Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 2
Föstudagur 12. janúar 1979 Formaður Salt-nef ndarinnar: Sovétmenn mjög áfjáðir i samkomulag um takmörk- un gjöreyðingarvopna — óánægður með athafnir Carters varðandi Formósu SS — Bandariska Salt-sendi- ncfndin, er millilenti hér á landi eftir viöræöur vio Sovétmenn, átti I gær óformlegar viðræður viö Is- lenska ráðamenn. Aö sögn ólafs Jóhannessonar og Benedikts Gröndals bar mörg mál á góma. Bandarikjamennirnir, er óskuðu eftir þessum viðræðum, hefðu lát- io 1 Ijós mikinn áhuga á landi og þjóðogskýrt frá viðræðum slnum I Moskvu. Létu þeir I ljrfs ánægju yfir góðum samskiptum milli ís- lands og Bandarlkjanna. Blaöamenn náðu tali af for- manni nefndarinnar, Howard H. Baker öldungardeildarþing- manni, sem rætt hefur veriö um sem hugsanlegan forsetakandl- dat repúblikana. Um viöræöurnar við Sovétmenn sagöi hann: — Tvö eða þrjú atriöi komu út úr þessum viöræöum. I fyrsta lagi viröist mér alveg ljóst, aö Sovét- menn eru mjög áfjáöir I aö kom- ast aö samkomulagi viö Banda- rikin um takmörkun gjörey&ing- arvopna. EBlilega vakna siBan margar spurningar um ástæöurn- ar fyrir þvi hvers vegna Sovét- menn þurfa slíkt samkomulag svo sárlega. Þaö gæti einfaldlega veriB löngunin I gagnkvæman friB, eBa aB þeir telji sig geta hagnast eitthvaB á sliku sam- komulagi. Þetta er eitt af þeim málum sem viB eigum auBvitaB Howard H. Baker, öldungar- deildarþingmaBur. eftir aB ræBa okkar á milli i öld- ungadeild Bandarlkjaþings. I öBrulagi er þaB greinilegt, aB Sovétmenn hafa miklar áhyggjur af framvindu mála I Austur-Asiu. MeB þessu á ég viB málefni Kln- verja almennt og þó sérstaklega stjórnmálasambandiB milli Kin- verja og Bandarikjamanna sem nýlega var komiB á. ftg held aB þeir skilji þaB nú orBiB, aB staöfesting Oldunga- deildar Bandarikjaþings á samn- ingi um takmörkun gjöreyöingar- vopna getur alls ekki orBiB sjálf- krafa og er engan veginn sjálf- sögB. frg tók þaB sérstaklega fram, að ég væri alls ekki aB halda þvi f ram aB slíkur sáttmáli yrBi felldur i Oldungadeildinni, — og reyndar hef ég ekki tekiB af- stöBu til málsins sjálfur, — en eg held aB til þessa hafi Sovétmenn gert ráB fyrir þvi að staBfestingin yrBiveitt viBstööulaust. ftg álitaB þeim skiljistþa&nú, aö þaB verBa miklar og ýtarlegar umræBur I landi okkar um þaB hvort viB eig- um aB ganga aB sllku samkomu- lagi. Loks álít ég aB þaB sé orBiB ljóst, aB endanleg gerB samnings- ins verBi unnin i fyrirsjáanlegri framtiB ég myndi segja nú á næstunni frekar á næstu vikum heldur en mánuBum. Um viðdvölina á íslandi sagði Baker: baB er okkur sérstök ánægja aB koma hér viB. Ég held aB þetta sé ifyrstaskiptisemnokkur okkar I sendinefndinni hefur komiB til ts- lands. Islendingar eru mikils- verBir bandamenn Bandarikja- manna og vinir okkar um langt árabil. ViB virBum ykkur og treystum, þvi aB samskipti þjóB- anna hafa veriB báöum til hags um árin. Okkur langar til aB tryggja aB svo verBi framvegis. MeginmarkmiB heimsóknar okk- ar nú, er aB eiga óformlegar viB- ræBur viB forystumenn ykkar, forsætisráöherrann og sam- starfsmenn hans. Okkur fannst fundurinn mjög ánægjulegur og Framhald á bls. 13. Bandarisku öldungardeildarþingmennirnir viö komuna á Reykjavfk- urflugvöll Timamyndir Róbert. fSalt-vioræðurnar I Moskvu: Að sumu leyti alger tímasóun — sagði einn nefndarmannanna Einn af bandarisku sendi- nefndarmönnunum, er milli- lentu hér I gær, var Samuel Ichiye Hayakawa öldungar- deildarþingmaður