Tíminn - 12.01.1979, Side 8

Tíminn - 12.01.1979, Side 8
8 iM'M'í Föstudagur 12, janúar 1979 á víðavangi Bragð er að... Arni Gunnarsson, ritstjóri Alr þý&ubiaðsins og alþingisma&ur, ritar á forsiöu Alþýöublaösins I gær átakanlega kveinstafi sina vegna þess aö „sumir” þing- menn Framsóknarflokksins hafa leyft sér aö gagnrýna framkomu og tillögugerö Al- þýöuflokksþingmanna á undan förnum vikum og mánuöum. Þaö er alveg greinilegt af skrifi Arna aö þessi gagnrýni hefur hitt I mark, og mætti ef til vill segja aö bragö er aö þá barnið finnur. Arni heldur þvl fram I grein sinni a& gagnrýnin á framkomu hinna „ungu” krata staðfesti rétt vinnubrögö þeirra, og ekki siður þá hinn góöa ásetning. Um ásetninginn þarf i sjálfu sér ekki aö fara mörgum orö- um, og sjáifsagt er þaö aö hinir „ungu” kratar telji sig sjálfir eiga I hetjuiegri baráttu viö vonda menn. Sjáfsagt er þaö aö margt hafa þeir boriö fram sem til framfara og farsældar horfir, og hefur satt aö segja ekki vant- aö aö Framsóknarmenn tækju silkum hugmyndum þeirra vel. Þaö hefur margoft komið fram, og má I þvi efni minna á um- mæli forsætisráöherra ólafs Jó- hannessonar á Alþingi um „frumvarp” krata um „jafn- vægisstefnu” I efnahagsmálum, og fjölmörg ummæli I forystu- greinum TIMANS hafa hnigiö I þessa sömu átt. Þaö er þvi hreinasta móöur- sýki hjá Arna Gunnarssyni þeg- ar hann vill ekki viö þaö kannast aö vel hafi veriö af hálfu Fram- sóknarmanna tekiö I margar til- lögur „ungra” krata. Þrjú atriði t þessu efni er einkum á þrju atriöi aö lltá. — t fyrsta lagi er þaö einu sinni svo einkennilegt aö hinir „ungu” kratar hafa etiö upp nokkur meginatriði þeirra sjónarmiöa sem fram koma I ályktunum si&asta flokksþings Framsóknarmanna, aö þvl er aö efnahagsmálum lýtur. Var annars von en aö Framsóknar- menn tækju þessum sinnaskipt- um „ungra” krata vel? Var annars von en aö Framsóknar- menn fögnuöu þessu I sjálfu sér enda þótt þeir samtimis bentu fólki á sýndarmennskuna, upp- hlaupsþörfina og minntu á þann málflutning sem þessir sömu „ungu” kratar hafa viðhaft um Framsóknarmenn upp til hópa á umliönum árum? — t ööru lagi er vi&eigandi aö minnt sé á þaö aö vinur er sá er til vamms segir. Framkoma og tillögugerö „ungra” krata á Al- þingi á siðustu mánuöum hefur veriö meö ólikindum aö afskap- lega mörgu leyti. Þeir hafa komiö fram meö illa so&nar til- Árni Gunnarsson lögur og frumvörp á siðustu stundu. Þeir hafa margbrotið gert samkomulag um afstööu til mála og um afgrei&slu þeirra. Þeir hafa virt slna eigin flokks- leiötoga aö vettugi, en til þeirra hefur aö sjálfsögöu veriö leitaö af hálfu annarra flokka um formlegt samkomulag um mál. Þeir hafa dregiö umræöur á landinn meö marklitlu gaspri. Og þannig mætti lengi telja. Þaö má hiklaust fullyrða aö hinir „ungu” kratar hafa aftur og aftur tafíö eöa jafnvel hindraö framgang „góöra” mála á Alþingi meö framkomu sinni, —jafnvel mála sem þeir I oröi kveönu hafa viljað beita sér fyrir sjálfir. Er von á ööru en aö máiefnalega sinnaöir menn, og menn vanir skipulegum störfum Alþingis og flokka I þvl skyni aö sem bestum árangri veröi náö á sem skemmstum tlma, — er