Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 1
Föstudagur 12. janúar 1979 9. tölublað—63. árgangur Bragð er að.... Sjá bls. 8 Nefnd bandariskra öldungardeildarþingmanna sem veriö hefur á ferð I Moskvu til viðræðna þar vio ráðamenn úm Salt-samningana kom við á tslandi i gær á heimleiö. Þingmennirnir ræddu viö ólaf J ó- hannesson forsætisráðherra, og Benedikt Gröndal, utanrikisráöherra og bar mörg mál á gdma. Þao voru Bandarikjamennirnir sem dskuðu eftir þessum viöræöum. A bls. 2 eru viðtöl við tvo þingmennina. — Timamynd Róbert Lægð í fasteignasölu — skiptar skoðanir um ástæður Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík ¦ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 \ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Fjárhags- leg ábyrgð og stjórnun fari saman — ekki mögulegt annaö en að rikiog sveitarfélög séu samstiga um launaframkvæmd, segir Höskuldur Jónsson ráðuneytisstjóri HEI — „Viö höfum fátt um þetta að segja nema aö svona misrétti er ákaflega dæskilegt. Sérstak- lega er litil glóra I þessu, þegar dæmið er þannig að rfkissjóður þarf að borga 85% af launa- kostnaðinum, eins og það er á Borgarspitalanum" svaraoi Höskuldur Jónsson ráðuneytis- stjóri I fjármálaráðuneytinu þeg- ar Timinn spurði hvaö þeim i ráðuneytinu þætti um það fram- tak Reykjavfkurborgar ao af- nema visitöluþak launa, sem verbur til þess að skapa mikio misræmi i launum sömu stétta eftir þvihvortþær vinna fyrir riki eoa borg. „Til lengdar held ég aö það sé ekki mögulegt aö hafa þetta öðru- visi en að riki og sveitarfélög séu nokkurn veginn samstiga við launaf r amk væmd''. — En er þaö eðlileg fram- kvæmd eins og i dæminu um Borgarspitalann, a6 einn semur um launin þótt annar eigi að greiða þau? Þarf ekki að koma til breyting á þessu kerfi? — Þaö er ákaflega þýöingar- mikið og ekki aðeins tengt Borgarspitalanum, heldur al- mennt að fjárhagsleg ábyrgð og stjórnun farisaman. Þarna kem- ur þaö bersýnilega i ljós hvaoa ókostir fylgja þvi ef svo er ekki. En auðvitað er þessi launa- ákvöröun Borgarsjóös miklu víð- tækari en svo ao hUn takmarkist viö Borgarspitalann þvi ao þetta misræmi kemur' fram hjá öllum efri launaflokkum hjá borginni gagnvart samsvarandi flokkum hjá rikisstarfsmönnum. FI — Það kom fram l viötölum vio aðila i þrem fasteignasölum i ReykjavÖc i gær, aö framboo á ibúðum hefur töluvert minnkaö. Tveir töldu þetta aðeins bundið yið árstima, en einn var þeirrar skoðunar, að meiri lægð væri i fasteignasölu en nokkru sinni áður. Ástæðurnar, sem gefnar voru fyrir þessu litla framboði á ibúðum voru eins margar og mennirnir voru margir. Sama varupp á teningnum, þegar spurt var um ástæður fyrir hinni gifur- legu hækkun sem orðið hefur á söluverði ibúða á sl. ári. Agnar Giistafsson hrl. hjá fasteignastofunni Hafnarstræti 11 sagði framboðið aldrei hafa minna verið I mörg ár. Astæðurn- !¦' /'/ . „Brunaliðið" hefur tekið þátt i vörnum gegn sigarettulkveikingum, sem vel er við hæfi. Vandamálið er mikið að vöxtum, eins og myndin ber með sér en garparnir hafa ekki látið sig muna um að ráðast á það með hnúum og hnefum og það á Austurstræti miðju. (TimamyndRóbert) ar væru óljósar, þó gæti verið að fólk Imyndaði sér að ibúðir ættu ei'tir að hækka eitthvað stórlega I verði samhliða hækkun bruna- botamats HUsatrygginga Reykja- vikur um áramótin. Sllkt væri al- gjör misskilningur þvi að sú hækkun væri nii þegar komin inn i verðlagið. — Um hækkunina á sl. ári sagði hann að i fyrravor og haust hefði orðið mikil hækkun ibúðaverðs en þess i milli hefði það staðið I stað. Hausthækkun- ina hefði mátt rekja til þess að þá hækkaði Brunabótafélag tslands matsitt um 52%, frá þvl sem það var 15. okt. sl. Sverrir Kristinsson sölusljöri i Eignamiöluninni Vonarstræti 12, sagði ibúðir vanta tilfinnanlega á söluskrá nú. Þetta væri nokkuð árviss atburður um þetta leyti og væri markaðurinn heldur að glæöast aftur. — Hann sagðist hafa það á tilfinningunni — og án þess að hafa um það tölur, að minna væri byggt nú en áður og réðist hækkun ibúöaverðs að sjálfsögðu af þvi. Hækkun ibúða- verðs á sl. ári hefði farið eftir framboði og eftirspurn eins og ætið. Brunabótamat og aðrar opinberar tölur kæmu sáralitið inn i þetta. Tilfellið væri að hækk- un brunabótamats á sl. ári hefði verið liður i þvi að vera I takt við markaðsverð fbúða. Erlendur Kristjánsson sölu- maöur hjá Fasteignaþjónustnnni Austurstræti 17, sagðist ekki Vérkfall f lutningaverkamanna hefur mikil áhrif á fiskverð ESE — Skuttogarinn Guðsteinn GK 140 frá Grindavik seldi i gær 203 lestir af fiski i Grimsby fyrir rúmar 69 milljónir króna. Meðalverð var 340 krónur fyrir hvert kfló. Þetta er mun lægra verð en Is- lensk skip hafa fengið fyrir afla sinn I Bretlaridi að undanfórnu og kenna menn verkfallt flutningaverkamanna um, en solcum þess hefur ekki verið hægt að koma eins ferskum fiski til neytenda og æskilegt er. Nokkur islensk skip eru nö á leiðinni til Bretlands og munu þau væntanlega selja þar afla sinn um eða eftír helgina. merkja minnkun miðað við árs- tima. Framboðið dytti alltaf tölu- vertniður I nóv. ogþaö héldist svo fram i januar. Þarna kæmi inn i veðrið og erfið færð einnig vildu margir sleppa við það að sýna ibUBir sinar um jólin og tækju þær af söluskra.—¦Ekkivildi hann spá um verð Ibuða & næstunni,til þess væri markaðurinn of sveiflu- kenndur. Von á aust- lægri átt og hlýn- andi veðri — sunnanlands um helgina AM — „Þetta er orðinn nokkuð langur frostakafli, þar sem segja má að hann hafi staðið linnulitið frá 18. desember, og ekki hlýnaðað marki nemadag- part þann 5. sl." sagði Markús Einarsson, veðurfræðingur, þegar við ræddum við hann i gær. MarkUs kvaðst þó eiga von á, að átt yröi austlæg um næstu helgi og þá von á að hlýna tæki eitthvað við suðurströndina. Orsakir þessa kuldakafla sagði hann þá, að háloftastraumar heföu boriðlægðirnarsuður fyr- ir Island og þannig valdið um- hleypingum á meginlandinu, en við lent i kuldaloftinu þess i stað. Mikið frost var viða i gær- kvöldi, til dæmis var.22 stiga frost á Grimsstöðum, en 20 stig frost á Staðarhóli, kl. 18.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.