Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 12. janúar 1979 13 Engin launung með neitt í þessum efnum Eyjólfur Konráð Jónsson sagöi I ræðu með tillögu sinni, að afurðalanin hafi orðib hæst i desember 1977, 12,7 milljarðar en rekstrarlánin i október 3,3 milljaröar. Það er ljóst, ao þingmaðurinn telur til rekslrar- lana endurkeypta vlxla vegna áburðarkaupa og uppgjörslán- in, sem eru i eoli sinu lán út á kjötbirgðir, sem þjóðin þarf til neyslu frá þvi' i aprfl fram ao næstu sláturtíö. En látum svo vera. — Þing- maöurinn segir, aö ógerningur sé aö fá upplýsingar um ferða- lag þessara gtfurlegufjármuna, hversu lengi aðrir en bændur ráðska meQ þá. Það er engin launung mcö neitt i þessu sambandi, en menn verða að nenna að grafa niður I þessa hluti, eins og aðra, og þá er vandalaust að skilja og segja þessa ferðasögu. Rekstrarlán eru greidd I smáslöttum, fyrst i marsmán- uði og siðan eitthvab i hverjum mánuði þar til I september. Þá eru þau kr. 995.- Ut á dilk i þeim héruöum, þar sem fyrst og fremst er mjólkurframleiðsla: kr. 1490.- þar sem framleiðslan skiptist á milli bUgreina, og I þeim héruðum, þar sem me st er um sauðf járframleiðslu að ræða komast þessi lán upp i kr. 1990.- út á dilk. Þar sem ég þekki best tileruþessilánfærð inná reikn- inga bænda jafnóðum og þau fást. Bændur hafa svo til viöbótar getað fengiö, þeir sem þurft hafa, frá 5 til 10 þúsund kr. rekstrarlán hjá sínu kaupfélagi, og i mörgum tilfellum enn hærra, ef nauðsyn hefur krafið. Uppgjörslán hafa svo fengist i april Ut á þær birgðir, sem þá eru 20% til viðbótar þeim afurðalánum, sem fengust á haustinnleggið. Greiöslur langt um- fram lánin Afurðalán á sauðfjárafurðir Önnur grein um þingsályktunar- tiilögu Eyjdflfs Konráðs Jónssonar o. fl. um reksírar- og afurðalán bænda 1977miðað við dilk, sem gef ur 15 kg kjöt voru sem hér segir: Kjöt 15 kg á 749,00 kr., niðurgr. kr. 11235.-. Kjöt 15 kgá 210,00 kr. niðurgr. kr. 3150.- Gærur 397.00, 1250.- Slátur 1067.- Samtals kr. 16.702.- Lán endurkeypt af Seðla- banka: A kjötkgkr. 542.00:15 - 7980.- Gærur 3,15 kr. 232.00, 730.- Lifur 438 á kg, ein lifur 420 gr. á 184.- Samtals Ut á dilk frá Seölab. 8894.- eða 53.25%. Fra Viðskiptabanka 30% eða kr. 2668.- Samtals kr. 11562.-, eða 69,27%. Seðlabankinn segist lána: M.t.ákjöt 58,5% Gæran 56,75% Lifur 56,75% En hann lánar Ut á 95% af verðinuogaðeinsUt álifrina, en ekkert Ut á annað af slátrinu og það mun vera skýringin á, að þeirra prósenta er hærri en minn Utreikningur sýnir. Afurðalánin frá Seðlabankan- um eru af greidd siðast I nóvem- ber og um leið eru öll rekstrar- lán gerð upp. Viðskiptabank- arnir hafa afgreitt sln lán yfir- leitt þannig, að helmingurinn er afgreiddur I lok nóvember en hinn í lok desember. Hins vegar færa að minnsta kosti kaupfélögin 80% og flest 85% — ogsum þar yfir — af haustverð- inu inn i reikning bænda um mánaðamótin nóvember — desember, þó þau hafi ekki fengið fram að þessu nema um 60% af verðinu i afurðalán, og sum bæta við 1. janúar, svo greiðslan sé þá komin I 90% þó heildarlánin séu þá rúm eius og áður segir. Þeir vilja í reynd minnka greiðslurnar A fundi sem haldinn var á Kjalarnesi nýlega þar sem þessi mál voru rædd, spUrði formaður Sláturfélags Suðurlands, GIsli bondi á Hálsi, að þvi hvernig kaupfélögin færu að þvi að greiða bændum þetta mikið meira en næmi afurðalánunum. Hann