Fréttablaðið - 21.09.2006, Síða 65
ATVINNA
FIMMTUDAGUR 21. september 2006 23
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík
Jólaferð
Farið verður til Würzburg í Þýskalandi dagana
7. – 10. desember n.k., takmarkað sætaframboð.
Ferð þessi hefur verið mjög vinsæl hjá kvennahópum.
Innifalið: Flug, skattar, gisting, morgunverður, akstur til
og frá fl ugvelli, skoðunarferð til Rothenburg ob der Tauber
og íslensk fararstjórn.
Skráning fyrir 15. október hjá Bændaferðum í síma 5702790.
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík
Ný glæsileg einbýlishús á einni hæð í nýju hverfi í
Þrastarhöfða Mosfellsbæ. Aðeins sjö hús eftir ! þau
eru frá 235 til 250 fm að stærð og afhendast rúmlega
fokheld með stuttum fyrirvara. Einstakt tækifæri til að
velja sér hús við sitt hæf
Hafið samband við
Atla í síma 899-1178
og bókið skoðun
�������������������������
����������������� ����������
����������������������������������� �������������������������
Varmárskóli Mosfellsbæ.
Námsráðgjafi
Varmárskóli auglýsir stöðu námsráðgjafa
lausa til umsóknar frá 1.oktober 2006.
Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið prófi í náms-
ráðgjöf og/eða annarri háskólamenntun sem nýtst
getur í þessu starfi .
Í starfi nu felst m.a. eftirfarandi:
• umsjón með forvarnarstarfi og framkvæmd þess,
• náms og starfsráðgjöf,
• persónuleg ráðgjöf og samstarf við heimilin,
• samstarf við stjórnendur og annað starfsfólk skólans.
• seta í nemendaverndarráði.
Reynsla af kennslu og vinnu í grunnskóla er ákjósanleg.
Upplýsingar gefur Viktor A. Guðlaugsson skólastjóri eða
aðstoðarskólastjóri Helga Richter. Sími skólans er 525 0700.
Umsóknarfrestur er til 28. september n.k. og skal
umsóknum skilað á skrifstofu skólans eða á netfangið
viktorag@ismennt.is
Landakotsskóli auglýsir eftir
leiðbeinanda í síðdegisvist.
Um er að ræða 60 % starf.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga á því að vinna með
6-9 ára börnum á sviði frístunda eftir að hefðbundnu
skólastarfi líkur. Í því starfi felst meðal annars, leikir
með börnunum, skapandi starf á sviði lista og útivera.
Hæfniskröfur:
• Menntun eða reynsla af starfi með fólki.
• Áhugi á börnum.
• Hæfni í samskiptum.
• Sjálfstæði og ábyrg vinnubrögð
Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst,
Landakotsskóli er sjálfstætt starfandi grunnskóli með
1. - 10. bekk, auk deildar fyrir 5 ára börn.
Laun samkvæmt kjarasamningi Efl ingar
Nánari upplýsingar gefa: Regína Höskuldsdóttir
skólastjóri og Þórhallur Guðmundsson forstöðu-
maður síðdegisvistar í síma 510-8200 eða á netföngin
thorhallur@landakot.is, regina@landakot.is
Varmárskóli- Mosfellsbæ auglýsir laus störf
Ræsting
Viljum ráða nú þegar starfskraft til ræstinga.
Um er að ræða ca.70% starfshlutfall síðdegis.
Upplýsingar gefur skólastjóri, Viktor A. Guðlaugson
í síma 525 0700.Smiðir
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars óskar eftir
smiðum til starfa við utanhúsklæðningar,
innivinnu og mótauppslátt.
Mikil mælingavinna framundan.
Nánari uppl. í síma 562-2991 eða 693-7310
Gunnar og 693-7305 Guðjón.
Hellulagnir
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars óskar eftir að
ráða mann vanan hellulögnum.
Mikil vinna framundan.
Nánari uppl. veitir Jón Hákon
í síma 693-7319.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf.
Borgartún 31. 105. Reykjavík.
www.bygg.is