Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 12. janúar 1979 11 „Frábær leikur hjá strákunum" — þrátt fyrir 20:22 tap sagði Gunnar Torfason, ij Páll Björgvinsson átti góðan leik og skoraöi 4 mörk. — Þetta var hreint út sagt frá- bær leikur af hálfu okkar manna, sagði Gunnar Torfason aöal- fararstjóri Islenska landsliösins er viö náöum tali af honum seint I gærkvöldi. — Þrátt fyrir þetta nauma tap, 20:22telég aö við get- um vel viö unað þvi viö lékum mjög vel og höföum forystuna allt Stúdentar stóðu í Val Valsmenn sterkari á lokasprettinum og sigruðu 94:90 í fyrsta sinn i langan tlma gat maöur átt von á þvi allt fram á lokamlnútu leiksins að stúdentar færu með sigur af hólmi. Tap varo þó hlutskipti þeirra eins og svo oft áður I vetur, en I þetta skiptio varö andstæðingurinn að hafa meira fyrir sigrinum en venja er til. Valsmenn sigruðu I leiknum með 94:90 eftir að staðan i hálfleik hafði verið 42:40 fyrir þá sömu. Það mátti greina það strax í upphafi að stúdentarnir ætluöu aö selja sig dýrt I þetta sinn. Drifnir áfram af góðum leik nýja manns- ins i liðinu — Gísla Gislasonar — náðu stúdentar strax forystu, sem þeir héldu lengst af I fyrri hálf- leiknum. Munurinn varð þó aldrei mikill — mestur 18:11 fyrir 1S. Valsmenn sigu svo framúr undir lok hálfleiksins og leiddu 42:40 i leikhléi. Seinni hálfleikurinn var mjög spennandi allan tlrriann, en sem fyrr varð munurinn aldrei mikill á liðunum. Valsmenn náðu þó góðri forystu 63:54, en eftir það hleyptu stúdentar i sig hörku og fararstjóri landsliðsins þar til 9 min. voru til leiksloka, en þá loks tókst Pólverjunum að jafna. — t kjölfarið fylgdi svo röð af dómaramistökum sem bitnuðu tvlmælalaust á okkur og við misstum að auki mann útaf, þannig að Pólverjunum tókst að siga framúr I blárestina. — Við tókum strax mikinn kipp I fyrri hálfleik og náðum mest þriggja marka forystu 10:7, en i hálfleik var staðan 12:10 fyrir okkur. — Þessari forystu tókst okkur að halda nær allan seinni hálfleikinn, eða þar til 9 min. voru eftir, en þa tókst Pólverjunum loks að jafna. — Jerzy Klempel var okkur erfiður I leiknum og skoraði 8 af mörkum Pólverj- anna. — Af leikmönnum okkar verð ég að segja að Þorbjörn Jensson kom stórkostlega á óvart og sýndi frábæran leik jafnt I vörn sem sókn og skoraði hann 3 mörk I leiknum, en varð fyrir þvl óhappi að snúa sig þannig að hann varð að yfirgefa leikvöllinn. náðu að komast yfir 84:83. Við það var eins og þeir hefðu hrein- lega sprengt sig og Valsmenn reyndust sterkari I lokin og unnu 94:90. Stig Vals: Dwyer 39, Torfi 16, Kristján 11, Þórir 10, Lárus 7, Sig- urður 5, Rikharöur 4 og Hafsteinn 2. Stig tS: Bjarni Gunnar 26, Dun- bar 18, Jón H. 16, Steinn 14, GIsli 8, Jón Oddsson 4, Ingi 2 og Albert 2. Maður leiksins: Tim Dwyer Val. SSv- — Við lékum vörnina mjög fast, en engan veginn gróft og tókst nokkuö vel að haida Pólverjunum i skefjum. — Markverðirnir þeir Oli Ben. og Jens stóðu sig ágæt- lega og vörðu m.a. þrjú vltaköst i leiknum, en markvarsla þeirra var þó ekki alveg eins góö og I fyrri leikjunum tveimur. — Þetta er buið að vera mjög strangt prógramm hjá strákun- um og ég tel að þeir hafi staðið sig mjög vel og viö erum ánægðir með útkomuna enn sem komið er. — Viö munum að sjálfsögðu stefna að sigri gegn Svium f leikn- um um 5. sætið sem fer fram á laugardaginn. Mörk islenska liðsins gerðu: Axel 8, Páll 4, Þorbjörn Jensson 3, Bjarni Guðmundsson 2, Stefán, Óli H. Jóns og Ólafur „Vikingur" Jónsson 1 hver. Þeir sem hvíldu I leiknum voru: Brynjar Kvaran, Steindór, Þorbjörn Guömundsson og Óli Einars. —SSv— E5á3i BRIAN TALB0T TIL ARSENAL f Á I S«es*iraiiS*«*» Brian Talbot Arsenal festi I gærkvöldi kaup á hinum stórskemmtilega mið- vallarspilara, Brian Taibot, frá Ipswich. Kaupverðið var 450.000 sterlingspund og er það hæsta upphæð sem Arsenal hefur nokkru sinni greitt fyrir leikmann ogjafnframt mesta upphæð sem Ipswich hefur fengið I vasann fyrir leikmann. Talbot er aðeins 24 ára gamall oghefur að baki um 200 deildar- leikimeð Ipswich. Það var enginn annar en Brian Talbot sem var maðurínn á bak við sigur Ipswich yfir Arsenal I Urslitaleik ensku bikarkeppninnar s.l. vor, en þa vann Ipswich 1:0. Talbot lék ekki með Ipswich gegn Carlisle I