frá Kali- forniu. Hann er raunar uppalinn I Winnipeg, og sögðu þeir ólafur Jóhanncsson og Benedikt Grön- dal eftir fundinn I gær, að Hayaeawa þekkti marga I Winnipeg af Islenskum ættum og væri vel heima I Heims- kringlu. Hann hafði eftirfarandi að segja blaðamönnum um Salt- . viðræðurnar I Moskvu: Hayakawa, öldungardeildarþing- maður. Mér finnst ekki að við iiöiuin átt nein rækileg skoðanaskipti. Þeir voru fyrirfram ákveðnir, og ekkert af þvi sem við sögðum virtist vekja áhuga þeirra á að spyrja nokkurra spurninga. Þeir voru vissir I sinni sök, og það var meira um að þeir segðu okkur frá heldur en að þeir hefðu spurningar fram að færa. Að sumuleyti finnast mér við- ræður af þessu tagi vera alger timasóun. j Jean Monnet - faðir Evrópu Franski kaupsýslumaðurinn Jean Monnet er stund- um kallaður „faðir Evrópu". Ástæðan fyrir þeirri nafngift er áratuga barátta hans fyrir sameiningu Evrópu. Monnet varð níræður í nóvember og hafa í því tilefni birst um hann greinar í blöðum og tímaritum. Þá komu endurminningar hans út og er nú búið að þýða þær á ensku. Jean Monnet er af þekktri ætt vinframleiBenda I Frakklandi. Monnet-koniak er þekkt hér á landi. Hann starfaBi lengi sem sölumaBur fyrir fyrirtækiB og á yngri árum fór hann m.a. til freBmýranna I Kanada og reyndi aB selja veiBimönnum og viBskiptavinum Hudson Bay félagsins franskt konlak. Monnet fékk ungur aB árum áhuga á hugmyndum og hvernig þeim yrBi hrundiB I fram- kvæmd. Hann hafBi gaman af aB leysa flókin viBfangsefni og var ráðunautur ýmissa, bæði opin- berra aðila og einstaklinga. Hann gerði áætlun um skipu- lagningu járnbrauta I Kina, rúmenska stjórnin leitaBi til hans á árunum milli heims- styrjaldanna um endurbætur á gjaldeyriskerfi landsins og hon- um tókst að telja Roosevelt á að stofna nefnd til að annast fram- leiðslumál á hernaðartlmum. Mesta afrek Monnet er þó að hafa komið á samstarfi rlkj- anna i Vestur-Evrópu um kola- og stálframleiðslu. Monnet hefur átt þá hugsjón að sameina Evrópu i pólitlska og efnahagslega einingu, án þess þó aö sérkennum hverrar þjó&ar sé fórnað. Honum var mikið I mun, að koma I veg fyrir aB Frakkar og Þjóöverjar réBust framar hvor á annan með vopnavaldi. Besta ráðið til að hindra það var að tengja efnahagsllf landanna. Þá vaknaði hugmyndin um kola- og stálsamsteypuna. Frakkar áttu auðugar járnnániur en skorti hins vegar kol til að bræða það. Þjóðverjar áttu ótakmarkað magn af kolum. Með þvl aB gera samning um að Frakkar fengju kol frá Þjóðverjum fyrir járn var hagsmuna beggja gætt þannig að báöir aðilar græddu. ¦ Benelux-löndin, Belgia, Holland og Lúxemborg urBu aBilar aB þessari samsteypu, ásamt meö Italiu. Monnet taldi ennfremur, aB sameina ætti heri þessara rikja og barðist þar af leiðandi fyrir Evrópuher sem lyti einni yfirstjórn og væri skipulagður frá einum höfuðstöðvum. Um tima leit út fyrir að Evrópuher- inn kæmist á, en svo skárust Frakkar úr leik sumarið 1954. Kola- og stálsamsteypan hafBi þá veriB viB lýBi i nokkur ár. Monnet vildi auka samstarf rikjanna I Vestur-Evrópu á hinu efnahagslega og pólitiska sviði. Efnahagsbandalagið var næsta skrefið. Þar átti Monnet vissu- lega hlut að máli ekki sist vegna þess, a& kola- og stálsam- steypan varðaöi veginn. Vinur hans, Robert Schumann, og Adenauer kanslari komu þar ekki siður við sögu. Jean Monnet hefur kannski haft meiri áhrif I Evrópu á sið- Eisenhower og Mamie kona hans Houjarray heimsókn hjá Monnet I Jean Monnet og Robert