Tíminn - 12.01.1979, Qupperneq 10

Tíminn - 12.01.1979, Qupperneq 10
10 Föstudagur 12. janúar 1979 Þá er vist aö Þorbergur Atla- son, markvöröur, mun ekki leika áfram meö KA-liöinu. Frá Vestmannaeyjumhafaþær fréttir borist, aö Friöfinnur Finn- bogasonog Tömas Pálssonhafa hug á aö leggja skóna á hilluna, og að Einar Friðþjófsson aö reyna fyrir sér sem þjálfari á meginlandinu. —SOS— MARTEINN GEIRSSON...mun styrkja Fram-liöiö mikiö. ÞORSTEINN óLAFSSON...mun aftur leika i marki Keflvikinga. Pétur Pétursson Akranes/Feyernoord SigurðurLárusson .. Þór/Akranes Einar Þórhailsson .. . Breiöablik/KA Ólafur Danivaison... FH/Valur BjarniSigurðsson ... Keflavik/ísafjöröur ómar Jóhannsson ... Vest.ey/Götu (Færeyjum) Hreiöar Sigtryggsson Isafjöröur/KR Sigþór Ómarsson.... Þór, Akranes KristjánOlgeirsson. Völsungur/Akranes Þorsteinn Bjarnason Keflavík/La Louviere Sigurjón Kristjánsson Breiöablik/Akranes Karl Þóröarson Akranes/La Louviere Marteinn Geirsson .. Royale Union/Fram Youri þjálfari Víkings áfram? „Gerum okkur miklar vonir um það” segir Víkingurinn Þór Ragnarsson Flest 1. deildarfélögin búin að ráða þjálfara — Viö gerum okkur góöar vonir um aö fá Youri Ilitshew, sem þjáifara hjá okkur fyrir næsta keppnistimabil sagöi Þór S. Ragnarsson, formaöur knatt- spyrnudeildar Vikings, I samtali við Timann i gær. Vikingar eru þó ekki einir um hituna þvi vitaö er aö Breiöabliksmenn hafa mikinn hug á aö næla sér i þennan færa þjálfara. öll 1. deildarliöin eru þar meö búin aö fá sér þjálfara utan Eyja- menn, sem enn hafa ekki náð aö festa sér þjálfara. Jóhann Ólafs- son I knattspyrnuráöi Vest- mannaeyja, sagöi I viötali viö Timann I gærdag, aö þeir væru aö leita fyrir sér I Belgiu fyrir milli- göngu Asgeirs Sigurvinssonar, en enn sem komiö er heföi ekkert komiö út úr þvi. — Málin skýrast þó væntanlega I lok mánaöarins sagöi Jóhann. Jóhannes áfram hjá KA KA frá Akureyri hélt sæti slnu i deildinni s.l. keppnistlmabil þrátt fyrir miklar hrakspár og þeir hafa endurráöið Jóhannes Atia- son, en þetta er þá þriöja áriö I röö, sem Jóhannes er meö KA-liö- iö. Keflvikingar hafa fengiö mjög færan þjálfara til liös viö sig, en sá heitir Tom Tranterog er m.a. þjálfari enska kvennalandsliösins i knattspyrnu. Tranter mun þó ekki koma til landsins fyrr en um páskana, en þangaö til munu Keflvikingar æfa undir stjórn Ronald Smith.en hann mun veröa meö Reyni frá Sandgeröi I sumar. Eggert til Hauka Eggert Jóhannesson mun taka viö nýliöunum Haukum I sumar, en Eggert þjálfaöi Reyni frá Sandgerði með góöum árangri s.l. tvö ár. Þá mun Magnús Jónatans- sonveröa áfram meö KR-liöiö, en undir hans stjórn vann KR i 2. deildinni meö miklum yfirburö- um s.l. sumar. KR-ingar vænta mikils af Magnúsi, enda hefur hann sýnt ótvlræöa þjálfarahæfi- leika. Þróttarar hafa endurráöið Þorstein Friöþjófsson, en hann Veröur Youri Ilitshew meö Vik- inga f sumar? náöi ágætum árangri meö Þrótt s.l. sumar. Nemes með Valsmenn Ungverjinn Gyala Nemes mun veröa áfram meö Valsmenn, en hann tók upp þráöinn þar sem Ilitchew skildi viö. Valsmenn uröu Islandsmeistarar og töpuöu fyrir Skagamönnum I úrslitum bikarsins. Akurnesingar hafa ráöiö til sin Hollendinginn Jo.lansen.og þá er aöeins eftir aö geta Framara, en þeir munu veröa undir stjórn Keflvikingsins Hólmberts Friö- jónssonar.en hann hefur náö góö- um árangri sem þjálfari, m.a. varö Keflávik tslandsmeistari undir hans stjórn. Greinilegt er nú, aö hlutur is- lenskra þjálfara er nú óöum aö vaxa á ný, en nú munu 5 lið veröa meö Islenska þjálfara. Ariö 1975 voru þeir aöeins tveir — Guö- mundur Jónsson hjá Fram og Gisli Magnússon meö Vest- mannaeyinga. —SSv— HóLMBERT FRIÐJóNSSON...er byrjaöur aö þjálfa Fram-liöiö. Leíkmenn í nýjum búningum Þó nokkuð hefur verið um félagaskipti knatt- spyrnumanna á íslandi að undanförnu, en nú eru flest 1. deildarliðin í knattspyrnu byrjuð að undirbúa sig fyrir næsta keppnistimabil. Mestar breytingar hafa orðið á liöi Skagamanna og eins Miklar breytingar verða í herbúðum Skagamanna og málin standa eru þó nokkrar breytingar í vændum hjá Vest- mannaeyingum. Bikarmeistarar Akraness hafa misst tvo af máttarstólpum sln- um til erlendra liöa — marka- kónginn Pétur Pétursson til Feyemoord i Hollandi og miö- vallarspilarann knáa, Karl Þóröarson til La Louviere i Belgíu. Þá hafa þær sögusagnir gengiö fjöllunum hærra á Akra- nesi, aö þeir Jón Alfreösson og Matthias Haligrimsson ætli aö leggja skóna á hilluna og leika þeir þvi ekki meö Skagamönnum I ár. Arni Sveinsson landsliös- bakvöröur er nti I Hollandi og er enn óvist hvaö hann gerir. Skagamenn hafa fengið fjóra nýja leikmenn i herbúöir slna — Sigþór ómarsson, fyrrum miö- herja Akraness, sem hefur leikiö meö Þór á Akureyri tvö sl. keppnistimabil, Sigurö Lárusson, miövallarspilarann sterka, sem einnig lék meö Þór, og unglinga- landsliðsmennina Kristján 01- geirsson (Völsungi frá Húsavlk) og Sigurjón Kristjánsson (Breiöabliki). Keflvíkingar, sem misstu báöa markveröi sína — Þorstein Bjarnason til La Louviere I Belgi'u og Bjarna Sigurösson til Isafjaröar, á einu bretti, hafa fengið Þorstein ólafsson, fyrrum landsliösmarkvörö, aftur til liðs viö sig, en hann hefur veriö búsettur I Sviþjóö frá 1975. Marteinn Geirsson, sem lék meöbelgiska liöinuRoyael Union frá Brussel I tvö ár — frá 1975, er aftur kominn I herbúöir Fram- ara. Helstu félagsskipti leikmanna frásl. keppnistlmabili, eru þessi:

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.