Tíminn - 12.01.1979, Side 17

Tíminn - 12.01.1979, Side 17
Föstudagur 12, janúar 1979 17 „A meöan þú situr þarna og gerir ekki neití. gætir þú verið að baka kökur... ;ða tertu... eða kiein- ur...” l DENN! DÆMALAUSI 1 k Æ 2951. Lárétt 1) Kúgun.- 6) Aria,- 7) Þröng,- 9) Röö.- 10) Slæm,- 11) Goö i þolfalli.- 12) Trall.- 13) Kindi- na,- 15) Vond,- Lóörétt l)Fugl.- 2) Þófi.- 3) Þvingun,- 4) Eins.- 5) Núast.- 8) Tása,- 9) Hyl.- 13) Utan.- 14) Nafar,- Ráöning á gátu No. 2950 Lárétt 1) Vending,- 6) Ýrö.- 7) Es.- 9) Mu.-10) Tjónkar.-11) Ná,-12) LI.- 13 Aum,- 15) Maurinn,- 1 \2 13 IV S \ 1P iS Lóörétt 1) Vietnam,- 2) Ný,- 3) Drang- ur,- 4) Iö.- 5) Gaurinn,- 8) Sjá,- 9) Mal,- 13) AU.- 14) MI.- Félagsmálanámskeiöunum lauk meö sameiginlegum fundi á Blöndu- ósi. Þar fengu nemendur afhent skirteini sem viöurkenningu fyrir þátt- töku I námskeiöi Félagsmálaskóla UMFt og Samvinnuskóians. Námskeið í félagsmálafræðslu Félagsmálaskóli Ungmenna- félags íslands og Samvinnuskól- inn á Bifröst gengust nýlega fyrir félagsmálafræöslu I Austur-Húnavatnssýslu. Félags- málanámskeiö þessi voru á veg- um Ung m ennasam bands Austur-Húnvetninga og Kaup- félags Húnvetninga. Kennt var á Blönduósi og I Húnaveri. Viö kennsluna var notaö náms- eftii sem Æskulýösráö rikisins gaf út og efni frá Samvinnuskólanum á Bifröst. Sammála voru þátttak- endur um þaö viö lok námskeiös- ins aö mikiö gagn væri aö slikri félagsmálafræöslu og lögöu áherslu á aö fá tækifæri til fram- haldsnáms siöar I vetur. A námskeiöinu var leiöbeint meö fundarstjórn og fundarregl- ur og kennd voru undirstööuatriöi i ræöumennsku. Einnig var mikil áherslalögö á hópvinnubrögöauk þesssem farffi var yfir flesta aöra þætti félagsstarfs. Þá var nem- endum kynnt undirstööuatriöi i samvinnufræöum. Þetta er i þriöja sinn sem Ung- mennasamband Austur-Húnvetn- inga og Kaupfélag Húnvetninga hafa samvinnu um aö koma á félagsmálanámskeiöum í héraöinu. Leiöbeinandi á námskeiöunum var Guömundur Guömundsson félagsmálafulltrúi hjá Sambandi Isl. Samvinnufélaga en á Blöndu- ósi varSæþór Fannberghonum til aöstoöar. Föstudagur 12. janúar 1979 Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóösins aö Hallveigar- stööum, Bókabúö Braga, , Brynjólfssonar. Hafnarstræti ; 22, s. 15597. Hjá Guönýju ( Helgadóttur s. 15056. Minningarspjöld Mæöra- styrksnefndar eru til sölu aö Njálsgötu 3 á þriöjudögum og föstudögum kl. 2-4. Simi 14349. \ Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 1166, slökkviliöiö og sjúkrabif- : reiö, simi 11100. i Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö' Og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur:i Lögreglan slmi 51100,V 'slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifreio simi 51100. \ f • : * I Bilaoatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringi. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi I sima 51? ,0. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. -- _ ..... . ___v Heilsugæzla j Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeird alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavft og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiömeöferöis ónæmiskortin. 1 Næturvörslu Ápóteka I Reykjavik vikuna 12.-18. jan. annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Félagslíf ' : ....