Alþýðublaðið - 19.08.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 19.08.1922, Side 1
Alþýðublaðið Gefið út aJ Alþýðaflokknnm 19» Laugardagina 19. ágúst. 189 tölnbiað 201o af sláttur til 1. september af Rafnsagns ijósskrónum. Rafmagns borðlömpum. Rafmagsofnum. —,— veggiömpum. —»— pendlum. —»— straujárnum. Johs. Hansens E11 ke. £o|tskeytastððla á Grænlandi er nauðsyn. Eftir Einar Mikkelsen. — (Nl.) Hið mesta og ef til viil stór íenglegasta er þ&ð, að það fékst aannað, að hin tiltöluiega veika atöð á konungsskipinu níði að aenda neista fram til móttöku áhaldanna i Reykjavík, og nú virðiit það sem reisa verði á ný kröfu um loftskeytastöð á Græn landi og reisa það með þvílfkum kraíti, að það verði heyrt og framkvæmt. Það er engin áttæða til að þær 10—12 þúsund manneakjur, sem búa á Grænlandi, skuli vera ein angraðar frá umheiminum hina löngu vetrarmánuði. Það er engin ástæðatil að við hér í Norðurálfunni fáum ekki að vita þegar storm- ur skellur á vesturströnd Græn lsnds, þvf næstum ætfð nær þessi stormur-Norður-Evrópu og þar gætu menn þá verið viflbúnir storminum mörgum timum áflur en hann skeilur yfir. Einasta ástæðan fyrir því að þessi stöð yrði ekki reyst, gæti víst verið kostnaðurinn við bygg- ingu og viðhald stöðvarinnar. En hafa menn leyfi til að horfa l þessa tiltöluiega iitiu upphæð þeg- ar menn með aðstoð stöðvarinnar gætu varað þá sjómenn við bætt- unni, sem nokkrum tlmum seinua liggja reknir f fjörunum, og hægt væri að verjast miklum hluta af þvf miljónatjóni, sem vestanstorm arnir vaida árlega. Einmitt nú þegar Danmörfe hef ir gert kröfu um yfirráðarétt yfir öllu Grænlandi, hefir Danmörk einnig skyidu til að sýoa ábyrgð- artilfinningu sfna íyrir frsmþróun þessa lands og fúsleika sinn til að fórna einhverju fyrir framtíð þeas og gagn, að sýna, að við Dinir og Danastjórn höfum skiln- ing á þcim skyldum sem hvíla á okkur gagnvart þessu fjarlægs iandi. Og spyrjtð íslendinga hvaða álit þeir hafi á þráðlausri stöð á Grænlandil Þeir munu svara, ad land þeirra liggi fjærst f vestri opið og önd vert fyrir hverjum einösta stOrrni, seca akellur yfir landið óvötum. En þráðlaus stöð á Græniandi getur gefið islenzkum fiskimönn nm — og þcim dönskuro, sem ef til vill kuuna að viija nota rétt þeirra tll fiskiveiða f fsleczkri landhelgi, tfœábæra aðvörun, svo þeir geti bjargað veiðarfærum sfn-1 um og leitað skjóls fyrir stormin um, sem tilkyntur hcfir verið frá Grænlandi. Það vantar ekki rök, sem mæla með þráðlausri stöð á Grenlandi, og það hefir lengi veria svo. Hvers vegna er hún þá ekki reist f Hver er það, sem setur sig á móti því? Hver er ástæðan? — Tii mun sá vera, sem getur svarað þessum spurningum, þar sem ekki er hægt að leggja loftskeytastöð f sumar, eða koma henni svo iangt að hún geti tekið til starfa áður veturinn byrjar með ofviðr- um og óhemjulegu tapi af manns- lffum og fé, þá icggið skip þar fyrir handan með loítskeytaáhöld á toppinum Það getur sent skeyti tii íilands. Konnngsförin hefir vfs að vegl 7- D. þýddi. Loftskeytastöð á Grænlandi kostar ca. 300 þús. krónnr. D mska blaðið Nationaitidende hefir spurt danskan sérfræðing um, hvað Loftskeytastöð á Græn- landi kostar og fengið eftirfar- acdi svar. Stöð, sem aðeins skal standa f sambandi við Loftskeytastöð ina á fslandi sem annars er sagt að eigi að stækka, mun, að því er ég hygg, geta orðið bygð fyr ir 300,000 krónur Eg skyidi halds, að 5 kiiowatt- stöð væri nægileg. En þar sem auk stöðvarinnar sjálfrar verður að reikna með fbúð handa starft fólki, nægilega tii vara, sterkum möstrum o. s. frv, þi vil ég ekki balda að það fáist sterk bygging fyrir minna en 300,000 krónur. 7. D. frá baejarstjórnar/anði. ----- (Nl.) Frunivarfi til reglugerðar us fisksölu var frestað til næsta fundsr. Þá komu til umræðu tvær um- sóknir nm vinveitingaieyfi, frá Hótei ísland og Rósenberg, sem stjórnarráðinu höfðu borist, bg það svo sent bæjarstjórn til um- sagnar. Borgarstjóri reifaði málið og vftti það, að stjórnarráðið skyidi ekki leyfa Reykvfkingum að njóta sama réttar og flestum öðrum kjósendum væri veittur, með þvf að ráða hvort nokkur veitingastaður væri settur hér á fót eða ekki. Bar • borgarstjóri sfð- an fram tillögu um, að bæjar- stjórnin teldi kjósendum Reykja- vfkur misboðið með þvf, að fá ekki að greiða t tkvæði um vín- veitingaleyfin eins og aðiir kjós- endur á kndiuu, og að bæjar- stjórn kretðist þess, að Reykvík- ingar fengju sama rétt. Pétur Halldórason bar fram tii-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.