Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 3
FÖstudagur 12. janúar 1979 Tekjur Happdrætös Háskóla íslands: Jafnvirði 1000 kr. á mann mánaðar — Til jafnaðar endurnýjar hver íslendingur einn heilmiða HEI — Happdrættí Háskola ls- lands, er tók til starfa 1934, hef- ur aðlangmestu leytí fjármagn- aö framkvæmdir á vegum Há- skólans i 45 ár, bæði byggingu húsa, viðhald, lóðafram- kvæmdir og innréttingar leigu- húsnæðis. Enn fremur hefur tækjakostur Háskólans nær ein- göngu verið keyptur fyrir happ- drættisfé svo og húsbúnaöur allur. Heildarverömæti seldra miöa Happdrættis Haskólans óxá sið- ustu 10 árum ur 112,5 millj. króna áriö 1968 í 2140 millj. á s .1. ári og er áætlað 2780 millj. I ár. Af þessum upphæöum renna 20% i rikissjoð oger það fé ein- göngu notað til að byggja upp aðstööu ryrir rannsóknastofn- anir atvinnuveganna. Ljóst hefur verið lengi, að áætlunum um nýjar byggingar á vegum Háskólans verður ekki hrundiö I framkvæmd með æskilegum hraða nema að til komi f járveiting ur rfkissjoði til viöbótar happdrættisfénu. Með tilliti til þarfa læknadeildar og tannlæknadeildar fyrir bygg- ingu á Landsspftalaldð og ann- arra deilda fyrir aukið húsnæði á háskólalóð og jafnframt erf- iðrar f jarhagsstöðu ríkissjóðs, fól menntamálaráðuneytið I nóv. s.I. sex mönnum aðmynda samráðshóp, er endurmeta skyldi stöðuna varðandi nefndar framkvæmdir og gera tOlögur um f járveitingar úr rikissióði. Samráðshópurinn skiíaöi einróma áliti 11. des. s.l. Er þar talsvert slakað á um fram- kvæmdahraða frá fyrri tilIÖg- um, og gert ráð fyrir aö byggt verði á árunum 1979-1982 fyrir nimlega 2,1 milljarð kroná á vegum Háskólans miðaö við verðlag s.l. haust. Gert er ráð fyrir að happdrættiö leggi til 1263 millj. af þessari upphæð en rflrissjóður 900 millj. Enekki er gert ráö fyrir fjárveitingu úr rfkissjóöi fyrr en árið 1980. I tillögunum er gert ráð fyrir þvi, að á tlmabilinu 1979-1982 verði að minnsta kosti lolrið við þrjá áfanga byggingar fyrir lækna- og tannlæknadeild og tvær 1800 fermetra byggingar 4 háskdlalóð. Ingvar ráðinnfjár- málastjóri Raímagnsveitu Reykjavfkur Kás — Ingvar Ásmundsson hefur verift ráðinn fjármálastjóri Raf- magnsveitu Reykjavlkur frá og með sl. áramótum. Undanfarið hefur hann gengt starfi áfanga- stjóra við Fjölbrautarskólan i Breiðholti, en hann mun þó lik- lega vera þekktastur fyrir störf sin aðmálefnum skákfþróttarinn- Ferðaskrifstofa ríkisins: Leigir Turninn til eins árs — sparar borginni 14 milljónir kr. á þessu ári Turninn á Lækjartorgi. Slökkviliðið I Reykjavík: Kás — A slðasta borgarstjórnar- fundi var samþykkt að leigja Ferðaskrifstofu rlkisins Turninn á Lækjaf torgi I eitt ár, frá 1. jan. sl. og út árið. Ferðaskrifstofa rikisins greiðir leigu með þvl að halda uppi i Turninum upplýsingaþjónustu fyrir ferðamenn, s.s. meö því að annast dreifingu á kynningar- bæklingum um borgina og stofn- anir hennar. Leigutaki skal leit- ast við að halda uppi framan- greindri þjónustu alla virka daga a.m.k.,ogerheimilt að hafa með höndum takmarkaða sölustarf- semi, s.s. með sölu á farmiðum, aðgöngumiðum og öðru þess háttar, sem einkum er ætlað feröamönnum. Samkvæmt samningnum er Ferðaskrifstofu