Alþýðublaðið - 21.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknum 192S Mánudaginn 21. ágúst. 190. tðlnblað Ritfreg’n 201« af sláttur til 1. september af Rafmagns ljósakrónum. Rafmagns borðlömpum. Rafmagnsofnum. —,— vegglömpum. —.— pendium. —.— straujárnum. Johs. IIa 11 sens E11 ke. Henry Diderichsen: Ánnie Besant. Þýðendur: Þórð- ur Gdílonsson og Sig. Kr. Pétursson. Kostnaðarm.: Sieindór Gunnarsson. Rvlk 1922 FélagsprentKmiðjan. I. Stjórnmálaskoðnn frú Annie Besant: .Vér verðum hvað eítir anuað að mótmæla þeim. sem IJúka lofs arði á núverandi skipulag þjóð- félagsins, scm hefir rangláta skift- ingu í för með sér — á jarðaesk- um gæðum, með miljónamæring- ana snnars vegar, en ördgana hins vegar. Vér verðum að minna menn hvað eftir annað á þann sannleika, að veidi einnar þjóðar er ekki undir því komið, hve margir eiastaklingar kennar eru jarðeigendur, stóreignamenn, eða hve auðugir aðalsmennirnir eru og eyðslusamir, En sú þjóð er veruleg, voidug, er hefir getað brúað það djúp, sem er staðfest miiii hins auðga og hins snauða, og veitt hverjum cinstakiingi þau lífsskiiyrði, að hann hafi nægileg- an hvíldartfæa og geti fengið að ujóta fegurðar og glcði á iifsielð inni. t þjóðfélagi, þar sem eogijsn maður á of miklð né of iítið, — þar getur að llta fyrirmyndar þjóð félag Og það er sannarlega betra að vér leggjum fram alla krafta vora, tli þsss að vinna að því að koma slfku fyrirkomulagi á lagg- irnar, jafnvel þótt viðleitni vor veiði að engöi, en að kveðja avo þenna heim að hafa ekki reynt i>að“- II , Allir Islendingar þurfa að kynna sér starfscmi Annic Besnnts. En sérstaklega cr lesendum Alþýðu- blsðsins sky't að taka þeirri bók vel, sem hér ræðir um og færa sér i nyt ágæti hennar. Sænski rithöfundurinn Gustav Steffens, prófessor í þegaféiags frseðs við háskólann f Giutaborg, sem dvaldi í Lundúunm og kynt ist Aunie,, segir meöai annars f bók sinni urxs England nú á tfm um, er hann gaf út 1893: .Annie Beisant, hian gáfaði lærtsveinn Bradlaugks og ötulasti samverka roaður hans, mæiskasta konan, sem Engiand hefir átt — á undra verða andlega starfsemi að baki sér. Hún er alin upp á kristiiegu heimili. Hún var snemma hug- sjónarik, én giftist presti, er hún var um tvftugt og faafði þá ótrú lega iftinn skilning á hjúskapar- iífi. Maðurinn hennar var gagn ólfkur henni um gáfeafar. Hún fekk svo löglegan skilnað eftir sex ára hamingjusamt hjónaband og gekk nokkru sfðar f iið með Bradlaugh. Og með honum barð- ht hún þangað tii 1883. Þó gerð íit hún jafnaðarsinni og varði mestn af tfma sinum og kröftum til þess að bæta kjör þeirra verkamanna f Lundúnum, er áttu við- harðast an kost að búa. Hún vann í þjón- ustu verkamanna um sex ára skeið. Gekk hún að umbótastarf semi sinni með frábærum dugn aði, enda varð henni mikið ágengt. En svo gerðist hún guðspeking ur, bersýnilega sölcum þess, að hún hefir orðið fyrir persónulcg um áhrifum af hinum alþekta guð spekingi Helenu P Blavatsky, Þeísi stðasta og óvænta stefnu breyting Anaie Besant sýndi Ijós legíA hvflfkfc vaid sterk og göfug sál getur haft yfir samtfðarmönn um sfnum, jafnvel þótt þeir séu hneigðir tii þess að sökkva sér niður f umhugsina ura faiutina En Englendingar kunna að meta sterka skapgerð og hreina. Það var og þess vegna, að eitt hinna stærstu og vfðiesnustu blaða áieit sér það samboðið að flytja. í nokkra daga samfleytt iangar greinar — er voru á undan stjúrnmálagreinum biaðsim — um skilnaðarræðu þá, sem Annie Besant flutti meðal frjálshyggenda, sem voru gamiir skoðanabræður hennar. Vfst ér um það, að menn vita ekki að til sé nokkur kona á Engiandi, er hefir sýat jafn aðdáaniegt sam- bland af skörpum gáfum, óbifandi siðíerðisþreki, afskaplegu starfsþoli og brennandi mannkærleika eins og Annie Besant. Það er hverjo orði sannara, þar sem hún aegir f hinni frægu skilnaðarræðu sinni hjá frjálshyggjendum, að jafnvel svæsnustu andstæfiingar hennar í hinum opinberu málum myndu ekki geta borið henni það á brýn, að hún væri ekki altaf hréinskiiin. Hún er altaf hrein og bein, og það kunna menn að meta á Eng- lendi. Það er þvf ekki að furða, þótt það vekti geysimikla athygii, þegar hún kom fram með þá ataðhæfingu í fyrirlestri, þar sem margir mentaœenn voru viðstadd- ir, að hún heíði fengið bréf frá meisturunum f Tibet með dulræn- um hætti, Guðspekin vakti þá meirí athygii f Englandi á 48 klukkustundum, en rit Helenu P. Biavatsky höfðu gert á 48 mán uðum. H P. Blavatsky hafði (ull yrt það árum saman, að hún hefði fengið dulræh skeyti með duiræn um hætti frá meisturunum, er áttu heitna iengst auttur f Tfbet, án þess að menn, að undanskildum örfáum, hefðu gert sér aokkra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.