Schuman ari tlmum en nokkur maður annar. Þó gegndi hann aldrei þingmennsku né rá&herraem- bætti. Hans verk var fyrst og fremst a&koma meö hugmyndir og fá aöra til aö gera þær a& sin- um. 1 grein sem bandariski blaöa- ma&urinn Theodore White skrifaöi um Monnet I tilefni ni- ræ&isafmælisins, segir hann frá þvl aö hann hafi einu sinni sem oftar komiö til Monnet á sveita- setur hans I Houjarray. Hann fór að segja Monnet álit sitt á einhverjum málum og hafði mörg orð um. Þá sag&i Monnet: — Svaraöu mér bara me& jái eöa nei. Vi& vitum báöir rök þín me& og móti, mér nægir að fá niðurstööuna". Oðru sinni var White aö ræ&a um nau&synina á einingu Evrópu og óll þau vandamál sem henni væri sam- fara og hvernig yr&i a& fá ýmsa menn til aö fallast á nau&syn hennar. Þá hrópaði Monnet: — Þetta er allt gott og blessað, en hjá hverjum á að berja I bor&ið til að koma þessu i fram- kvæmd? Monnet segir i endurminning- um slnum a& skipta megi mönn- um I tvo hópa: þá sem vilja vera eitthvað og þá sem vilja gera eitthvað. Hann er svo sannar- lega I hópi hinnar siðartöldu. Monnet er enn vi& bestu heilsu og dvelst löngum á sveitasetri slnu I Houjarray og stundar þar búskap meö hjálp tryggra vinnumanna. Hann segir, a& ekkert nema þolgæöiö geti kom- iö nokkru I kring. — Settu þér eitt verkefni og starfaöu aö þvl af þolinmæ&i og kergju. Ein- ungis á þann hátt geturöu komiö einhverju I framkvæmd, sagöi hann viö George Ball fyrrum a&sto&arutanrikisrá&herra Bandarikjanna. Hann hefur aldrei misst sjónar á takmark- inu: sameina&ri Evrópu i nánu samstarfi viö Bandarikin. 1 minningum sinum segir hann: — Bandarikin og Evrópa deila sömu menningu, sem reist er á frelsi einstaklingsins og búa vi& stjórnarhætti lýöræöis. Þetta skiptir mestu. Sagan hefur sýnt okkur aö á hættutlmum verða pessi nánu ættartengsi að virkri samvinnu. Þegar ógnað er þcim mannlegu gildum, sem Evrópa og Amerika eiga sameiginlega þá gripa Bandaríkin til sinna ráða og horfa hvorki I kostnaö né mannslif. En þegar ættartil- finningin vikur fyrir þjóðernis- legri pólitik þá kemur mismun- andi mat I ljós. Engan er hægt að ásaka fyrir að misskilja hlut- ina. Aö vera stórveldi I heimi nútímans er i senn einmanalegt og hættulegt. Jean Monnet lagöi ætl& og leggur enn áherslu á Vestur- Evrópu og Bandaríkin. Þa& var þvl að vonum að de Gaulle féllu ekki kenningar hans. Þegar Monnet talaði um Vestur- Evrópu, og hvernig rlkin þar yröu aö afsala sér lokaákvörðunum um mörg meiriháttar mál, þar e& heildin væri meira vir&i en þröng þjó&- • leg sjónarmiö, þá reis de Gaulle upp og tala&i um Evrópu fö&ur- landanna, þ.e., aö samvinna Evrópurikja mætti ekki ver&a á kostnaft sjálfsákvöröunarréttar hvers einstaks rfkis. Og de Gaulle taldi ennfremur aö Evrópa án Austur-Evrópu væri ekki nema hálf auk þess sem for&ast yröi a& Evrópa væri um of há& Bandarikjunum á herna&arsvi&inu. Sameining Evrópu á langt i land og liklega kemur aldrei sú stund, að rikin þar myndi raun- verulegt sambandsrlki. Evrópuþingið, sem kosi& ver&ur til i sumar er þó eitt af þvl sem Monnet dreymdi um, en völd þess ver&a þó langtum minni en hann vildi. Hver sem afsta&a manna er til Efnahagsbandalagsins og hugmyndanna um sameina&a Evrópu, þá hefur Jean Monnet skapað sér nafn sem einn af áhrifamestu stjórnmálamönn- um álfunnar á þessari öld, þótt hann sæti ekki a neinu þingi og gegndi aldrei neinu meiriháttar embætti i heimalandi sinu. Hó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.