ur lær&i rétt og gott var a& vita svona nokkurn veginn hva& varast skyldi I hverj- um tfma. Ég hlusta&i vel á Jakob og Jón og tók þá til fyrirmyndar. Siguröur hlær). Annars haf&i ég sérstö&u.þar sem ég var svo mik- i& me& Páli þegar hann var a& æf a sig fyrir konserta og af þvi lær&i ég mikiB. „Hallaði mér aðallega að Frí kirkjukórnum" Eg a&sto&a&i Pál þar til I okt. 1939 a& hann tók vi& Ddm- kirkjunni. Ég var& eftir I Frl- kirkjunni en vann fullan dag hjá Rafmagnsveitu Reykjavfkur vi& vi&ger&ir & rafmagnsmælum. Hreinsa&i ég 20-25 mæla á dag frá 9-5, en æföi á kvöldin. Hvaö kór- stjdrn snerti, þá halla&i ég mér a&allega aö Frikirkjukdrnum. Stundum greip ég inn I hjá Pali I Ddmkirkjunni. Rá&ningar- samningur minn I Frikirkjunni var a&eins til eins árs en nú eru árin orðin 39 og engum hefur dott- iB f hug a& athuga þann samning nánar. (Hann kimir). Ég hef tollaB I starfinu allan þennan tima og vil helst alltaf vera til sta&ar. Ég gæti tnlaB a& kollegar mfnir a&rir hef&u þa& sama a& segja og a&sto&armenn eru vart til nú. Samstarf viB presta Frikirkjunnar hefur veriB me& ágætum oghef ég fundíð frá* þeim vinarhug til mln f starfi. Séra Arni Sigur&sson dd 1949 og var mikill söknu&ur a& þeim manni. Séra Þorsteinn Björnsson >> „Ég hef tollaB f starfinu allan þennan tima og vii helst alltaf vera til sta&ar." var mikill söngma&ur, og kom- umst við meira a& segja inn á hljdmplötur. NUverandi prestur 1 Frikirkjunni er nýr, séra Kristján Rdbertsson oghef ég gd&a von um gott samstarf viö hann. Hann hefur bjarta tdna eins og séra Þorsteinn. „Greip stundum inn í hjá Páli. Þaðþýddiþrjár messur á dag — Þii heftir alltaf uuniO mjög langan vinnudag. — Já stundum um of, en ég veit ekki hvernig ég yr&i ef ég heföi ekkert a& gera. Þa& var alltaf troöfullt Ut Ur dyrum hjá okkur me&an a&eins Frlkirkjan og Ddmkirkjan ré&u lögum og lofum I Reykjavik sérstaklega á natiBum og stundum spila&i ég I mörgum messum á dag. Ég man t.d. eftir árinu 1941, en þá fekk séra Jón Au&uns og Frjálslyndi söfnu&urinn Frikirkjuna a& láni. Þá var ég stundum me& tvær messur á sunnudögum I fimm ár. í;g minnist fjögurra messa á páskadegi 1941, ein af þessum messum var fyrir enskaherinn og bá&u þeir mig að spila sem gest- ur, at ö&ru leyti haf&i ég ekki af þeirri messu að segja en þa ndtt var ég oröinn þreyttur. Haustið 1951 fdr Páll til Amerlku f þrjá mánuöi og tók ég vi& starfi hans I Ddmkirkjunni á me&an. Þa& þýddi þrjár messur á dag. Séra Þorsteinn var þá nýkominn I Fri- kirk juna en hann hli&ra&i til fyrir mig, svo a& ég gæti þjónað þrem- ur herrum — tveimur prestum Ddmkirkjunnar og honum sjálf- um. Sem betur fór kom Páll rétt fyrir jdlaháti&ina, annars veit ég ekki hvernig ég hef&i farið a&. Eftir á er ma&ur ánæg&ur yfir a& hafa haft bolmagn til þess a& Texti Fanny Ingvarsdóttir Myndir Tryggvi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.