Tíminn - 12.01.1979, Qupperneq 3

Tíminn - 12.01.1979, Qupperneq 3
Föstudagur 12. janúar 1979 3 Tekjur Happdrættls Háskóla íslands: Jafnvirði 1000 kr. á mann mánaðar — Til jafnaðar endurnýjar hver íslendingur einn heilmiða HEI — Happdrætti Háskóla ls- lands, er tók til starfa 1934, hef- ur aölangmestu leyti fjármagn- aö framkvæmdir á vegum Há- skólans i 45 ár, bæöi byggingu húsa, viöhald, lóöafram- kvæmdir og innréttingar leigu- húsnæöis. Enn fremur hefur tækjakostur Háskólans nær ein- göngu veriö keyptur fyrir happ- drættisfé svo og húsbúnaöur allur. Heildarverðmæti seldra miöa Happdrættis Háskólans óx á siö- ustu 10 árum úr 112,5 millj. krónaárið 1968 i 2140 millj. á s.l. ári og er áætlaö 2780 millj. i ár. Af þessum upphæðum renna 20% i rikissjóö oger þaö fé ein- göngu notaö til aö byggja upp aöstööu fyrir rannsóknastofn- anir atvinnuveganna. Ljóst hefur veriö lengi, aö áætlunum um nyjar byggingar á vegum Háskólans veröur ekki hrundiö i framkvæmd meö æskilegum hraöa nema aö til komi fjárveiting úr rikissjóöi til viöbótar happdrættisfénu. Meö tilliti til þarfa læknadeildar og tannlæknadeildar fyrir bygg- ingu á Landsspitalalóð og ann- arra deilda fyrir aukiö húsnasöi á háskólalóö og jafnframt erf- iörar fjárhagsstöðu rikissjóös, fól menntamálaráöuneytiö I nóv. s.l. sex mönnum aö mynda samráöshóp, er endurmeta skyldi stööuna varðandi nefndar framkvæmdir og gera tillögur um fjárveitingar úr rlkissjóði. Samráöshópurinn skilaöi einróma áliti 11. des. s.l. & þar talsvert slakaö á um fram- kvæmdahraöa frá fyrri tillög- um, og gert ráö fyrir aö byggt veröi á árunum 1979-1982 fyrir rúmlega 2,1 mOljarö króna á vegum Háskólans miöaö viö verölag s.l. haust. Gert er ráö fyrir aö happdrættiö leggi til 1263 m illj. af þessari upphæö en rikissjóöur 900 millj. En ekki er gert ráö fyrir fjárveitingu úr rikissjóöi fýrr en áriö 1980. I tillögunum er gert ráö fyrir þvi, aö á tlmabilinu 1979-1982 verði aö minnsta kosti lokið viö þrjá áfanga byggingar fyrir iækna- og tannlæknadeild og tvær 1800 fermetra byggingar á háskólalóð. Afeng sýrð kapla- Slökkviliðið I Reykjavik: — sparar borginni 14 milljónir kr. á þessu ári mjólk tíl lækninga - á fjölda sjúkra- húsa f Sovét HEI — t blaöinu Eiöfaxa hefur veriö sagt frá drykknum „kurays” sýröri kaplamjólk, sem sagt er aö hiröingjaþjóöir Asiu hafi notaö frá örófi alda, en sé nú notaö sem undirstööufæöa á milli 50 og 60 sjúkrahúsum I Sovétrlkj- unum, m.a. til lækninga á maga- sári og berklum. Kumys er sögö létt, áfeng næringar- og vitamln- rik súrmjólk. Eru nú i Sovétrikjunum rekin hryssubú og hefjast mjaltir mán- uöi eftir aö hryssurnar kasta. Nytin er sögö 15-20 Iftra á dag. Mjólkaö er meö mjaltavélum. tu eins — ikveikja algengasta orsökin fyrir eldsvoðum ESE — Slökkviliöiö f Reykjavfk var kallaö út 433 sinnum á siöasta ári vegna gruns um eldsvoöa, og er þaö umtalsverö fækkun á út- köllum frá þvi áriö áöur, en þá voru útköllin 502 talsins. Viö nánari samanburö á útköll- um beggja áranna kemur I ljós, aö þessifækkun stafar aðallega af fækkun á útköllum þar sem tjón varö ekkert en þau voru 79 færri á árinu 1978, en áriö áöur. Hins vegar eru útköll þar sem eitthvaö tjón varö 19 fleiri á árinu 1978, en sambærUeg tjón áriö 1977. I þeim 433 útköllum, sem slökkviliöiö sinnti á árinu, reynd- ist i 100 tilvikum um engan eld aö ræöa, en I 333 tilfellum þurftu slökkviliösmenn aö fást viö elds- voöa. Cvenju mikiö var um aö eldur kæmi upp i bifreiöum, eöa i' 64 til- v&um, en oftast var um eld I ibúöarhúsum aö ræöa, eöa i 109 tUvikum. Flestar tilkynningar um elds- voöa bárust'slökkvUiöinu á tfma- bUinufrákl. 