fékk þau svör, aö skýring- in á þvl mundi vera sU, að fyrir utan eigið fé félaganna þá eiga bændur og ýmsir aörir félags- menn inni á reikningum I kaup- félögunum, sem yrði til þess að þessar greiðslur reyndust fram- kvæmanlegar. A þessum fúndi kom fram, að Sláturfélagið greiöir bændum þá prósentu, sem þeir fá hverju sinni Ut á afurðirnar, og þvi greiðir það bændum að minnsta kosti 15% minna en kaupfélögin gera fyrir áramót, og það er einmitt þetta, sem háttvirtir flutningsmenn þessarar tillögu eru i raun að berjast fyrir. Það er sU kjarabót sem þeir ætlast til að bændur verði aðnjótandi , ef þeir fá að ráða. Hagurinn — vaxtatap Það næsta sem Eyjólfur Konráð Jónsson gerir er að leggja niðurgreiðslurogUtflutn- ingsbætur við afuröalánin, og ekki er hægt að skilja annað af máli hans, en hann telji og standi i þeirri trU, að söluaðil- arnir fái i hendur þessar greiðslur áður en þeir hafa greitt afurðalánin. Hann segir, Stefán Valgeirsson að þessar greiðslur séusamtals 8 milljónir á meðalbU, eða 36 milljarðar, þar sem hann telur bændur vera 4500, samtals Ut á sauöfjárafurðir. Þingmaöurinn virðist ekki skilja það, að niðurgreiðslur og Utflutningsbætur eru hluti af verðinu og fara alltaf til að greiða niður afurðalánin, og oft hafa söluaðilarnir oröið að greiða þau nokkru fyrr en niður- greiðslurnar berast þeim i hendur. Um hver mánaðamót verður hver söluaðili að gefa viðskipta- banka sínum birgðaskýrslu og þeir verða að greiða niður af- urðalánin miðað við sölu liðins mánaðar. Það væri hagur að þvi fyrir söluaðila, að þessar vörur væruekki niðurgreiddar, þvi þá fengi hann allt verðið borgað um leið o'g hanh afgreiddi vör- una og þá væri hann ekki I nein- um vandræðum að borga afurðalánin sem mánaðársöl- unni nemur, en I þess staö má hann borga lánin og biða slðan eftir þvi að fá þann hluta verðs- ins sem niðurgreiðslunum nemur hverju sinni. Og hver skyldi svo vera hagn- aður hans af þessum niður- greiðslum, sem þessi þing- maður ræðir um? Það er vaxta- tapið.sem hann veröur fyrir frá þvi hann selur vöruna, þar til niðurgreiðs lurnar b'erast honum I hendur. — Og umsnúa staðreyndunum Það er á þennan hátt sem söluaðilarnir verða að llða fyrir þessar niðurgreiðslur. Það er ekki á einu sviði, held- ur öilum, sem staðreyndunum er snUið við. Ofthefur það dregist, að rfkis- sjóður hafi innt þessar greiðslur af hendi, þó þær hafi siðustu mánuði verið greiddar á til- skildum tlma. Þegar um Ut- flutning er að ræða, þá verður Utflutningsaðilinn að greiða niður afuröalánin, sem sölu- verðmætinu nemur. Þegar greiðslan berst erlendis frá til gjaldeyrisbanka Utflutningsað- ilans og þegar rikissjóður innir útflutningsbætur af hendi, er lánið svo greitt upp af þvl magni sem Ut var flutt i það sinn. Söluaðilinn fær þviútflutn- ingsbæturnar aldrei 1 hendur, þvi þær fara sjálfkrafa til að greiða afurðalánið niður. Hins vegar hafa greiðslur á Utflutn- ingsbótum dregist oft verulega, allt frá tveimur mánuðum upp I 3 1/2 mánuð frá þvi að reikn- ingurum Utflutning hefur veriö sendur. Hefur þessi dráttur á greiðslum verið mjög bagalegur fyrir söluaðila, ogaf honum hef- urorðiðverulegtvaxtatap. Arið 1974 t.d. var vaxtatapið af þess- um ástæðum 15 milljónir og 673 þús.,árið 1975 um 51 milljón, og 1976 102 milljónir og 960 þUs. Framleiðsluráö greiddi af þvl 75 milljónir, og kom þá á söluaðil- ana 27 millj. og 960 þUs. Þetta er nU sá haguríreynd, sem söluað- ilarnir hafa haft af þessu fjármagni. 