von á ööru en aö þessir menn bendi fólki á öngþveitiö og vitleysuna sem af þessu látæöi „ungra” krata hefur stafaö? — t þriöja lagi er ioks komiö aö ýmsum málefnum hinna „ungu” krata sem ósamkomu- lag hefur veriö um. Þaö er vita- skuld mála sannast aö hinir „ungu” kratar ver&a ekki taldir vinstrisinnaöir menn án mikilla fyrirvara. Margt I hugmyndum þeirra og tillögum á reyndar fyrst og fremst hljómgrunn meöal ihaldsmanna, enda hefur ekki sta&iö á þvl hjá Sjáfstæöis- mönnum aö þeir minntu kjós- endur á þaö aö „ungir” kratar væru aö „svlkja” meö þvl aö styöja núverandi rikisstjórn. Þykjast friðhelgir Er þess nú t.d. aö vænta aö „ungir” kratar geti haldlö áfram svivirðingum sinum um samstarfsflokkana án þess aö nokkurt svar berist þeim aftur? Er þess aö vænta aö Fram- sóknarmenn sitji undlr þvl aö vera kalla&ir „veröbólguflokk- ur” ofan á allar aörar áralangar skammir og sviviröingar, — þegar þaö er ljóst aö Fram- sóknarflokkurinn hefur barist fyrir róttækustu aögeröunum gegn óöaver&bólgunni allt frá þingrofinu 1974? Er þess aö vænta aö Fram- sóknarmenn bara sitji og þegi þegar „ungu” kratarnir ætla nú aö fara aö núa Framsóknar- flokknum þvl um nasir aö for- ystumenn hans hafi lagt kapp á aö ná fótfestu og viðspyrnu I stjórnarsamstarfinu til þess aö geta siðan lagt til atlögu viö óöaveröbólguna? t fullri einlægni veröur þess krafist af Arna Gunnarssyni og öörum „ungum” krötum aö þeir sýni þó ekki væri nema litla öröu af af sanngirni, ef þeir ætlast til þess aö aörir geri slikt hiö sama. Og það vantar ekki aö „ungir” kratar gera fyllstu kröfur til allra annarra en sjálfra sln. Að skamma komma Arni Gunnarsson kemst auö- vitaö ekki svo frá grein sinni um Framsóknarmenn aö hann saki þá ekki llka um aö lúta Alþýöubandalaginu. Arni gerir meira. Hann ráðleggur Fram- sóknarmönnum aö fara nú aö skamma kommana. Hann hefur greinilega ekki fylgst vel meö, hvorki á si&asta kjörtlmabili né nú á siöustu mánu&um. Hvaö svo sem um Alþýöu- bandalagiö ver&ur sagt, þá veröur Arni Gunnarsson þó aö skilja þaö aö vinnubrögö þess eru ekki meö þeim hætti sem „ungir” kratar hafa vi&haft til aö glutra niöur sinum málum. En þar meö er hreint ekki sagt a& Alþýöubandalagiö sé gott viö aö eiga i samstarfi meö öllum þess yfirboöum, áróöursbrögö- um og yfirlýstum fjandskap viö ábyrgar lausnir á vandamálum þess þjó&skipulags sem hér er og yfirgnæfandi meirihluti þjóð- arinnar styöur. Þaö er annaö mál, aö orö Arna Gunnarssonar lýsa mesta vandamálinu I stjórnarsam- starfinu, en þaö er sú mikla úlfúö og samkeppni sem rlkir milli krata og komma, þar sem einskis er látiö ófrestaö aö koma hinum aöilanum i klipu. Og þótt Arni hVetji Framsóknarmenn til aö taka þátt I þeim „sand- kassaleik” þá veröur honum ekki kápan úr þvi klæ&inu. Þann stráksskap geta kratar og kommar átt einir. Framsóknarmenn hafa öörum störfum aö sinna og öörum skyidum aö gegna. JS m^^^mmmmmmmmmmm^^^ Borgarstjórn ins og þ.m. prentnn kortanna þar til ráöinn heföi veriö forstööu- maöur þróunarstofnunar en hann væri framkvæmdastjóri skipu- lagsnefndar. Þá lagöi Siguröur fram eftir- farandi breytingartillögu frá meirihlutanum