18-21 og oftast bárust þær tUkynningar simleiöis, eöa I yfir 90% tilvika. Ingvar ráðinnfjár- málastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur Kás — Ingvar Asmundsson hefur veriö ráöinn fjármálastjóri Raf- magnsveitu Reykjavfkur frá og meö sl. áramótum. Undanfariö hefur hann gengt starfi áfanga- stjóra viö Fjölbrautarskólan i Breiöholti, en hann mun þó lik- lega vera þekktastur fyrir störf sin aö málefnum skákiþróttarinn- ar. hann tU þess, aö einstaklingum yröi einnig gert kleift aö bjóöa I Turninn, og Feröaskr ifstofa rikisins fengi sömu möguleika og þeir. Markús örn Antonsson tók einnig til máls, og lagöi tU aö borgin sýndi þá reisn aö reka Turninn sjálf. Björgvin Guömundsson svaraöi aö nokkru athugasemdum sjálf- stæðismannanna um samninginn, og sagöi aö þá heföi skort þaö fjármálavit sem þeir virtust hafa nú, þegar þeir „plöntuöu niöur” Turninum á sinum tfma. A þaö væri aö líta, aö samningurinn næöi einungis til eins árs, og spar- aöi í leiöinni borgarsjóöi 14-15 mUljónir á þessu ári. Kristján Benediktsson, tók einnig til máls viö umræöuna, og Framhald á bls. 13. Orsakir eldsvoöa voru af marg- vislegum toga spunnar, en sam- kvæmt upplýsingum slökkvUiös- ins þá var Ikveikja algengasti or- sakavaldurinn, en 146 eldsvoöar voru á árinu af völdum fkveikju. í þeim eldsvoðum, sem slökkvi- liöiö i Reykjavik haföi afskipti af á árinu, þá varö aöeins I einu til- felli mikiötjónaf völdum elds.I 9 skipti varö talsvert tjón, li'tiö tjón varö I 152 tilvikum og ekkert tjón varð I 171 tilviki. Sjúkraflutningar voru svipaöir aö magni tU og undanfarin ár eöa 10.006 talsins. Slökkviliösmenn aö störfum Turninn á Lækjartorgi. Kás — A siöasta borgarstjórnar- fundi var samþykkt aö leigja Feröaskrifstofu rlkisins Turninn á Lækjartorgi I eitt ár, frá 1. jan. sl. og út áriö. Ferðaskrifstofa rlkisins greiöir leigu meö þvf aö halda uppi i Turninum upplýsingaþjónustu fyrir feröamenn, s.s. meö þvf aö annast dreifingu á kynningar- bæklingum um borgina og stofn- anir hennar. Leigutaki skal leit- ast viö aö halda uppi framan- greindri þjónustu alla virka daga a.m.k., og er heimilt að hafa meö höndum takmarkaða sölustarf- semi, s.s. með sölu á farmiðum, aögöngumiöum og ööru þess háttar, sem einkum er ætlaö feröamönnum. Samkvæmt samningnum er Feröaskrifstofu rikisins heimilt aö setja upp og selja auglýsingar, sem festar veröa á Turninn I þar til gerðum römmum. Nokkrar umræður uröu um samninginn á fundinum. Albert Guömundsson lagöi til aö frestað yrði afgreiöslu þessamáls. Sagö- ist hann hafa trú á því, aö hægt væri aö ná mun hagkvæmara samkomulagi en þessu. Mæltist' Ferðaskrifstofa ríkisins: Leigir Turninn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.