1 sambandi viö mjólkurfram- leiðslu eru engin rekstrarlan veitt nema að þvi leyti sem greiðslufrestur er á áburðar- kaupum, sem kemur til góða allri landbUnaðarframleiðslu. Afurðalán eru veitt Ut á brigöir, eins og þær eru á hverjum tlma, sama hlutfall af verðmætinu eins og Ut á sauðfjárafuröir. Mjólkurvinnslustöðvarnar borga i öllum tilfellum bændum verulega meira en sem nemur afurðalánunum. Bridgefélag Hafnarfjarðar Óvænt úrslit í tvísýnni keppni Næst siðasta umferð i sveita- keppni Bridgefélags Hafnar- fjarðar var spiluð á mánudaginn 8. jattúar og voru úrslit sum hver óvænt. Keppnin nú hefur aldrei verið jafnari og tvlsýnni en á þessu keppnistímabili. Úrstitin á mánudaginn voru þessi: sveit Alberts vann sveit Aöal- steins 11-9 sveit Kristófers vann sveit Sævars 16-4 sveit Björns vann sveit Jóns G. 11-9 sveit Halldórs vann sveit Þórarins 17-3 Staða efstu sveitanna I sveita- keppninni fyrir siðustu umferðina er þessi: sveit stig Alberts Þorsteinssonar 84 Sævars Magnússonar 74 Kristófers MagnUssonar 73 BjörnsEysteinssonar 67 ÞórarinsSófussonar 55 Eins og sjá má geta 4 efstu Auglýsið í Tímanum sveitirnar unnið keppnina þó sveit Alberts sé sigurstrangleg- ust. Má telja það fullvlst aö gllmt veröi af hörku I siöustu um- ferðinni. í siðustu umferðinni keppa sveitir Björns og Halldórs, sveitir Sævar s og Þórarins sveitir Alberts og Jóns G. og sveitir Kristófers og Aðalsteins. Næsta keppni félagsins verður Butler-tvimenningur og byrjar hann 22. januar. Spilafólk er hvatt til þess að skrá sig til keppni hið fyrsta. Butler-tvlmenningurinn mun verða spilaður á 3 kvöldum. Sovétmenn árangursrlkur og ástandið hér ákaflega óltkt þvlsem er I Sovét- rikjunum. Um stjórnmálaslitin við Formósu sagði Baker: Ég hef alltaf verið þeirrar skoð- unar, að einhvern tlma kæmi að þvi að stjórnmálasambandi yrði komið á milli Bandarlkjanna og Kina, svo að I þvl efni deili ég ekki á rfkisstjórn okkar. Hins vegar hef ég áhyggjur af þvi að Carter forseti skyldi nota þessa einhliða aðferð til að rjUfa varnarmálatengslin við For- mósumenn. ftg held að ýtarlegar og skynsamlegar viðræður hefðu átt að geta komið I veg fyrir sllkt. Ég vona að við munum koma bet- ur fram viðaðrabandamennokk- ar og sýna þeim meiri skilning, en Formósumenn hafa verið banda- mennokkarum margra ára skeið og áttu skilið varkárari og tillits- samari afstöðu en þessi skyndi- legu og óvæntu viðbrögö bátu með sér þegar þau áttu sér stað. Ég myndi þvi svara spurningunni á tvennan hátt, þannig að ég sé ekkert athugavert við stjórn- málasambandið við Kinverska Alþýðulýðveldið, en ég er óánægður með þá meðferð sem Formósumenn hlutu. Loks var Baker inntur eftir framboði af hans hálfu i næstu forseta- kosningum: Ég mun ekki aðhafast neitt og alla vega ekki taka neina ákvörö— un um forsetaframboð fyrr en i sumar, — I fyrsta lagi. Turninn sagði að þetta mál hefði lengi verið á döfinni. Sagðist hann halda, aö flestir þeir aðilar, sem til greina kæmu sem leigutakar Turnsins, hefði verið kunnugt um að borgin væri að reyna að losa sig viðrekstur turnsins. Aðrir en Ferðaskrifstofa rikisins hefðu ekki sýnt málinu áhuga. Samn- ingurinn væri þar aö auki aðeins til eins árs, þannig að málefni Turnsins væri hægt að taka til at- hugunar að