Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. desember 1978 11 Warren Beatty og Julie Christie ræöa málin i Himnariki má biba. Skyldi hann vera alvöru trdboöi þessi maöur? Clint Eastwood á þeysireiö meö vitni sem var mikilvægara en menn héldu. bló sýni Walt Disney mynd um jólin. tJt af þessari hefö er ekki brugöiö aö þessu sinni, þvi bióiö sýnir nýlega Walt Disney mynd sem heitir Herbie fer til Monte Carlo. Til skýringar fyrir þá sem ekki vita hver Herbie r má geta þess aö Herbie erbill af Volkswagen gerö sem hefur ýmsa mannlega hæfileika og á þaö til aö taka stjórn mála i eig- in hendur. Aö þessu sinni tekur Herbie þátt i æsispennandi kappaksturskeppni frá Parls til Monte Carlo. Fullvlst má telja Chaplin i skotgröfunum I Frakklandi. aö ýmsir muni leggja sig alla fram um aö koma i veg fyrir aö hann sigri I keppninni. I aöalhlutverkum eru Dean Jones, Don Knotts og Julie Sommars. Leikstjóri Vincent McEveety. Clint Eastwood í trylli Þaö hefur mikiö vatn runniö til sjávar siöan Clint Eastwood sat I söölinum I sjónvarpsþátt- unum Rawhide eöa dollara- myndunum. Um jólin leikur hann lögreglumann I kvik- myndinni The Guntlet sem Austurbæjarbló sýnir. Clint fær i myndinni þaö hlutverk aö flytja vitni frá Las Vegast til Phoenix i Arizona. t ljós kemur aö ýmsir hafa litinn áhuga á þvi aö þetta vitni komist á áfanga- staö en Clint Eastwood veröur aö gripa til byssunnar nokkrum sinnum á þann hátt sem honum einum er lagiö. Aörir sem leika I myndinni eru Sondra Locke, Pat Hingle og William Prince. — Þess má geta aö Eastwood er sjálfur leikstjóri og er sagt aö honum farist starfiö vel ór hendi. Hercule Poirot (Peter Ustinov) og frá Van Schuyler (Bette Davis) Himnaríki má bíöa í Há- skólabíói Heaven Can Wait heitir mynd af léttara taginu sem Friöfinnur Ólafsson ætlar aö sýna okkur um jólin I Háskólabló. Þessi kvikmynd er nil útgáfa af mynd sem gerö var 1941 og gefiö nafniö Here Comes Mr. Jordan. Heaven Can Wait fjallar um ,,rugby”leikmann Joe Pendle- ton sem hefur æft sig nætur og daga fyrir mikilvægan leik. En enginn veit slna ævina fyrr en öll er. Joe lendir I bilslysi stuttu fyrir leikinn og fer á astralplan- iö. Þar fullyröir hann viö ráöa- menn aö hann sé alls ekki reiöu- búinn til aö deyja. Herra Jordan erkiengill lætur til leiöast og lofar Joe aö snúa aftur til jaröarinnar meö þvi skilyröi aö hentugur likami finnist til aö Hver geröi þaö? úr myndinni hýsa sál hans. Hann finnst og Murder by Death. Framhald á 19. siöu Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. S. Árnason & Co. Hafnarstræti 5 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Blóm & Húsgögn Laugavegi 100 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Fatapressan Úðafoss Vitastig 12. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Mokka. Expresso kaffi Skólavörðustig 3 A Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða. Húsgagnaversl. Reykjavikur Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum Rörsteypan h.f. — Kópavogi Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári Radióstofa Vilbergs & Þorsteins Laugavegi 80 Simi 10259 Gleðiieg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári H.G. Guðjónsson raftækjaverslun Stigahlið 45—47. Simi 37637 og 82088 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Ræsir h.f. Skúlagötu 59 Látið LE'ÍUR fjölrita fyrir yður Gleðileg jól Offset fjölritun er fullkomnasta fjölritun, sem völ er á LETUR Grettisgötu 2, simi 23857.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.