Tíminn - 12.01.1979, Page 1

Tíminn - 12.01.1979, Page 1
Föstudagur 12. janúar 1979 9. tölublað—63. árgangur Bragö er aö.... Sjá bls. 8 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Nefnd bandarfskra öldungardeildarþingmanna sem veriö hefur á og bar mörg mál á göma. Þaö voru Bandarikjamennirnir sem úskuöu ferö í Moskvu til viöræöna þar viö ráöamenn um Salt-samningana eftir þessum viöræöum. A bls. 2 eru viötöl viö tvo þingmennina. - kom viö á tslandi I gær á heimleiö. Þingmennirnir ræddu viö ólaf Jó- Timamynd Róbert hannesson forsætisráöherra, og Benedikt Gröndal, utanrikisráöherra Lægð í fasteignasölu — skiptar skoðanir um ástæður Fjárhags- leg ábyrgð og stjórnun fari saman — ekki mögulegt annað en að rlki og sveitarfélög séu samstiga um launaframkvæmd, segir Höskuldur Jónsson ráðuneytisstjóri HEI — ,,Viö höfum fátt um þetta aö segja nema aö svona misrétti er ákafiega óæskilegt. Sérstak- lega er litil glóra i þessu, þegar dæmiö er þannig aö rikissjóöur þarf aö borga 85% af launa- kostnaöinum, eins og þaö er á Borgarspitalanum ” svaraöi Höskuidur Jónsson ráöuneytis- stjóri i fjármálaráöuneytinu þeg- ar Timinn spuröi hvaö þeim i ráöuneytinu þætti um þaö fram- tak Reykja vikurborgar aö af- nema visitöluþak launa, sem veröur til þess aö skapa mikiö misræmi i iaunum sömu stétta eftir þvi hvort þær vinna fyrir riki eöa borg. „Til lengdar held ég aö þaö sé ekki mögulegt aö hafa þetta ööru- visi en aö riki og sveitarfélög séu nokkurn veginn samstiga viö launaframkvæmd”. — En er þaö eölileg fram- kvæmd eins og i dæminu um Borgarspitalann, aö einn semur um launin þótt annar eigi aö greiöa þau? Þarf ekki aö koma til breyting á þessu kerfi? — Þaö er ákaflega þýöingar- mikiö og ekki aöeins tengt Borgarspítalanum, heldur al- mennt aö fjárhagsleg ábyrgö og stjórnun farisaman. Þarna kem- ur þaö bersýnilega I ljós hvaöa ókostir fylgja þvi ef svo er ekki. En auövitaö er þessi launa- ákvöröun Borgarsjóös miklu viö- tækari en svo aö hUn takmarkist viö Borgarspitalann þvi aö þetta misræmi kemur' fram hjá öllum efri launaflokkum hjá borginni gagnvart samsvarandi flokkum hjá rlkisstarfemönnum. FI — Þaö kom fram I viötölum viö aöiia I þrem fasteignasölum i ReykjavDí i gær, aö framboö á ibúöum hefur töiuvert minnkaö. Tveir töidu þetta aöeins bundiö viö árstima, en einn var þeirrar skoöunar, aö meiri lægö væri i fasteignasölu en nokkru sinni áöur. Astæöurnar, sem gefnar voru fyrir þessu litla framboöi á ibúöum voru eins margar og mennirnir voru margir. Sama varupp á teningnum, þegar spurt var um ástæöur fyrir hinni gifur- legu hækkun sem oröiö hefur á söluveröi ibúöa á sl. ári. Agnar Gústafsson hrl. hjá fasteignastofunni Hafnarstræti 11 sagöi framboöiö aldrei hafa minna veriö I mörg ár. Astæöurn- ar væru óljósar, þó gæti veriö aö fólk Imyndaöi sér aö ibúöir ættu eftir aö hækka eitthvaö stórlega I veröi samhliöa hækkun bruna- bótamats Húsatrygginga Reykja- vlkur um áramótin. Sllktværial- gjör misskilningur þvi aö sú hækkun væri nú þegar