i borgarstjórn: „Borgarstjórn Reykjavlkur sam- þykkir aö flýtt veröi sem unnt er staöfestingu endurskoöaös aöal- skipulags Reykjavikur. Borgarstjórn álítur ekki tima- bært aö hefja prentun land- notkunarkorta þar sem ýmsum undirbúningi til staöfestingar skipulagsins er ekki lokiö. Ennfremur telur borgarstjórn rétt að beöiö sé ráöningar nýs for- stööumanns þróunarstofnunar og honum gefinn kostur á aö kynna sér aöalskipulagiö og hafa um- sjón meö þvl aö endanlegum frá- gangi þess veröi lokið meö staöfestingu i huga”. Siöar viö umræöu þessa máls SólaÖir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBlLA. BARÐINNf ÁRMÚLA 7 SlMI 30501 Hvolpur 3ja mánaða fallegur hvolpur fæst gefins. Upplýsingar i simum 91-82045 og 91-38912 sagöi Siguröur Haröarson for- maöur Skipulagsnefndar Reykja- vikurborgar aö ekki væri stætt á þeim vinnubrögöum sem sjálf- stæðismenn legöu til. Núverandi meirihluti heföi tekiö viö skipu- lagsmálum Reykjavlkurborgar sem flakandi sári enda heföi ekki veriö unniö skipulega aö skipu- lagsmálum i Reykjavik. í lok umræöunnar fór fram at- kvæöagreiösla og var tillaga meirihlutans samþykkt meö átta atkvæöum gegn sjö atkvæöum sjálfstæöismanna. Vandi O þessirgagnrýnendur á skapandi atvinnuvegi fyrir þá sem land- búnaöinn yfirgæfu og þeir viröast tala um bændur sem réttlausa þegna sem hægt sé aö ráöstafa eftir duttlungum vaidahafa á hverjum tfma. Sá hópur sem heldur fram þessari stefnu, er sem betur fer ekki fjölmennur en hávær. Hon- um er til aö svara aö flest öll örreitiskot og smábýli hafa þeg- ar farið i eyöi eöa ýmist verið lögö undir afrétti eöa önnur býli enda hefur bændum fækkaö mjög án sérstakra ráðstafana undanfarin ár eöa sem næst einn bóndi hætt búskap á hverj- um 60 klukkustundum. Þessari fækkun mun halda áfram án sérstakra aðgeröa en hættan er sú aö fækkunin veröi svo ör aö sum byggöarlög falli alveg i auön. Bústæröin er kapituli út af fyrir sig. Má meö sanni segja að enginn getigertöllum til hæfis i þvi efni. Eins og áöur er aö vikið er bændum og leiðbeinendum þeirra legiö á hálsi fyrir aö hafa ekki stækkab búin meir a en gert hefúr verið en á hinu leitinu eru aörir sem álasa bændum fyrir aö hafa stækkaö búin og kenna ráðunautaþjónustunni um það. Þessir aðilar telja alla offram- leiÖ6lu og annan vanda i land- búnaöi stafa af þessum stórbú- um. Báöir þessir hópar vaöa i villu. Þaö er fjarstæöa að ráöu- nautar hafi mjög hvatt til stækkunar búa heldur hafa þeir hvatt til hagkvæmni I búrekstri og aö hver og einn ætti aö haga bústærö eftir þvi sem honum væri hagkvæmast meö hliösjón af jarðnæöi, dugnaði, vinnuafli innan fjölskyldu og ekki sist eftir þvi hvort hann ætlaði aö hafa allar tekjur af landbúnaöi eða stunda jafnhliöa vinnu utan heimilis eöa hlunnindi. Búreikningar hafa sýnt að sum stærstu búin bera sig sist betur en meöalbú og minni bú en það þótt flestir hafi jafnbesta afkomu af fjárbúum meö um 400 fjár og kúabúum meö um 30 kýr. En enginn má stara á meöalbú- iö sem óbrigðula lausn viö allra hæfi. Sumir komast vel af á litl- um búum en aörir þurfa stærri bú til þess aö ná sömu afkomu. Þeir slðamefndu eru