~ ' - Kvikmyndasining í MlR-saln- um: — Laugardaginn 13. jan. kl. 15.00 veröa sýndar tvær heimildarkvikmyndir um rússneska skáldiö Lev Tolstoj, önnur myndin gerö I tilefni 150 ára afmælis skáldsins I sept. i fyrra. Mir. Kvenfélag Háteigssóknar: Skemmtun fyrir aldraö fólk i sókninni veröur I Domus Medica sunnudaginn 14. jan. kl. 3 s d. Band ilag kvenna I Reykjavlk, held'.r fræöslufund um matar- æði skólabarna laugardag 13. jan. aö Hótel Loftleiöum kl. 10 árd. Flutt veröa fjögur erindi um efniö, aö þeim loknum veröa almennar umræöur og fyrirspurnum svaraö. Fund- inum lýkur meö hópumræö- um. } M inningarkorr) Menningar- og minningar- stofnun kvenna. Minningar- kort eru afgr. hjá Bókabúö Braga, Lækjargötu 2. Lyfja- búö Breiöholts Arnarbakka 4- 6. Minningarkort til styrktar kirkjubyggingui Arbæjarsókn fást í bókabúö Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 sími £33-55, iHlaöbæ 14 simi 8-15-73 og í Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju I •Reykjavik fást á eftirtöldum stööum: Hjá Guöriöi Sólheim- um 8, simi 33115, Ellnu Álf- hei'mum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, slmi 34088, Jónu Lang- i holtsvegi 67, simi 34141. i Minningarspjöld Styrktar- ' sjóös vistmanna á Hrafnistu, DÁS fást hjá Aðalumboöi DAS Austurstræti, Guömundi Þóröarsyni gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, ‘Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi iHafnarfjaröar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Ný- ibýlaveg og Kársnesbraut. Minninga rkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Ladcjargötu 2. Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31,. Hafnarfiröi. Ama'törverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guömundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Sigurði sími 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Siguröi simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056.Hjá Páli simi 35693. Hjá Gústaf slmi 71416 (—-----------—-----—^ • Tilkynningar vSrr-r--------—. .~ W Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö sam-: kvæmt umtali. Simi 84412. Kl. 9-12 alla virka daga. Kvenfélag Langholtssóknar Fundur veröur I Safnaöar- heimilinu, þriöjudaginn 19. jan. 1979 kl. 8.30. Baðstofu- fundur. Stjórnin. Frá Kattavinafélaginu. Af gefnu tilefni eru kattaeig- endur beönir aö hafa ketti sina inni um nætur. Einnig aö merkja þá meö hálsól. sjónvarp Föstudagur 12. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Smokey Robinson Popp- þáttur meö bandariska hljóðvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Viöar Eggertsson heldur áfram aö lesa söguna um „Gvend bónda á Svinafelli” eftir J.R. Tolkien (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is iög, frh. 11.00 Þaö er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. listamanninum Smokey Robinson. 21.20 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.20 Heili Donovans s/h (Donovan’s Brain) Banda- rfekbiómynd frá árinu 1954. Aðalhlutverk Lew Ayres, Gene Evans og Nancy Davis. Visindamaöur vinn- 14.40 Miðdegissagan. 15.00 Miödegistónieikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Dóraog Kári” eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samtalsþáttur Guörún Guölaugsdóttir talar viö Hauk Þorleifsson fyrrv. aöalbókara. 20.05 Planókonsert i fis-moQ op. 20 eftir Alexander Skrja- bfn 20.30 Breiöafjaröareyjar, landkostir og hlunnindi Arn- þór Helgason og Þorvaldur Friöriksson tóku saman þáttinn. ur aö athugunum á þvi, hvernig unnt sé að halda lifi I liffærum utan likamans. Honum tekst aö halda lif- andi heila manns.sem hefur faristí flugstysi en verið ill- menni I lifanda lifi. Þýö- andi Kristrún Þóröardóttir. 23.40 Dagskrárbk. 21.00 Endurreisnardansar Musica-Aurea hljómsveitin leikur Fimmtán renaiss- ance-dansa eftir Tieleman Susato: Jean Woltéce stj. 21.20 „Barniö”, smásaga eftir færeyska skáldiö Steinbjörn S. JacobsenEinar Bragi les þýöingu sina. 21.40 Tóniist eftir Mikhail Giinka Suiss-Romande hljómsveitin leikur forleik- inn aö óperunni „Rúslan og Lúdmilu”, Vals-fantasiu og „Jota Aragonesa”: Ernest Ansermet stj. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (3). 22.30 Veöurfregnir, Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarlifinu. Umsjónarmaöur: Hulda Valtýsdóttir. 23.05 Kvöidstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.