Tíminn - 12.01.1979, Qupperneq 9

Tíminn - 12.01.1979, Qupperneq 9
Föstudagur 12. janúar 1979 9 Tolstoy Mark Ticain Shakespeare Conan Doyle Lewis Carroll Homer Verk þeirra teljast nú til heimsbókmennt- anna, en hvernig byrjuðu þeir? Að birta eða banna Eitt af skemmtilegri upp- sláttarritum sem gefiB er út á enska tunguer „Banned Books” eða „bannaðar bækur” og fjall- ar — eins og nafniö bendir til — um bækur og höfunda bóka, sem á einhverjum tima hafa verið bannaBar. I þessari bók er flett ofan af stórhættulegri fylkingu róttækl- inga, stjórnleysingja og klám- höfunda eins og Hómers, Shake- speare, Tolstoy, Lewis CaroD, Rudyard Kipling, höfundum Nýja Testamentisins — eöa þeirra sem nær okkur eru i tima svo sem Henry Miller og ýmsir höfundar Austantjaldsrikja. Kannski er þó öllu fremur veriB aö fletta ofan af yfirvöld- um á hverjum tima og hverjum staö, sem gripa til bókabannsins til aB verja viröulegt samfélag fyrir hættulegum hugsunum. Á Islandi var höfundi „Félaga Jesú” nýlega — segjum hér um bil — boöiö til sætis á bekk meö bönnuöum höfundum. Ritstjóri nýjustu útgáfu „Bannaöra bóka”, segir f inn- gangi sinum: „Þeir erusannar- lega furöumargir, sem hafa viljaöhindra samborgara sina I að sjá eöa lesa vissa hlutí”. Sannast að segja hefur þetta fólk sjaldnast haft erindi sem erfiöi, jafnvel þó vilji þess hafi oröið aö lögum. Hvaö segir ekki „Félagi Jesú?” Gamall siður og nýr Sá siöur aö banna bækur á rætur aðrekja æöi langt aftur. 1 áöurnefndu uppsláttarriti getur fyrst um bannfært rit áriö 387 f. Kr. Þar er um að ræða bannfær- ingu Platos á Odeysseif eftir Hómer i þvi skyni aö vernda unga lesendur og óflekkaöar sálir. Sláum viö upp á árinu 1597 hittum viöfyrir Elisabet I. Eng- landsdrottningu „alveg I kerfi” yfir „Rikharöi II” eftir Shake- speare. Lét hún banna þann kafla I verkinu, sem fjallaöi um afsetningu konungs. Þá var og Lear konungur eftir Shake- speare bannaöur allt tíl ársins 1820, þar sem ákveönir kaflar I verkinu þóttu móögun viö George III konung. Þegar Theodore Roosevelt, siöar Bandarlkjaforseti, var enn minniháttar pólitikus, eða áriö 1890, lýsti hann rússneska stórskáldinu Tolstoy sem ,,kyn- feröislegum og siöferöislegum öfuggugga”. Einstaklega illa var Roosevelt viö „Kreutzer sónötuna” og tókst raunar aö fá hana bannaöa I Bandarikj- unum. Raunar voru Bandarikja- menn ekki öllu skárri viö eigin höfunda og lenti meðal annarra Mark Twain i súpunni. Bæði I Massachusetts- og Brooklyn- fylki var bók hans „StikÚs- berja-Finnur” bönnuð á bóka- söfnum. Og meira að segja Mark Twain þóttist þurfa aö réttlæta sig og kvaö bókina ætlaða fullorönum og alls ekki börnum. Og Bandarikjamenn eru siöur en svo einir um hituna. Hvort sem þaö var nú af gamansemi eöa brjálsemi var „Ævintýri LIsu i Undralandi” bönnuö áriö 1931 i Kina. Astæöan: ekki var geröur greinarmunur á mönn- um og dýrum i bókinni. Vinir vorir Sovétmenn bönnuðu áriö 1929 bækur Conan Doyle um Sherlock Holmes vegna predikana höfundar um Spiritisma. Þeim fjöigar enn 011 þau verk sem hér hafa verið upp talin teljast nú til heimsbókmenntanna og eru varla nokkurs staöar i heim- inum nú á dögum bönnuö. Og þó veröur allsekki sagt, aösásiöur aö banna bækur hafi veriö lagö- ur niöur. Flest vestræn riki telja sér það til ágætis nú á dög- um, aö tryggja mönnum hugs- ana-, skoöana- og ritfrelsi. I þessum þjóöfélögum þykir enda fyrir lönguoröiö ljóst, aö þaö aö banna bækur eykur gildi þeirra — ef eitthvaö er. Aftur veröur ekki alveg þaö sama sagt um þriöja heiminn og ferst okkur varla aö derra okkur neitt út af þvi. Og I rikjum eins og S-Afriku ogSovétrikjunum viögengstþaö enn aö banna bækur, i báöum tilvikum til varnaryfirvöldum á hverjum stað og stefnu þeirra. Þaö er þvi óhjákvæmileg staö- reynd, aö næsta útgáfa „Bannaðra bóka” verður eitt- hvaö stærri en hin siöasta. Þýtt og endursagt /KEJ Þýsk-islenska félagiö Germanía og Þýska bókasafniö standa saman aö 3. ALÞJÓÐ- LEGU LJÓSMYNDASÝNING- UNNI, sem ber heitið „A leiö i Paradis”. Er þaö hiö þekkta þýskablað Sternsem stendur aö sýningunni en hún feröast til um 367 staöa I um þaö bil 51 landi en rúmlega 200 ljósmyndir eru á sýningunni sem nú stendur á Kjarvalsstöðum I