Fréttablaðið - 21.09.2006, Síða 65

Fréttablaðið - 21.09.2006, Síða 65
ATVINNA FIMMTUDAGUR 21. september 2006 23 Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Jólaferð Farið verður til Würzburg í Þýskalandi dagana 7. – 10. desember n.k., takmarkað sætaframboð. Ferð þessi hefur verið mjög vinsæl hjá kvennahópum. Innifalið: Flug, skattar, gisting, morgunverður, akstur til og frá fl ugvelli, skoðunarferð til Rothenburg ob der Tauber og íslensk fararstjórn. Skráning fyrir 15. október hjá Bændaferðum í síma 5702790. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Ný glæsileg einbýlishús á einni hæð í nýju hverfi í Þrastarhöfða Mosfellsbæ. Aðeins sjö hús eftir ! þau eru frá 235 til 250 fm að stærð og afhendast rúmlega fokheld með stuttum fyrirvara. Einstakt tækifæri til að velja sér hús við sitt hæf Hafið samband við Atla í síma 899-1178 og bókið skoðun ������������������������� ����������������� ���������� ����������������������������������� ������������������������� Varmárskóli Mosfellsbæ. Námsráðgjafi Varmárskóli auglýsir stöðu námsráðgjafa lausa til umsóknar frá 1.oktober 2006. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið prófi í náms- ráðgjöf og/eða annarri háskólamenntun sem nýtst getur í þessu starfi . Í starfi nu felst m.a. eftirfarandi: • umsjón með forvarnarstarfi og framkvæmd þess, • náms og starfsráðgjöf, • persónuleg ráðgjöf og samstarf við heimilin, • samstarf við stjórnendur og annað starfsfólk skólans. • seta í nemendaverndarráði. Reynsla af kennslu og vinnu í grunnskóla er ákjósanleg. Upplýsingar gefur Viktor A. Guðlaugsson skólastjóri eða aðstoðarskólastjóri Helga Richter. Sími skólans er 525 0700. Umsóknarfrestur er til 28. september n.k. og skal umsóknum skilað á skrifstofu skólans eða á netfangið viktorag@ismennt.is Landakotsskóli auglýsir eftir leiðbeinanda í síðdegisvist. Um er að ræða 60 % starf. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á því að vinna með 6-9 ára börnum á sviði frístunda eftir að hefðbundnu skólastarfi líkur. Í því starfi felst meðal annars, leikir með börnunum, skapandi starf á sviði lista og útivera. Hæfniskröfur: • Menntun eða reynsla af starfi með fólki. • Áhugi á börnum. • Hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og ábyrg vinnubrögð Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst, Landakotsskóli er sjálfstætt starfandi grunnskóli með 1. - 10. bekk, auk deildar fyrir 5 ára börn. Laun samkvæmt kjarasamningi Efl ingar Nánari upplýsingar gefa: Regína Höskuldsdóttir skólastjóri og Þórhallur Guðmundsson forstöðu- maður síðdegisvistar í síma 510-8200 eða á netföngin thorhallur@landakot.is, regina@landakot.is Varmárskóli- Mosfellsbæ auglýsir laus störf Ræsting Viljum ráða nú þegar starfskraft til ræstinga. Um er að ræða ca.70% starfshlutfall síðdegis. Upplýsingar gefur skólastjóri, Viktor A. Guðlaugson í síma 525 0700.Smiðir Byggingarfélag Gylfa og Gunnars óskar eftir smiðum til starfa við utanhúsklæðningar, innivinnu og mótauppslátt. Mikil mælingavinna framundan. Nánari uppl. í síma 562-2991 eða 693-7310 Gunnar og 693-7305 Guðjón. Hellulagnir Byggingarfélag Gylfa og Gunnars óskar eftir að ráða mann vanan hellulögnum. Mikil vinna framundan. Nánari uppl. veitir Jón Hákon í síma 693-7319. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. Borgartún 31. 105. Reykjavík. www.bygg.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.