Fréttablaðið - 30.09.2006, Page 62

Fréttablaðið - 30.09.2006, Page 62
 30. september 2006 LAUGARDAGUR16 SMÁAUGLÝSINGAR Mosfellsbakarí Háaleitisbraut 58-60 Óskum eftir að ráða dugmikið og þjónustulundað fólk til starfa í nýja og glæsilega versl- un okkar að Háaleitisbraut 58 - 60. Eftirfarandi störf eru í boði: -Fyrir hádegi frá 7:00 - 13:00 og einn dag aðra hverja helgi. -Eftir hádegi frá 13:00 - 18:30 og einn dag aðra hverja helgi. -Helgarvinna, tilvalin fyrir skólafólk. Allar upplýsingar veitir Áslaug í síma 894 7407. Vinna með námi. Starfsmaður óskast í hluta- starf á leikskólann Lindarborg, Lindargötu 26, 101 rvk. Vinnutími frá kl. 15-17.30 eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur leikskóla- stjóri í s. 551 5390. Bakaríið Kornið Óskar eftir starfsfólki í hluta- störf í helgarvinnu og seinni part virka daga. Uppl. í s. 864 1585 eða á kornid.is Bakaríið Kornið Óskar eftir starfsfólki í hluta- störf og hálfsdagsstörf. Hentar fólki á öllum aldri. Um er að ræða bakarí frá Hafnarfirði, Grafavogi, og miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í s. 864 1585 eða á kornid.is Veitingahúsið - Lauga- ás. Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar á staðn- um. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1. S. 553 1620. Atvinna. Fyrirtæki á stórreykjarvíkur svæðinu leitar eftir smiðum, í tímabundna vinnu. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 661 0117 Rúnar. Vaktstjóri Óskum eftir að ráða vaktstjóra til starfa í Select Smáranum. Um er að ræða vaktavinnu. Nánari upplýsingar gefur Pálína í síma 444 3000 eða með því að senda póst á starf@skeljungur.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á www.skeljungur.is Afgreiðsla og þjónusta Óskum eftir að ráða starfs- fólk í almenna afgreiðslu í Select á Vesturlandsvegi og á Bústaðavegi. Nánari upplýsingar gefur Pálína í síma 444 3000 eða með því að senda póst á starf@skeljungur.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á www.skeljungur.is Veitingahúsið Nings Wokbar. Leitum að hressu og ábyrgð- arfullu starfsfólki á Nings Wok Kringlunni. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í þjónustu og hafa gaman af því að vinna með mat. Leitað er að starfsmanni í dagvinnu mán-fimmtud. frá kl: 10.30-19.30 og föstud. frá kl. 10.30-15.00 og frí um helgar. Áhugasamir geta haft sam- band í s. 822 8832 eða á www. nings.is undir atvinnuum- sóknir. Óska eftir meiraprófsbílstjóra á steypu- bíl og steypudælu, verður að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. gefur Hávarður í s. 824 4150. Bakaríið hjá Jóa Fel CHCEMY ZATRUDNIC LUDZI DO PRACY W NASZEJ PIEKARNI. MILE WIDZIANI SA MEZCZYZNI, A TAKZE KOBIETY. DOBRE WYNAGRODZENIE ZA DOBRA PRACE,ORAZ MILA ATMOSFERA PRACY PROSIMY DZWONIC JOA FEL 897 94 93 LUB PROSIC LINDE 863 75 79 LINDE 863 75 79 Leikskólinn Rauðaborg. Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa í Leikskólann Rauðaborg Viðarási 9. 50% starf kemur til greina. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 567 2185 & 692 4727 Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og járniðnaðarmenn. Tökum við nemum. Upplýsingar í síma 896 2336 & 896 2335. Steinsteypusögun og kjarnaborun Duglegir starfsmenn óskast í steinsteypusögun og kjarnabor- un. Fjölbreytt starf - Góð laun í boði. Upplýsingar í s. 893 3236 Gríðarlega spennandi, nýtt viðskipta- tækifæri hefur verið að skapast hér á landi. Hoppaðu inn á, www.internet. is/martas Múrarar, byggingaverka- menn Óska eftir múrurum eða mönnum vönum múrverki. Einnig byggingaverka- mönnum. Uppl. í s. 896 6614 Kolbeinn Hreinsson, múrarameistari. Starfsmaður óskast í 100% vinnu í leikskólanum Gullborg v/Rekagranda. Upplýsingar veitir Rannveig J. Bjarnadóttir leikskólastjóri í síma 562 2455 & 562 2414. Leikskólinn Ægisborg óskar eftir starfs- fólki með reynslu af uppeldisstarfi með börnum. Hæfniskröfur eru áreiðanleiki, færni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 551 4810. Loftræstihreinsun ehf. óskar eftir starfs- krafti í 50% vinnu, getur orðið meira, óreglulegur vinnutími. Uppl. í s. 895 6884. Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnutími er frá kl. 13-18.30 virka daga. Möguleiki er á helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband við Sigríði í síma 699 5423 eða á netfangið bjornsbakar- i@bjornsbakari.is Stelpur og strákar á aldrinum 14-16 ára óskast í skemmtilega og ævintýralega helgarvinnu. Uppl. í síma 894 4141. Framtíðarstörf Rótgróið fyrirtæki á Höfuðborgarsvæðinu óskar eftir reglusömu starfsfólki í fullt starf. Mjög fjölbreytt störf. S. 699 7948. Pípulagningamenn óskast til starfa nú þegar, um er að ræða framtíðarstarf fyrir rétta aðila á góðum vinnustað, getum einnig bætt við áhugasömum ófaglærðum starfsmönnum sem og nemum á samning. Upplýsingar í síma 840 0700 (Benni) eða í síma 840 0701 (Óskar). Upplýsingar um kaup og kjör ekki gefnar í síma). Pípulagnir Benna Jóns ehf, Njarðarbraut 3 d, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ. Sportcafe. Óskum eftir fólki í þrif milli 13.00 og 1600 alla virka daga. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 863 5950. Atvinna óskast 100% dagvinna/næturvinna ósk- ast við tölvuvinnu/símsvörun á höf- uðborgarsvæðinu fyrir 25 ára kvk. hulda2002@gmail.com Tapað - Fundið 8 mánaða læða hvarf úr Köldukinn í Hafnarfirði þann 26. júlí í sumar og hefur ekki sést síðan. Hún er smávaxin, þrílit og var með ól sem er neongræn, gul og rauð að lit. Ólin var ekki með merkihylki en læðan var nýlega eyrna- merkt áður en hún hvarf og er númerið í eyranu; 06g94. Líklegast er að hún hafi gert sig heimakomna einhversstaðar fyrst hún hefur ekki enn skilað sér heim. Vinsamlegast hafið samband við Hans í síma 822 0482 ef þið teljið ykkur vita hvar hún er niðurkomin því hennar er sárt saknað. Tilkynningar Þingeyskir meðmælagöngufélagar óska aðstandendum og velunnurum virkj- anaframkvæmda á Austurlandi sem og allri þjóðinni til hamingju með daginn! Opið hús Verður í kærleiksetrinu sunnu- daginn 1. október kl. 19.30 og verður hugleiðsla og spá. Húsið opnar kl. 19. Aðgangseyrir 800 kr. Verið hjartanlega velkomin. Kærleikssetrið Álfabakka 12, s. 567 5088. Landsins mesta úrval af lífrænum mat- vælum Maður lifandi Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Einkamál Dömurnar á Rauða Torginu vilja heyra í þér! Yndislegt spjall við yndislegar dömur! Hver verður vinkona þín í kvöld? Símar 908-6000 (kr. 299,90 mín) og 535-9999 (ódýrara, kr. 199,90 mín) „Kvöldsögurnar“ á Rauða Torginu eru góð afþreying fyrir karlmenn! Símar 905-2002 (kr. 99,90 mín) og 535-9930 (ódýrara, kr. 19,90 mín) Símaspjall 908 2020 Ég er komin til baka hress og kát eftir gott frí langar til að vera vinkona þin í kvöld og í nótt. Komdu og leiktu við mig í ljúfu símaspjalli. Opið allan sólahringinn. Notalegt nudd. Uppl. í s. 616 6469. Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Tilboð í gangi. Hafðu samband í síma 869 6914. Símaspjall 908 2444. Símaspjall 908 2444. Ég er spennandi, ég er Klara. Ásamt fleiri stelpum sem langar að vera vinkona þín í kvöld. Opið allan sólahringinn. Til Sölu Komatsu W97s traktorsgrafa, árg. 2005, ek. 900 vst. Vökvahraðtengi bæði að aftan og framan. S. 894 1725. AU-PAIR óskast til Tenerife. Erum 4ra manna ísl. fjölskylda (bráðum 5) sem vantar hjálp með litlu guttana okkar og létt heimilisstörf. Vinsamlegast sendið umsókn á jonadis@hotmail.com ATVINNA Ekkert blað? 550 5600 Fyrst þú ert að lesa þetta þá hefurðu fengið Fréttablaðið. En til vonar og vara skaltu klippa þetta símanúmer út og hringja ef blaðið berst ekki. - mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.