þeim tima liðnum. Skugga-Sveinn © Var sérstaklega náttUrlegt að sjá sólroðann baksviös, sem mér er sagt að sé erfitt að ná fram, vegna þess hve sviðið er grunnt. Upphafléga ætlaoi ég aðeins að segja eftir hvern leikmyndin væri, kannskivegna þess að ein- hvern tima hef ég séö aðra gera slikt. En á förnum vegi mætti ég manni, sem spurði mig hvernig mér llkaði sviðsmyndin, og þar með fór ég að hugsa nánar um sviöið. NU er það svo, að þegar við horfum á svona leiksýningu þá gerir maður sér ekki ljóst hvað þaö helst er, sem hefur áhrif á okkur af leiksýningunni. Og þessi sviðsmynd hefur þau áhrif, sem mjög erfitt er að skil- greina, er ég reyni að færa það i orð. Utan að mér hef ég heyrt, að þeir, sem hafa séð fyrn Utfærsl- ur á Skugga-Sveini, finnist li'tiö til þessarar sviðsmyndar koma, hUn sé of einföld og ólík þvi um- hverfi, þ.e.a.s. á fjöllum, sem það á að venjast, eðaá voná.En þarna fara leikmyndasmiðirnir inn á aðrar leiðir. Gera kröfur til áhorfandans, að hann skynji umhverfið I öðrum viddum mannlegrar skynjunar, og til þess nota þeir óhlutlægar linur, „abstrakt", sem mynda form, og skapa ahrif langt utan sviðs- ins. Þar á ég sérstaklega við uppbyggingu miðsviösins á fjöllum uppi. Þessir sérstæðu flekar með þrihyrningslagi, að hluta, ná ótrUlega miklum áhrifum fram, um kletta og klungur, er þeir risa upp á endann, en aftur á móti eitthvað sléttara, og afliðandi, þegar þeir liggja á hliðinni. Vafalaust verkar þetta á suma sem full létt umgjörð um leikritið, sem ekki samræmist þvi sorgar „drama" sem verkiö er. En ég held, að með þessu hafi leik- stjórinn viljað létta þungann, sem er yfir verkinu, enlendir þá inn á þeirri leið, að komast nærri þvl óvart ennþá nær áhorfandanum. Og þar sem þetta er sett upp sem f jölskyldu- sýning er þetta gott, þvi að börn t.d. skynja tilveruna miklu myndrænna, en við fulloröna fólkið. A.m.k. átti sonur minn óvenju erfitt með að sætta sig við það, að Skugga-Sveinn dæi, þó hann sæi leikarann koma inn á sviðið að lokinni sýningu og hneigja sig. Undirleik og Utsetningar á tónlistinni, önnuöust Michael Clark, Mark Frith, og Oliver Kentish. Það má geta þess varðandi undirleikinn, að mik- illar varUðar verður að gæta, þannig að hann yfirgnæfi ekki sönginn á sviðinu. Er það vegna þess að bak við undirleikarana er harður veggur, en I flestum söngvum. erutjöld aðbaki leik- urunum. Söngvar eru mjög skemmtilegir, og til marks um hve sigilt verkiðer, þá hélt ég að þetta væru gamlar og grónar þjóðvlsur, áður en ég sá Skugga-Svein. En af flutningi á þessum lögum, er mér minnis- stæðastur samsöngur Skugga-Sveins, og Ketils skræks, og einnig ljóð sem Skugga-Sveinn syngur, þar sem þessar ljóðlinur eru, „Gekk ég suður kaldan Kjöl", og.s.frv. BUninga sá Freygerður MagnUsdóttir um. Eins og áður er gétið á Jón Kristinsson 40 ára leikafmæli um þessar mundir og á frum- syningu minntist form. LA. Guömundur MagnUsson þess sérstaklega, og þakkaði Jóni vel unnin störf I þágu LA. á undan- förnum árum. Formaöur LA. er Jón bUinn að vera i 12 ár, og hlutverk hans munu vera orðin 48 talsins. í tilefni afmælisins færði Jón LA. 250.000.- kr. að gjöf, sem ætlað er sem stofn- framlag Styrktar- og Menningarsjóðs LA., og var honum þökkuð þessi rausnar- lega gjöf að verðleikum. AkureyriS.jan. '79 Hjálmar Jdhannesson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.