komin inn i verölagiö. — Um hækkunina á sl. ári sagöi hann aö i fyrravor og haust heföi oröiö mikil hækkun ibúöaverös en þess i milli heföi þaö staöiö I staö. Hausthækkun- ina heföi mátt rekja til þess aö þá hækkaöi Brunabótafélag Islands matsitt um 52%, frá þvi sem þaö var 15. okt. sl. Sverrir Kristinsson sölustjóri i Eignamiöluninni Vonarstræti 12, sagöi ibúöir vanta tilfinnanlega á söluskrá nú. Þetta væri nokkuö árviss atburöur um þetta leyti og væri markaöurinn heldur aö glæöast aftur. — Hann sagöist hafa þaö á tilfinningunni — og án þess aö hafa um þaö tölur, aö minna væri byggt nú en áöur og réöist hækkun ibúöaverðs aö sjálfsögöu af þvi. Hækkun ibúða- verös á sl. ári heföi farið eftir framboði og eftirspurn eins og ætiö. Brunabótamat og aörar opinberar tölur kæmu sáralitiö inn i þetta. Tilfelliö væri aö hækk- un brunabótamats á sl. ári heföi veriöliöur i þvi aö vera i takt viö markaðsverö Ibúöa. Erlendur Kristjánsson sölu- maöur hjá Fasteignaþjónustnnni Austurstræti 17, sagðist ekki merkja minnkun miöaö viö árs- tima. Framboöiö dytti aUtaf tölu- vertniöur I nóv. ogþað héldist svo fram I janúar. Þarna kæmi inn i veöriö og erfiö færö einnig vildu margir sleppa viö þaö aö sýna ibúðir sinar um jólin og tækju þær af söluskrá. —Ekkivildi hann spá um verö Ibúöa á næstunni,til þess væri markaöurinn of sveiflu- kenndur. Von á aust- lægri átt og hlýn- andi veðri — sunnanlands um helgina AM — ,,Þetta er oröinn nokkuö iangur frostakafli, þar sem segja má aö hann hafi staöiö iinnulitiö frá 18. desember, og ekki hlýnaöaö marki nema dag- part þann 5. sl.” sagöi Markús Einarsson, veöurfræöingur, þegar viö ræddum viö hann i gær. Markús kvaöst þó eiga von á, aö átt yröi austlæg um næstu helgi og þá von á aö hlýna tæki eitthvað viö suöurströndina. Orsakir þessa kuldakafla sagöi hann þá, aö háloftastraumar heföu boriölægöirnarsuöur fyr- ir Island og þannig valdiö um- hleypingum á meginlandinu, en viö lent i kuldaloftinu þess I stað. Mikiö frost var viöa i gær- kvöldi, til dæmis var 22 stiga frost á Grlmsstööum, en 20 stig frost á Staöarhóli, kl. 18. „Brunaliöiö” hefur tekiö þátt i vörnum gegn slgarettulkvelkingum, sem vel er viö hæfi. Vandamáliö er mikiö aö vöxtum, eins og myndin ber meö sér en garparnir hafa ekki látiö sig muna um aö ráöast á þaö meö hnúum og hnefum og þaö á Austurstræti miöju. (Timamynd Róbert) Verkfall flutningaverkamaima hefur mikil áhrif á fiskverð ESE — Skuttogarinn Grimsby fyrir rúmar Guðsteinn GK 140 frá 69 milljónir króna. Grindavik seldi i gær Meðalverð var 340 203 lestir af fiski i krónur fyrir hvert kfló. Þetta er munlægra verö en is- lensk skip hafa fengið fyrir afla sinn i Bretlartdi aö undanförnu og kenna menn verkfalli flutningaverkamanna um, en siScum þess hefur ekki verið hægtaökomaeinsferskum ffeki til neytenda og æskilegt er. Nokkur íslensk skip eru nú á leiöinni til Bretlands og munu þau væntanlega selja þar afla sinn um eöa eftir helgina. J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.