oft eyðslu- samari og verja meiru I aöföng skulda meira o.s.frv. En tveir bændur með svipaöar aðstæöur og jafnstóra fjölskyldu geta hæglega verio svo ólikir aö gerð og llfsviðhorfi aö annar þurfi helmingi stærra bú en hinn til þess að fullnægja starfsþrá sinni og atorku og löngun til aö afla mikils. Sá með minna búið er ef til vill ekki eins mikiö hraustmenni til erfiðisverka og kýs ef til vill aö hafa fleiri tóm- stundir en hinn og láta sér nægja minni eyöslueyri. Bæöi sjónarmiöin eiga rétt á sér og það má ekki reyra alla niður á klafa meðalmennskunn- ar. Vandaverk fyrir höndum Verði aðbestu manna yfirsýn engin úrræði betri en minnka framleiðsluna I hinum hefð- bundnu búgreinum og jafnframt eigi aö halda byggö sem minnst skertri og tryggja bændum viöunandi tekjur, þá er mikiö og vandasamt verk fyrir höndum. Fyrsta sporið yröi þá aö koma I veg fyrir aulma framleiöslu i þessum búgreinum á hverju býli á landinu, nema ef alveg sérstæöar ástæður eru fyrir hendi t.d. nýbyrjandi sem enn heföi mjög litiö umleikis. Eftir aö framleiösluaukning á mjólk og sauöfjárafuröum heföi veriö stöövuö kemur aö niöur- færsluleiö. Er þá um tvær stefn- ur aö velja. önnur er sú sem sjömannanefndarfrumvarpiö gerir mögulega I sambandi viö skipulagsbréytingar I land- búna&i: aö semja viö einstaka bændur um samdrátt 1 þessum búgreinum, annaö hvort gegn þóknun eöa t.d. meö aðstoð til aö taka upp aukabúgreinar e&a jafnvel leita vinnu utan heimilis, þ.e. komast á iauna- skrá hjá einhverju i&nfyrirtæki e&a þjónustuaðila og minnka þá búiö verulega þótt jöröinni sé haldiö I byggö. Hin a&ferðin væri aö setja allsherjarframleiöstukvóta fyrir hvert lögbýli og ein- stakling á mjólkur og kjötfram- leiðslu miöaö við riflegar innan- landsþarflr og rlkiö tryggöi hverjum fullt framleiöslu- kostnaðarverö fyrir þann kvóta en fyrir afganginn yröi aöeins greitt þaö verö sem fengist á er- lendum markaöi auk lög- ákveöinna útflutningsbóta. Þessiaðferö hefur veriö notuö hjá sumum þjóðum t.d. Dönum á kreppuárunum. Hún er harö- neskjuleg en henni fylgir nokk- urt frelsi á ófrelsinu, þ.e. bónd- inn er sjálfráður hvort hann takmarkar framleiöslu slna við kvótann eöa framleiöir miklu meira og tekur áhættuna af þvi hvaö fæst fyrir umframfram- leiösluna á sjálfan sig. Undir sliku kerfi myndu margir snúa sér aö aukabúgreinum, sem þarf aö veita stuöning viö hvor stefnan sem kynni aö veröa ofan á. Um aukabúgreinar væri þörf aö ræöa en til þess er ekki svig- rúm hér en ég mun fiytja erindi um þær á fundi ráðunauta og til- raunamanna í febrúar. Þaö varnarstriö sem land- búnaöurinn stendur nú i fyrir stöðu sinni og framtlöarafkomu er ekki auöunniö og mun vara enn um skeið. Affarasælast mun bændum reynast aö gera aöeins réttmætar og sanngjarnar kröf- ur tii samfélagsins en halda fast viö þær, snúa bökum saman og treysta fyrst og fremst á sjálfa sig og samtök sln meö aöstoö löggjafans til aö leysa vandann og skapa landbúnaöinum glæsi- iega framtiö bændum og þjóöar- heildinni til farsældar. Megi hiö nýbyrjaöa ár færa bændum og þjóöinni allri gæfu og gengi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.