Alþýðublaðið - 19.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið <^efi*» At af .JLxþýdvafloltícmun igas Laugardaginn 19. ágúst. 189 törablað £ 011 sk e y t a s 16 ðlft á Grænlandi er nauðsyn. Eftir Einar Mikkelsen. — (Nl.) Hið mesta og ef til vili stór íenglegasta er það, að það fékst sasnað, að hin tiltöluiega veika stöð á konungsskipinu náði að aenda neista fram til mótíöku áhaldanna í Reykjavík, og nú yirðiit það sem reiia verði á ný kröfu um loftskeytastöð á Græn fandi og reisa það með þvdikum kraííi, að það verði feeyrt og framkvæmt, Það er engin áítæða til að þær 10—12 þúiund rnanaeskjur, sem búa á Grænlandi, skuli vera ein angraðar frá umheimiaum hina löngu vetrarmánuði. Það er engin ástæðatil að við hér í Norðuráifunni fáum ékki að vita þegar storm- ur skeilur á vesturstrÖnd Græn lands, þvl næstum ætlð nær þessi stormur-Norður-Evrópu og þar gætu menn þá verið viðbúnir storminum mörgum tlmum áður en aann skellur yfir. Einasta ástæðan fyrir þvi að þessi stöð yrði ekki reyst, gæti vfst verið kostnaðurinn við bygg- fngu og viðhald stöðvarinnar. En haía menn leyfi tii að horfa í þessa tiltölulega littu upphæð þeg- ar menn með aðstoð stöðvarinnar gætu varað þá sjómenn við isætt- unni, sem nokkrum tfmum seinna ligg]a reknir f fjörunum, og hægt væri að verjast miklum hlnta af því miljónatjónií sem vestanstorm arnir valda árlega. Einmitt siú þegar Ðanmörk hef ir gert kröfu um yfirráðarétt yfir öllu Grænlandi, hefir Danmörk einnig skyidu til að sýna ábyrgð- artilfinningu sfna fyrir framþróun þessa lands og fúsleika sinn ti! að fórna einhverju fyrir framtíð þeas og gágn, að sýna, að við Dínir og Danastjóra höfum skiln- ing á þeiro skyídum sem hvíta á okkur gagnvart þessu fjarlæge landi. 20°l« af sláttur til 1. september af Rafmagns ijósakrónum. Rafesgns borðlöœpum. Rafmagsöfnum. ...—,— vegglömpum. —,— pendlum. —„— straujárnum. jrolis. Hansens ZECnLce. Og spytjsð ísiendlnga hvaða óiit þelr hafi á þráðiausri stöð á Græslandi 1 Þeir múnu svara, að laad þeirra iiggi fjærst f vestri opið og önd vert fyrir hvetjum einasta storrui, seea skellur yfir lawdið óvörttœ. En þráðlaus stöð á Grænlandi getur gefið islenzkum fiskiœönn nm — og þeim dönskum, sem ef til vill kuoitia að vilja nota rétt þeirra til fiskiveiðá í (sieozkri Iandhelgi, tfmábæra aðvörun, svo þetr geti bjssrgtð vetðarfæium am-' um og ieitað skjóls fyrir stormin um, sem tiSkyalur hefir verið irá Græalandi. Það vantar ekki rök, sem mæla œeð þráðlausri stöð i Grænlandi, og það hefir lengi veria svo. Hvers vegna cr hón þá ekki rei&t ? Hvcr er þsð, sem setur sig á móti því? Hver er ástæðan? — Til mun sá vera, sem getur svarað þessum spnrningum, þar sem ekki er hægt að leggja loftskeytastöð f sumar, eða koma henni svo langt að hún geti tekið til starfa áður veturinn byrjar með ofviðr- um og óhemjulegu tapi af manns- lifum og fé. þá ieggið skip þar fyrir handan með loftskeytaáhöld á toppinum Það getur sent skeyti til íslaads. Konungsförin hefir vís að vegl ? D. þýddi. Loftskeytastðð á Græiilanði kostar ca. 300 þús. krdnnr. Djtnska blaðið Nationaltidende hefir spurt danskan sérfræðing um, hvað Loftskeytastöð á Græn- landi kostar og fengið eftirfar- acdi svar. Stöð, sem aðeins skal standa ( sambandi við Lofiskeytastöð ina á Isiandi sem annars er sagt að «igi að stækka, mun, að því er ég hygg, geta orðið bygð fyr ir 300,000 krónur Eg skyldi halda, að 5 kiíowatt- stöð væri nægileg. £n þar sem auk stöðvarinnar sjálffar verður að reikna með ibúð handa stárfc fólki, nægilega til vara, sterkum möstrum o. s. frv, þí vii ég ekki halda að það fáist sterk bygging fyrir minna en 300,000 kronur. 7. Ð. fú baejarsljónarf ttnii. ------- (Nl.) Frumvarpi til reglugerðar w iísksöiu var frestað til næsta fundar. Þá komu tii umræðu tvær um» sóknir um vlnveitiagaleyfi, frá Hótel ísland og Rósenberg, sein st]órnarráðinu hðíðu borist, og það svo aent bæjarstjórn til um- sagnar. Borgarstjóri reifaði máiið og vítti það, að stjórnarráðið skyldi ekki leyfa Reykvikingum að njóta sama réttat og flestum öðrum kjósendum væri veittur, með þv( að ráða hvott nokkur veitingastaður væri settur hér á fót eða ekki. Bar - borgarstjóri sið- an fram tillögu um, að bæjar- stjórnin teldi kjósendum Reykjá- vikur misboðið með þvi, að fi ekki að greiða 1tkvæði um vin- veltingaleyfin eins og aðiir bjós- endur á lsndinu, og að bæjar- stfóra krefðist þess, sð Reykvlk- ingar feng]u sama rétt. Pétur Halldórsson bar fram til-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.