Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2006, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 30.09.2006, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 30. september 2006 5 Ungum er það allra best Að eiga val sem allra mest, Að leika sér útum allar trissur Og óttast hreint ekki að gera skyssur. Að lesa og skrifa list er góð, En líka að dansa og yrkja ljóð, Að kunna að ærslast og eignast vini, Ýmist af sam- eða gagnstæðu kyni. VIÐLAG: Litla gula hænan fann – KÓR: Gagn og gaman – gagn og gaman – Úr því eigin styrk hún spann – KÓR: Gagn og gaman – gagn og gaman – Ungum er það allra best Að spyrja hvorki kóng né prest Um hver megi gráta og hver megi kvarta, En hlusta á sitt eigið hjarta. Já, veröldin er full af formum, bæði hringlóttum, köntuðum, keilum og gormum, og það er afleitt, þótt það sé normið að þvinga okkur öll inn í sama formið. VIÐLAG: Litla gula hænan fann – KÓR: Gagn og gaman – gagn og gaman – Úr því eigin styrk hún spann – KÓR: Gagn og gaman – gagn og gaman – Ungum er það allra best Að setja sig á háan hest. Það verður ekki öllu lýst með orðum Þótt allt væri forðum Í föstum skorðum – Því sumt verður albest sagt með dansi Og sumt með litum eða blóma- kransi, Og sumt verður best sagt með því að brosa Eða breiða út faðminn og höml- urnar losa. VIÐLAG: Litla gula hænan fann – KÓR: Gagn og gaman – gagn og gaman – Úr því eigin styrk hún spann – KÓR: Gagn og gaman – gagn og gaman – Heilræðavísur − í anda lífsleikninnar RAPPTEXTI EFTIR KARL ÁGÚST ÚLFSSON Lífsleikni hefur fyrst og fremst að gera með félags- og tilfinn- ingaþroska og er m.a. ætlað að auka sjálfsvitund og samhygð, góð tjáskipti og skapandi hugsun. Jákvæð sjálfsmynd og samskipta- hæfni eru meginmarkmið lífs- leikninnar. Samkvæmt Alþjóða heilbrigðis- stofnuninni (WHO) er lífsleikni getan til að laga sig að mismun- andi aðstæðum og breyta á jákvæðan hátt. Sú geta gerir okkur kleift að takast á við kröfur og áskoranir daglegs lífs. Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla er kjarni námsgrein- arinnar lífsleikni mannrækt og sjálfsþekking, auk markmiða sem stuðla eiga að frumkvæði, sjálf- stæðri, skapandi og gagnrýninni hugsun, aðlögunarhæfni og sið- viti til að taka ákvarðanir í síbreytilegum veruleika. (Aðal- námskrá grunnskóla: Lífsleikni. 1999: 7) Við höfum átta tegundir af greind Sálfræðingurinn Howard Gardner á heiðurinn að fjölgreindarkenn- ingunni. Hann taldi að greindar- hugtakið ætti að ná yfir fjölþætta getu og hæfileika fólks. Samkvæmt fjölgreindarkenningunni hefur hver manneskja ekki aðeins eina takmarkaða greind heldur margs konar greind sem má efla og styrkja. Samkvæmt Gardner er erfitt að magnbinda og mæla greind heldur fær hver greind best notið sín í náttúrulegum aðstæðum og daglegu lífi. Lífsleikni eykur sjálfsvitund og samhygð Fjölgreindarkenning Gardners Samkvæmt fjölgreindar- kenningunni felst félags- og tilfinningahæfni í að... ■ þekkja tilfinningar sínar og geta tjáð þær ■ gera sér grein fyrir líðan annarra ■ hafa heilbrigða sjálfsmynd ■ setja sér eðlileg markmið ■ ráða við að leysa mál ■ standast freistingar ■ ráða við andstreymi ■ ráða við fjölbreytt félagsleg verkefni. Karl Ágúst Úlfsson samdi heilræðavísur í rappformi. 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 2 www.rumogsofi.is Með hverju keyptu sófasetti eða rúmi fylgir „sexy“ stóll á meðan birgðir endast… Allt næstum því ókeypis! - Nánast á kostnaðarverði! Geggt kúl, marr ;-) AMERICAN ANTARES (Hinn sívinsæli Framsóknarsófi á kosningatilboði) LINEA CLEAN 40-70% afslát tur AF ÖLLU Ódýrasta fellihýsið á markaðnum! Sérstakt tilboð fyrir „unga“ eldri borgara á rúmum. Unglingavandamálin leyst í eitt skipti fyrir öll! Opnunartími 12–18, um helgar 11–17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.