Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 12. janúar 1979 VINNINGAR HAPPDRÆTTI I 9. FLOKKl ITI I dae 1978-1979 Ibúðarvinningur kr. 5.000.000.- 74941 Brfreio cftir vuli kr. 1.000.000 43375 48745 49900 57756 58309 64453 68973 72171 Utanlandsfero eftir vali kr. 300.000 18735 Utanlandsfero eftir vali kr. 200.000 13945 74998 Utanlambfero kr. 100 þú.. 1114 14248 2427 19426 4387 ¦ 22444 7122 24803 13537 351C0 4150C 42795 452C3 5048« 518C2 53225 56495 5670? 57768 59945 HústMfcia&ur eftir vati kr. 50 þú. 688 1126 192C 1941 2678 2907 3667 5599 5722 7244 8282 9689 989C 12293 12836 12842 17526 20217 20322 20973 21478 ?4B5C 24897 267C6 26718 29124 32394 41429 42194 477B9 52695 54439 64932 65516 57551 58552 62417 63613 66048 68314 70750 71662 Húsbúna&ur eftir vali kr. 25 þús. 23 227 521 601 640 695 74? 897 1C92 131C 1421 1512 1587 1589 20JJ 2109 2135 2380 2600 2703 2879 3295 3595 3675 3722 3819 3823 3845 4032. 4225 4892 5C47 5124 5148 5322 5373 3964 8 39699 39904 40142 40268 40342 40861 40864 40901 41522 41641 41771 41826 41927 42 047 42053 42126 42368 42417 42468 42505 42670 42910 42946 43171 43222 43287 43533 43671 43763 43836 44043 44136 44295 44381 45142 5443 5554 5767 62C7 6336 6467 6772 6836 686C 7387 7859 7962 RC1« H325 8396 8883 9179 937') 9405 9635 972 5 9793 9862 1024.? 10517 10735 11349 11694 1190C 11976 12136 12232 12267 12542 12678 12856 45301 45376 45475 45556 45573 45642 45712 45752 46317 46353 46398 46491 46839 46841 46846 47091 47432 47467 47621 47914 47937 48011 48234 48308 48309 48348 48366 48987 48998 49463 49550 49909 49980 50136 50178 50186 12658 132C7 13374 13625 13757 13863 14C67 14573 14586 14647 1467C 14S98 15188 15748 158C4 15931 15937 15958 16174 16178 16317 16519 16885 17133 1744C 17729 17827 179C9 17963 18458 18471 18688 18788 18:í0C 189C7 19C7C 50242 50376 50438 50530 50629 50715 50785 51004 51017 51073 51087 51100 51219 51256 51306 51358 51630 51632 51660 51787 51824 52448 52568 53112 53139 53162 53276 53540 53632 53713 54136 54307 54329 54850 54872 55130 192CC 19246 19356 194 31. 19815 19934 19975 2CC75 2C163 2C22? 2C247 2C844 21144 21379 2139C 21750 2184C 21936 21954 21968 21981 22145 226C6 226C8 2^648 22738 22837 22865 23138 23153 23313 23645 24CC4 2AC95 242C2 24619 55198 55579 55968 55976 56379 56431 5673C 5741C 57421 57427 57838 58112 58274 58367 58484 58685 58796 58963 58985 59626 59867 60657 60864 6097C 61C55 61461 61766 61774 6182C 61844 6198C 62C86 6226C 62267 62336 62353 24771 25238 25576 262C7 26468 27C06 28135 28194 28482 28813 28879 28998 29C81 29398 29589 30129 30319 3C390 30451 30470 30559 31542 31714 31772 31930 32126 32182 32251 32316 32381 325C1 32884 32932 33013 33161 33204 62434 62715 628CC 63157 6 323C. 63271 63556 636C6 64253 64355 64393 64624 64663 64745 64968 65363 65^463 65521 65661 65692 66192 66199 662C7 66554 66718 67131 67548 67647 67689 66366 68826 69183 69264 6944C 69589 69791 33291 33466 33555 33622 33651 33874 33894 34113 34350 34409 34673 34702 34741 34783 35185 35278 35451 36302 36358 36599 36649 36714 36781 36925 37068 37096 37348 37T50 37399 37495 38293 38792 38869 39001 39309 39377 69856 69907 69920 70C25 7C252 70447 70804 7Ce55 7C875 71481 71742 71784 72C12 72141 72238 72971 73C72 73157 73231 734C5 73581 73622 73633 73967 74158 74412 7444C 7448C 74516 74580 Afgreiðsla húsbúnaöarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. Prestar leggja land undír fót Messur og skémmtan Skálholtskirkja. austan heiðar Sunnudaginn 14. janúar munu prestar i umdæmi Prestafélags Suðurlands efna til sérstæðrar messuferðar I kirkjur austan heioar. Prestar úr Reykjavikur- og Kjalarnessprófastsdæmi ætla ao fjölmenna austur i sveitir og skipta sér á hinar ýmsu kirkjur i Arnes- og Rangárvallaprófasts- dæmi og annast guosþjónustu- gjörð ásamt heimapresti. Meö þessu er veriö aö endur- gjalda I senn eftirminnilega og Leiðrétting HEI — Þau leiðu mistök urou I Timanum i gær, að í viðtali við kaupfélagsstjóra Kaupfélags önfirðinga var rangt farið með nafn hans. Nuverandi kaup- félagsstjóri sem Tlminn talaði við heitir Sveinbjörn Svavars- son. Tíminn biður Sveinbjörn ásamt lesendum sinum og einnig þann sem ranglega var borinn fyrir viðtalinu, afsökun- ar á mistökunum. ánægjulega heimsókn austan- manna sl. vetur, en þá fjölmenntu prestar austan að og messuðu i flestum kirkjum I Reykjavik og nágrenni. Þetta er I annað sinn aö efnt er til slikrar messuferðar, og er til- gangurinn m.a. sá að efla kynni millum presta og ljá þeim tæki- færi til að kynnast ólikum söfnuð- um og starfsaðstæðum. Auk þess er hér um að ræða góða tilbreytni I safnaðarstarfi, sem þegar hefur gefið tilefni til aukins samstarfs milli einstakra sókna og presta- kalla. Aðkomuprestar munu ásamt eiginkonum sinum njota gestrisni kollega sinna eystra, en um kvöldið verður komiö saman I Hótelinu á Selfossi til kvöldverðar og skemmtunar. Það er von prestafélagsins að þessi tilbreytni mælist vel fyrir i viðkomandi söfnuðum og sóknar- fólk fjölmenni i kirkjur sinar á sunnudaginn. Ekkert lát á smá árekstrum-íry'S ESE — Frá því á hádegi i gær urðu tæplega 30 árekstrar i um- ferðinniIReykjavik ogmunu þeir flestir haf a veriðminni háttar. Þó er vitað um meiðsli I einu tilviki, farþegi i bll sem lenti i árekstri i Safamýri, mun hafa slasast eitt- hvað, en þó ekki alvarlega. Er haft var samband við lög- regluna um kl. 18 i gærkvöldi var ekkert lát á árekstrunum og þvi höfðu lögreglumenn I umferöar- deild i nógu að snúast. Útsala Gerið góð kaup á útsölunni hjá okkur Hjá okkur er Rosa af sláttur Kjólar — Peysur — Buxur — Jakkar — Blússur — Mussur o.fl. o.fl. á ótrúlega lágu verði astattnn BERGSTAÐASTRÆTI, SÍMI 14350

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.