Tíminn - 12.01.1979, Síða 4

Tíminn - 12.01.1979, Síða 4
4 Föstudagur 12. janúar 1979 iil'ldil'l'lí I spegli tímans Anægðar kýr á skemmti- siglingu Bændur i Königsee, sem búa viö fjailsrætur Alpanna I V-Þýskalandi, voru vanir aö reka kýrnar sinar á vorin eftir þröngum hættulegum stigum viö vatniö til sumarbeitar uppi i fjalls- hliöunum og aftur til baka á haustin niöur til vetrardvalar. En nú á dögum feröast blessaöar kýrnar á flutningabátum þvert yfir vatniö. Nú eru færri kýr en áöur á beit i brekkum Alpafjalla, en grasiö þar þykir gera kúnum gott, og enn- fremur áburöurinn gööur fyrir jaröveginn. Þar aö auki vekur þessi tilfærsla á nautpeningnum athygli feröamanna og dregur þá aö sér. Jane Fonda og stjóm- málin... Lauren Bacall ér margt til lista lagt. Nú hefur hún nýlega sent frá sér ævisögu sina. Ekki geröi hún sér líf- iö létt meö þvi aö leigja rithöfund til aö skrifa hana, svo sem siöur er frægra manna. Nei, hún skrifaöi hana eigin hendi, og þaö i bók- staflegri merkingu. Afraksturinn er 384 siöna bók, þar sem Lauren segist ekki draga neitt undan. — Nú vita allir miklu meira um mig en ég kæri mig um, segir hún. 1 bókinni segir hún frá 12 ára hjóna- bandi sinu og Humphrey Bogarts, ástarævintýri meö Frank Sinatra og mis- heppnuöu hjónabandi meö leikaranum Jason Robards. Auk þess segir hún auövit- aö frá leiksigri sinum, en hún þykir sifellt sækja i sig veöriö sem leikkona. aö komast á þing. Hún býr i hóflega stóru húsi langt frá Beverly Hills. Þaö er fátt sem fortaka má, t.d. gæti þaö vel skeö, aö hún ætti eftir aö komast á þing sjálf, eöa jafnvel aö veröa forseti? Hér meö fylgir mynd af Jane Fonda þegar hún var ung aö árum, gabbi hennar tók myndina. Ný metsölubók? Leikkonan fræga, Jane Fonda, hefur löngum vakið at- hygli fyrir róttækar skoðanir. Hún seaist í æsku hafa haft í kringum sig nóg af þjónustufólki og fóstrum. Móðir hennar sem var vellauðug og úr heldri stéttum New Yorkborgar, framdi sjálfsmorð þegar Jane var lítil. Faðir hennar, Henry Fonda leikari, sem flestir kannast við, var önnum kafinn og lítið heima. Jane segir að líkt hafi verið ástatt hjá öðrum börnum sem hún þekkti. Fyrstu merki um upp- reisnarhug hennar, komu í Ijós þegar henni var boðið hlut- verk hórunnar í Walk on th Wild Side. Síðar kynntist hún í Frakklandi mörgum liðhlaupum úr Víetnam stríðinu. Þeir sögðu henni frá' mörgu sem gerðist í Vietnam og látið var heita að væri til verndar amerískum lifnaðarháttum. Jane Fonda fór til Indlands í fótspor Bitl- anna og Miu Farrow til aö leita sann- leikans. Þar komst hún aö þvi aö banda- riskir hippar höföu skilfö eftir sig slóöina af syfilis og lifrarveiki og bætt þannig eymd fátæka fólksins. Þegar hún kom aftur til Beverly Hills, af- neitaöi hún öllum í- buröi og gaf allt sem hún gat viö sig losaö. — Ég vildi ekki aö fólk héldi aö ég væri ein af þessm riku góö- geröarfrúm. Hún stóö framarlega i barátt- unni fyrir aö ljúka Víetnamstriöinu og beitti sér mikiö gegn Richard Nixon. Þá var hún af mörgum kolluö svikari. J. Edgar Hoover gekk svo langt aö saka hana um aö vilja drepa forsetann, og Jane stendur enn I málaferlum út af þvi. Nú er Jane gift Tom Hayden og hálpar honum i baráttunni til med morgunkaffinu — Þarna úti er villt náttúra... Hér inni er maöur sem ætlar aöleggja til atlögu viö hana meö garösláttuvél eina aö vopni. — Ef hún getur ekki vakiö lifslöngun hans getur ekkert bjargaö honum. M. Tal Dxg7 Gefið. Svartur missir annanhvorn biskupinn óbættan. t.d. ...Bh7-e4 De5 og biskupinn fellur. Hvítur leikur og vinnur. Hvítur nýtur þess, að þrátt fyrir svipaðan styrk í mannafla, á svartur eftir að koma mönnum sínum út á borð- ið Fuster. bridge Noröur Vestur S. 7 6 H. A D 10 5 2 T. 4 3 2 L. A K 2 Austur S. K 2 H. K G 9 6 3 T. A D 10 5 L. 6 4 Suöur Þú spilar 4 hjörtu i vestur og noröur spilar út spaöa-D. Hvernig spilaröu? Samningurinn litur ansi hraustlega út. Þú gefur sennilega tvo slagi á spaöa og einn á tigul. Þaö viröist nefnilega vera i lagi aö suöur eigi K og G i tigli — eftir aö andstæöingarnir hafa tekiö tvo spaöaslagi og þú trompaö út laufiö.þá geturöu spilaö tigli á 10 blinds og skaö- spilaö suöur. Eftir aö hafa hugsaö þetta allt út þá seturöu spaöa-K úr blindum (maöur veit aldrei!). Þvi miður— einn niöur. Suöur tók á A og spilaöi spaöa til baka og noröur siöan tigli i gegn. Allt spiliö: Noröur S. D G 10 4 3 H. 4 T. 9 7 6 L. G 10 7 5 Austur S. K 2 H. K G 9 6 3 T. A D 10 5 L. 6 4 Vestur S. 7 6 H. A D 10 5 2 T. 4 3 2 L. A K 2 Suöur S. A 9 8 5 H. 8 7 T. K G 8 L. D 9 8 3 Þú veröur aö gefa noröri fyrsta slag á spaöa-D. Ef hann spilar tigli nú, þá feröu upp meö tígul-A, tekur trompin, trompar út laufiö og spilar svo spaöa-K. Nú er suöur skaöspilaöur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.