Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 3
Sunnudagur 24. desember 1978 3 Sigri&ur Maria Guöjónsdóttir viB skrifborB sitt niöri á Umferöarmiöstöö. Timamynd Tryggvi „Karlmannaskortur hrjáir flesta kirkjukóra — segir Sigríður María Guðjónsdóttir í kór Laugarneskirkju 99 Fl — Ég hef verið í kirkjukór Laugarneskirkju í 15 ár og af því vildi ég ekki missa. Bæði heillar söngur mig almennt og svo hef ég sérstakt dálæti á kirkjutónlist. Jólin standa manni nálægt, þegar maður vinnur mikið að undirbúningi þeirra, og þegar við erum að dusta rykið af jólalögunum eftir árshvíld, finnum við vel að hátíðin gengúr i garð. Þetta skapar vissa vellíðunar- tilfinningu og ég myndi sakna þess, að vera ekki með. Þetta sagöi SigriBur Maria Guöjónsdóttir, þegar viB rædd- um viö hana um kórlif i vikunni, en SigriBur vinnur i umferBar- máladeild UmferöarmiBstöBv- arinnar, Hún sagöi, aö feröir slnar og annarra kórfélaga i kirkjuna væru um 60 á ári meö æfingum, en um 70 ef messurnar I Dvalar- heimilum Sjálfsbjargar viö Hátún væru taldar meö. Kirkju- kór Laugarneskirkju nýtur góös af þvi, aB þar þjónar aöeins einn prestur og fær kirkjukórinn eins mánaöar sumarfri. Annars eru kirkjukórarnir I Reykjavik yfir- leitt fámennir og erfitt aö gefa fólki nokkurt frl. Mjög erfitt er aö fá karlmenn i kórana, þvi aö þeir vinna enn meiri eftirvinnu en konur gera. Viö spuröum Sigriöi Marlu, hver væri hennar uppáhaldstón- list og sagöist hún vera hrifnust af þvi, sem væri veriö aö æfa hverju sinni. Nú væri þaö kant- ata eftir Buxtehude, sem kórinn ætlar aö flytja á jólunum. Hún taldi mjög æskilegt aö allir sem syngja I kirkjukór heföu aflaö sér einhverrar söngmenntunar. „Nú er ég aö hressa mig aftur upp meö söngnámi hjá John Speight I Tónskóla Sigur- sveins”. „Munum flytja jólakantötu eftir Buxtehude” Flestar konurnar I Laugar- neskirkjukórnum eru meö börn og sagöi Sigrlöur þaö krefjast mikillar skipulagningar aö skilja viö þau á verstu tímum á kvöldin og um helgar. „Karlmannsleysiö kvelur flesta kirkjukóra og viröist þaö ástand ekkert standa til bóta. Laugarneskórinn hefur og aöeins á aö skipa tveimur tenór- um og rlöur á aö þeir mæti I hvert sinn. „A aöfangadagskvöld munum viö fá fullkomiö listafólk til þess aö flytja meö okkur Jólakantöt- una eftir Buxtehude og eru þaö fiöluleikararnir Þorvaldur Steingrlmsson og Jónas Dag- bjartsson”. Sigríöur Maria sagöi aö organistinn, Gústaf Jóhannes- son, heföi unniö frábært starf fyrir þessi jól sem og hin fyrri. A hverju ári yröi hann aö leggja hart aö sér viö nýliöa, sem margir hver jir væru ekki læsir á nótur, og kreföist sú vinna mik- illar þolinmæöi. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu Garðsapótek, Sogavegi 108 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kristján G. Gislason h.f., Hverfisgötu 6 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Solido, umboðs- og heildverzlun, Bolholti 4, simi 31050. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðpum árum. SPORTVAL Hlemmtorgi — Simi 14390 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson hf. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vöruhappdrætti S.Í.B.S., Suðurgötu 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.