Reykjavik. Höfundar ljósmyndanna eru einkum Þjóöverjar en einnig er fjöldi mynda eftir menn frá ýmsum hornum veraldarinnar, en sýningin einskorðar sig ekki við afmörkuö svæði jaröar, né heldur fylgir hún auðsæjum lin- um. Þemaö „A leiö i Paradis” rúmar aö visu svo aö segja allt, sem til er i heiminum, en aug- ljósa leiösögn er þar ekki aö finna. Vont að ná góðum myndum. Ef gera á slæma lýsingu um heiminn, eöa veröld mannsins, þá er liklega eitt verra en aö ljúga upp sögum, en þaö er að segja sannleikann. Ef menn opna augu sin og leyfa aögang aö vissum svæöum I höföinu eöa eigum viöaö segja hjartanu, þá er heimur okkar ekki aöeins gamall, viðbjóðslegur og mót- sagnakenndur, heldur lika full- ur hræsni og hroka. A vissum stööum má auðvitaö ná góöum myndum, sem segja allt annað. Þaö má enn mynda auönar- friöinn, rósarunna, vel klædd börn og sætar stelpur, en eftir að hafa gengið paradisarleiöina meöhinu þýskablaði Stern, fær maöur naumast varist þeirri hugsun, að þaö veröi meö hverju árinu sem llöur verra að ná myndum á jöröunni, sem ekki ganga i berhöggg við heil- brigöa skynsemi feguröarskyn og siöferöisvitund okkar hræsn- aranna, sem hreyfum hvorki hönd né fót i annað en llfsgæöa- kapphlaup. Þó mun ekki öll von úti enn, þvi verömætamatið er þegar l___________________________ fólkí listum rotnandi mannshönd á gadda- virsgiröingu, þvi likið er komiö eitthvaöannaðkfangará vörubil, fangar meö bundið fyrir augun, Pikasso aö leika viö stúlku á strönd, Vestmannaeyjar aö sökkva i gosefni,þotur og bæna- vélar og er þá aöeins fátt nefnt. Viö erum heimi okkar til skammar. Þaö er ekki auövelt aö meta myndgæöin sjálf. Þetta er ekki listræn ljósmyndun i skilningi þess orös. Oröiö listrænn missir lika talsvert af gildi sinu ef þvi er svo i þokkabót ruglaö saman við fegurö eða snilli. Þetta eru sannleikskorn, stórir skammt- ar. Eins og sýningin fjallar um allt mögulegt, leikur hún einnig á flest tilfinningasvið og viö stöndum f þakkarskuld viö ljós- myndarana sem notuöu augun — og myndavélina á réttum stööum. Viö þökkum raunsæi kimni og mikil feröalög viö hættulegar aöstæður. Lika þann kjark sem I þvi felst aö segja satt I mörgum löndum. Félagiö Germania hefur lengi staöiöaö góöum hlutum. Oftar en hitt hafa þeir veriö bundn- ir fegurð og menningu I senn. Þessi þýska ádrepa til heimsins leiöir hugann aö mörgu sem maöur hélt aö liöiö væri undir lok og maöur hélt lika aö tengsl- in milli stjórnarstefnu og góöra hluta og vondra væru augljósari en þau eru i raun og veru eöa tengslin milli valds og af- leiöinga. En völd og ábyrgö fara ekki alltaf saman þaö er okkur ljóst. Auövitaö vitum viö aö unnt er aö ljúga meö þögninni og aö lygi er lygi jafnvel þótt hún sé ljós- mynduð sagöi þingmaöurinn. En þessi afhjúpun er holl sjón hverjum manni sem jöröina byggir. Jónas GuBmundsson Á brakningí tíl Paradísar byrjaö aö breytast, þótt aö sjálf- sögöu veröi þaö eins og annaö vont og gott aö gerast á kostnaö þróunarlandanna, þvl auövitaö bitnar hreinstefnan, andstæöa tortimingar og mengunar á iönaði þeirra og auölindum, þvi þjóðirnar sem búnar eru aö koma sér fyrir i löndunum sin- um eru þegar búnir aö eyöi- leggja þau aö mestu, þótt aftur sébyrjaö aö veiöa lax i Ibames- ánni og þaö hilli undir friö I Austurlöndum nær. Myndefnið á Para- disarveginum Sýning Germaniu kemur eins og köld vatnsgusa framan i fólk. Ekki aöeins eymdin sem viö fá- um aö sjá, grimmdin og tor- timingin. Innst inni vissum viö auðvitaö ÖU aö ástandið var vont en ég held aö okkur hafi fæst grunað aö ástandiö væri i raun og veru svona slæmt. Þó er fegurö ekki meö öllu undanskil- in — siöur en svo en samanlögö útkoma er hryllingur. . Það sem helst má aö sýning- unni finna er aö hana skortir pólitiska linu eöa eigum við öllu heldur að segja stjórnun. Viö- fangsefniö er of stórt til þess aö menn geti i raun og sannleika nálgast paradisarveginn I ró og næöi og gert sér niðurstööu. Allt er tekiö meö: konur meö ávaxtakörfur á höföinu menn aö bera kross gegnum Jerúsalem, maður aö spila á strenghljóö- færieiturmaöur aö sprauta sig, limlest börn, limlest jörö eftir jarörask, fuglar á hreinu vatni,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.