rikisins heimilt aðsetja uppog seljaauglýsingar, sem festar verða á Turninn I þar tíl gerðum römmum. Nokkrar umræöur urðu um samninginn á fundinum. Albert Guðmundsson lagði til að frestað yrði afgreiðslu þessamáls. Sagð- ist hann hafa trú á því, að hægt væri að ná mun hagkvæmara samkomulagi en þessu. Mæltist' hann til þess, að einstaklingum yröi einnig gert kleift að bjó'öa i Turninn, og Feröaskrifstofa rikisins fengi sömu möguleika og þeir. Markús Orn Antonsson tók einnig til máls, og lagði til að borgin sýndi þá reisn að reka Turninn sjálf. Björgvin Guðmundsson svaraði aö nokkru athugasemdum sjálf- stæðismannanna um samninginn, og sagði að þá hefði skort það fjármálavit sem þeir virtust hafa nú, þegar þeir „plöntuðu niöur" Turninum á sinum tlma. A það væri að lita, að samningurinn næði einungis til eins árs, og spar- aði í leiöinni borgarsjóði 14-15 milljónir á þessu ári. Kristjan Benediktsson, tók einnig til máls við umræðuna, og Framhald á bls. 13. Afeng sýrð kapla- mjólk lækninga - á fjölda sjúkra- húsaíSovét HEI — 1 blaðinu Eiðfaxa hefur verið sagt frá drykknum ,,kumys" sýrðri kaplamjólk, sem sagt er að hirðingjaþjóðir Aslu hafi notað frá örófi alda, en sé nú notað sem undirstöðufæða á milli 50 og 60 sjúkrahúsum i Sovétrikj- unum, m.a. til lækninga á maga- sári og berklum. Kumys er sögð létt, áfeng næringar- og vitamln- rik súrmjólk. Eru nú I Sovétrikjunum rekin hryssubú og hefjast mjaltir mán- uði eftir að hryssurnar kasta. Nytin er sögð 15-20 lítra á dag. Mjólkað er með mjaltavélum. 433 útköll á síðasta ári — ikveikja algengasta orsökin fyrir eldsvoðum ESE — Slökkviliðið I Reykjavlk var kallað Ut 433 siiinum á siðasta ári vegna gruns um eldsvoða, og er það umtalsverð fækkun á út- köllum frá þvi árift áður, en þú voru útköllin 502 talsins. Við nanari samanburð á Utköll- um beggja áranna kemur I ljós, að þessifækkun stafar aðallega af fækkun á útköllum þar sem tjón varð ekkert en þau voru 79 færri á árinu 1978, en árið áður. Hins vegar eru útköll þar sem eitthvað tjón varð 19 fleiri á árinu 1978, en sambærileg tjón árið 1977. 1 þeim 433 útköllum, sem slökkviliðið sinnti á árinu, reynd- ist i 100 tilvikum um engan eld að ræða, en i 333 tilfellum þurftu slökkviliðsmenn að fást við elds- voða. óvenju mikið var um aö eldur kæmi upp I bifreiðum, eöa i' 64 til- vikum, en oftast var um eld i ibúðarhúsum að ræða, eða í 109 tilvikum. Flestar tilkynningar um elds- voða bárust'slökkviliðinu á tima- bilinu frá kl. 18-21 og oftast bárust þær tilkynningar sfmleiðis, eða i yfir 90% tilvika. Orsakir eldsvoða voruaf marg- vislegum toga spunnar, en sam- kvæmt upplýsingum slökkviliðs- ins þá var ikveikja algengasti or- sakavaldurinn, en 146 eldsvoðar voru á árinu af völdum íkveikju. I þeim eldsvoðum, sem slökkvi- liðið i Reykjavfk hafði afskipti af á arinu, þá varð aðeins I einu til- felli mikiðtjón af völdum elds. 19 skipti varð talsvert tjón, lítið tjón varð i 152 tilvikum og ekkert tjón varð I 171 tilviki. Sjúkraflutningar voru svipaðir að magni til og undanfarin ár eða 10.006 talsins. -micHiGai .7M :«ftti5«.*iF ¦*te»% Slökkviliðsmenn að störfum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.