fyrrakvöld og er því gjaldgengur i bikarkeppnina með Arsenal. Miðvallartrló Arsenal þeir Brady, Sunderland og Talbot eru því ekki árennilegir þessar vikurnar þvl þetta er eitt allra sterkasta miövallartrió Englands. —SSV— V Chivers frá Norwich? John Bond, framkvæmdastjóri Norwich, lýsti þvl yfir I vikunni, að Martin Chivers væri falur fyrir nær hvaða pris sem er. —Hann hefur gersamlega brugð- istöllum minum vonum og mér er fjandans sama hvert hann fer. Chivers, sem Bond keypti fyrir 25.000 sterlingspund I haust, mun þvl að öllum likindum taka pok- ann sinn á næstu vikum. — -SSv - Martin Chivers Borðtennismót Arnarins Borðtennisfélagið örninn heldur sitt árlega Arnarmót og fer það fram á morgun og hefst kl. 15.30 I Höllinni. Mótið er punktamót og verður keppt I 1.2., og 3. flokki. Þátttaka tilkynnist til Aðalsteins Eirikssonar I slma 32559. Dregið verður um töfluröð kl. 11 I fyrra- málið. -SSv- Island er talið ,Hagkaup' Evrópu „Það sýnir best hversu Svl- þjóð er fátækt af góðum knatt- spyrnumönnum að nú er þar talsverður fjöldi „atvinnu- manna" frá þekktum uppeldis- stöðvum eins og Finnlandi, ts- landi og Danmörku" Þannig farast Eric Batty orð I grein I nýjasta hefti knatt- spyrnutlmaritsins „World Soccer", en hann fjallar I grein sinni um knattspyrnuna á Norðurlöndunum, einkanlega þó I Svfþjóð. Þessi ummæli Battys undir- strika ennfrekarþá uggvænlegu þróun, sem á sér stað I sam- bandi við brottflutning knatt- spyrnumanna héðan til hinna ýmsu landa I Evrópu. I grein- inni kemur skýrt fram, aö ís- land er talið á meðal bestu uppeldisstöðva fyrir erlend knattspyrnulið. Það hefur löng- um verið vitað, aö Islenskir unglingar standa mjög framar- lega á meðal jafnaldra sinna i Evrópu, en þaö er ekki fyrr en nú allra siðustu ár — sérstak- lega s.l. ár, að erlend félög hafa verio ab seilast hingað til lands með krumlurnar. Enn sem komiö er er ekkert sem við get- um gert til aö stööva þessa þró- un. Ekki er hægt að banna leik- Sjoberg, Malmo's remaining fifleen league games brought only three wins, seven draws and_five defeats^yetjilmost unbelievably lrack"3Tthe UEFA CupTn (^9-80."" ^erves only to underline the poverty of thd Swedish game where there is a gootf l sprinkling of 'professional' players frón !such well known soccer hot-beds tFinland, Iceland and Denmark. Then with the championship tost^J q's moments of triumnli^iijj^^n thc ÉlIfdplMHMMMMMrtPVuaway to Dynamo Kicv and beat them 2-0 at home with goals from Cervin.and Kindvall in the first half. That can only be put down to yet another Russian failure. mónnum að fara utan — það væri skerðing á persónufrelsi og enn sem komið er höfum við ekki efni á að greiöa leikmönn- um vinnutap eða veita þeim ein- hver önnur hlunnindi. Það Htur þvi út fyrir að viö verðum að - -os-refTvaríjOi rompeo away wim me mie. vtnift hfafc Majmo_jn mid seasgn by 1-0 ^fter eleven matches Oster had a recoro won 6 drawn 5 lost 0. .The Iceland international 27 years olj Teitur Thordarsson scorcd the vital OsterJ goal v Malmo and he played a big part i » the success of the Vaxjo ciub. ^Malmo had signed Sjoberg as a profesj der to eMÍ^Lg^y got____ w h e nTTTeTP^fl^^swantðTWplBWr a I West German clubs. But half a million Swedish Crowns is no good if you cannot buy a replacement. Wíth goals hard to come- by without horfa aðgerðarlaust á þessa þróun — rétt eins og frændur okkar Danir og Svlar. Margir hafa bent á hálf-atvinnu- mennsku sem lausn á vandan- um en ákaflega hæpið verður að teljast að hún geti gengið hér. Danir reyndu slfkt s.l. sumar og reyndar var það nefnd hrein atvinnumennska, en það gekk ekki upp og mörg félaganna fóru hreinlega á hausinn. Teiti hrósað I greininni I „World Soccer" er farið lofsamlegum oröum um Teitur Þórðarson stendur sig vel hjá öster Teit Þóröarson, og sagt er að hann hafi att stóran þátt I vel- gengni Oster á s.l. keppnistlma- bili. Þrátt fyrir þennan mikla leikmannamissi er þó alltaf gaman að sjá þegar Islenskum leikmönnum gengur vel á erlendri grund. Góð frammi- staða leikmanna erlendis er mikil og góð auglýsing fyrir ls- land en um leið beinast augu stórliðanna I Evrópu i æ rikara mæli að „Hagkaupi" Evrópu. —SSv—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.