Fréttablaðið - 27.09.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 27.09.2006, Blaðsíða 64
 27. september 2006 MIÐVIKUDAGUR12 SMÁAUGLÝSINGAR Járnprýði. Járnsmiður/blikksmiður óskast til starfa, þarf að vera fjölhæfur og geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar hjá Járnprýði í s. 822 1717. Hjólbarðavaktin - Rafgeymavaktin Röska menn vantar. Uppl. í s. 553 1055 eða á staðnum, Gúmmívinnustofan SP Dekk, Skipholti 35. Góður og duglegur starfskraftur óskast í skólamötuneyti að afgreiða nemendur. Vinnutími 8-16, góð laun í boði. Uppl. í s. 691 5976 e. kl. 13. Aðstoðarmann vantar í blikksmiðju. Helst smíðavanur. Uppl. í síma 896 5042. Múrarar, byggingaverka- menn Óska eftir múrurum eða mönnum vönum múrverki. Einnig byggingaverka- mönnum. Uppl. í s. 896 6614 Kolbeinn Hreinsson, múrarameistari. Óskum eftir trésmiðum, verkamönnum, verktökum og járnsmiðum til vinnu strax, góð laun í boði fyrir rétta menn, fjölbreytt og skemmtileg vinna. Uppl. í síma 660 1704. Maður vanur pípulögnum eða pípu- lagningarnemi óskast til starfa. Uppl. í s. 896 2908 eða umsókn sendist á landslagnir@simnet.is Leikskólinn Ægisborg óskar eftir starfs- fólki með reynslu af uppeldisstarfi með börnum. Hæfniskröfur eru áreiðanleiki, færni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 551 4810. Rizzo Pizzeria, Rizzo Pizzeria. Okkur vantar fólk til afgreiðslu. Aldurstakmark 15 ára. Nánari uppl. í s. 840 6670. JC Mokstur Óskum eftir mönnum með vinnuvéla- réttindi og meirapróf. Góð laun í boði, næg vinna. Uppl. í s. 693 2607. Ritfanga- og leikfanga- verslun óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Umsóknir sendist á smaar@frett.is merktar „Blýantur“. Atvinna óskast Kona fra Lettlandi óskar eftir vinnu á Íslandi. Talar ensku. S. 845 7158. 30 karlmaður óskar eftir vinnu, er vanur t.d. verslunarrekstri en margt kemur til greina. Einungis góð laun koma til greina. Uppl. í s. 897 1352. Pálmi. Tapað - Fundið Köttur týndist við Reykjavíkurveg, Hafnarfirði. Uppl. í síma 690 6434. Tilkynningar Landsins mesta úrval af lífrænum mat- vælum Maður lifandi Heilsukostur -matreiðslunámskeið í Maður lifandi fullbókað. Næsta námskeið 11. október. Maður Lifandi Hæðarsmára og Borgartúni. Sjómenn og aðrir áhugamenn um öryggi sjófarenda ! Munið ráðstefnuna um öryggi sjófarenda í Fjöltækniskóla Íslands í dag miðvikudag 27. september kl 9:30. Aðgangur er ókeypis og öllum heimil. Verkefnisstjórn áætlunar um öryggi sjófarenda. Ryðfrítt flatstál, Málmtækni. Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skipholti 33. Einkamál Dömurnar á Rauða Torginu vilja heyra í þér! Yndislegt spjall við yndislegar dömur! Hver verður vinkona þín í kvöld? Símar 908-6000 (kr. 299,90 mín) og 535-9999 (ódýrara, kr. 199,90 mín) „Kvöldsögurnar“ á Rauða Torginu eru góð afþreying fyrir karlmenn! Símar 905-2002 (kr. 99,90 mín) og 535-9930 (ódýrara, kr. 19,90 mín) Símaspjall 908 2020 Ég er komin til baka hress og kát eftir gott frí langar til að vera vinkona þin í kvöld og í nótt. Komdu og leiktu við mig í ljúfu símaspjalli. Kona á fimmtugsaldri leitar eftir íslensk- um karlmanni á aldrinum 50-55 ára. Þarf að hafa vinnu. Vinsamlegast sendið sms í síma 848 5874. Leikir Bingó í kvöld. Vinabær. ���������� ������� ������ ��� ������������ �������� ������ ������������ �� ���������� �������� �������� �������� ������ ��� ��� ��������������� ��� ������� �������� ��� ��� ��������������������������������������������������������������������� �������������������������������������� ������������������������������ 39.900.000. Afar fallegt 168,1 fm. 5 herbergja raðhús á einni hæð með innbyggðum 26,3 fm. bílskúr. Húsið er í afar góðu ástandi, þak allt nýlega endurnýjað og húsið nýmálað að utan. Þórarinn s. 530 1811 Fr u m Asparlundur - 210 Gbæ RAÐAUGLÝSINGAR F í t o n / S Í A 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI �������������� ������� ���������� ���� ���������� ����������� �������������� ���������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.