Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 24. desember 1978 beztu óskir um Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum. Kassagerð Reykjavikur V erkamannafélagið DAGSBRÚN óskar félögum sinum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Guðbjörn Guðjónsson Umboðs- & Heildverzlun Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að liða. PÓLAKIS H.F. - Auslui'slraeli 18 Gleðileg jól farsælt komandi ár Sendum öllum til lands og sjávar beztu óskir um Stéttarsamband bænda Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Vinnufatagerð íslands Þverholti 17 ~Gleðileg jól farsælt komandi ár þökkum viðskiptin á liðna árinu Flugstöðin h.f. Reykjavikurflugvelli „En hafiö þiö séö spiladósina mina? Ég veit ekki til þess aö nokkur hér á landi eigi slikan hlut. Spiladósin samsvarar „duke-boxum” nútimans. Hún er upprunnin i Leipzig hjá Poly- fonwerkede og var smiöuö upp úr 1885. Þessi^em hérer.var vist um borö I skemmtiferöaskipi hér á árum áöur. Faöir minn átti hana en ég fékk hana eftir hans dag, þvi aö ég haföi alveg séö um hennar hagi. Siguröur matar spiladósina sina á gömlum túkalli sem sam- svarar fimm pennýjum aö þyngd og sjá valsinn Daisy Bell tekur aö hljóma skært. Aftur og aftur endurtekur hún þetta fallega lag og er alveg hægt aö veröa berg- numinn. Siguröur segist eiga 25 Siguröur isólfsson viö hiö glæsi- lega orgei Frikirkjunnar sem sér- smíöaö var fyrir Pál isólfsson bróöur hans. „Þetta er konsert- orgel svokallaö. Orgeliö kom 1926 um leiö og Páll tók viö Fri- kirkjunni og „konserteraöi” Páll á þaö mánaöarlega i tvö ár. Þá var ekkert útvarp og alltaf fullt hús.” ______________________) klukka frá Rönne meö frökenar- lagi, en slikar klukkur geta vist einnig veriö meö maddömulagi. Fer þaö eftir þvi hvernig skifu- kassinn er lagaöur. Klukkan er upphaflegafrá 1830-1840 ogvar þá vinrauö aö lit. Gréta Björnsson málaöi klukkukassann upp á nýtt oger hannnú mest i ljósum græn- um og svo vinrauöum litum „Var um borð í skemmtiferða skipi,, „Þessa klukku rakst ég á I al- gjöru óstandi”, segir Siguröur og bendir á mikinn dýrgrip. „Hún var smiöuö rétt eftir 1780 I Eng- landi hjá Tómasi Whipp. Sklfan er gulli slegin og sýnir tunglkom- ur og dagatal. Þegar ég komst yfir hana var búiö aö henda úr henni allri mekanikkinni sem færöi dagataliö og tunglkomurn- ar, en lóöin voru upprunaleg og vega sex kilóhvort. Þetta er stór- kostlegur gripur sem ég held mikiö upp á”. r n „Duke-box” frá 1885. Þarna hefui þaö veriö mataö á tveggja krónv peningi og spilar sem skærasi „Daisy Bell”. 24 önnur lög 8 Siguröur I fórum sinum fyrii spiladósina. önnur lög á „plötum” ræla, valsa og marsúrka. Úr Eskihliöinni, þar sem Siguröur býr, liggur leiöin svo niöur I Frikirkju. Siguröur lýkur upp dyrum fyrir okkur, sest viö orgeliö og spilar nokkur jólalög. Ljósmyndarinn haföi ekki sagt mikiö til þessa en gellur svo allt I einu viö: „Hér gæti ég veriö i marga tima”. Hann heföi bara áttaöbera bónina upp viö Sigurö. Sá heföi haft úthaldiö. FI Borgundarhólmsklukka Siguröar meö frökenarlagi smlöuö I kring- um 1830-1840. ljúka þessu öllu. Aöur sat til- hlökkunin I fyrirrúmi þegar mikiö var um aö vera,nú er ég aftur á móti dálitiö kviöinn og finnst ég farinn aö staöna, einnig veröur æ erfiöara aö fá fólk til þess aö binda sig viö kirkjusöng. „Alltaf verið hrifinn af fínmekanikk,, Sannleikurinn er sá aö eina fag- iö sem ég hef tekiö próf i er úr- smiöi, — alltaf veriö hrifinn af „finmekanikk”. Þú ert vist hrein goösögn á þvi sviöi. — Þú segir eins og Daninn sem kom aö máli viö mig og sagöist hafa heyrt aö ég væri galdra- maöur — i klukkuviögeröum. Ég veit ekki hvort ég er goösögn en ég hef alltaf haft mikinn áhuga á þvi aö koma gömlu góöu „rariteti” til þess aö hreyfa sig. Ég fór 1 nám i úrsmlöi 1925 og lauk þvi 1931. Ég byrjaöi áöur en próflögin gengu i gildi en ég telst verafyrsti nemandinn meö próf i úrsmiöi á landinu. Smiöar og músik hafa veriö min mál, þaö er alveg greinilegt.” Siguröur stendur upp ogkynnir okkur fyrir furöuverkunum sin- um, sem hann hefur gert upp aö meira eöa minna leyti. Þar á meöal er fógur Borgundarhólms- Hitt í mark Hitt i mark heitir bók, sem út kom á sið- asta ári. Þar eru hnyttileg tilsvör frá öllum timum. Séra Gunnar Árnason safn- aði þessum tilsvörum, og birtast hér nokkur þeirra: John Wesley, stofnadi Meþódistanna, varö fyrir háöi og spotti og ofsóknum margra, sakir þess hvaö hann lagöi mikla áherslu á heilagt Ilferni. Einu sinni þegar hann gekk I þungum þönkum eftir mjóum stig, rnætti hann lávaröi, sem var honum mjög andvigur. Hann stansaöi beint fyrir framan Wesley og sagöi ruddalega: Ég vik ekki úr vegi fyrir nokkru fifli!” Wesley vék hóglátlega til hliöar, lyfti hattinum hæversklega og svaraöi bros- andi og vinaiega: „En ég geri þaö fúslega”. Slöan hélt Wesley áfram för sinni. -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.