Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 23

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 23
Föstudagur 12. janúar 1979 23 Blaðberi - Keflavík Blaðbera vantar i Keflavik strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima 1373. MIIíI Nú er rétti timinn til Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta að senda okkur hjólbarða til sólningar ' Eigum fyrirliggjandi Jlestar stœrdir hjólbarda, sólaða og nýja Mjög gott verð PÓSTSENDUM UM LAND ALLT HF Skipholt 35 105 REYKJAVÍK slmi 31055 Hornlóð til sölu í Hveragerði 800 ferm. að stærð. Byggingarfram- kvæmdir hafnar. Samkomulag ef samið er strax. Upplýsingar i sima 24954. VINSÆLDALISTINN ö Ian Dury ásamt tveim öörum þverhausum \ Staður hinna vandlátu Lúdó og Stefán « Gömlu og nýju dansarnir iftíTl HHHKVHHV Stanslaus musik i neðri sal W Hlr Fjölbreyttur matseðill Boröpsntsnir 1 simo 23333 opiðtiiki. 1 m Spariklæðnaður eingöngu leyfður 13 -ekki óhappatala hjá Ian Dury og Þverhausunum Olivia Newton-John biður aðeins um meiri ást Það eru miklar sviptingar á vinsældalistanum I London, en hann er nú aftur kominn út eftir hátiðarnar. Village People hef- ur skotist upp á toppinn með „Y.M.C.A.” og i öðrusæti er Ian Dury and the Blockheads með lagiö — „Hit Me with Your Rhythm Stick”, sem var áður i þrettánda sæti. Er þvi dhætt ab segja að Ian Dury og Þverhaus- arnir láti „óhappatöluna” 13 ekki hafa áhrif á sig. ABrar stjörnur, sem eru meö ný lög á Topp 10 i London,eru Olivia Newton-John með nýtt lag — „A Little more Love”, Earth, Wind and Fire og Chaka Khan. Earth, Wind and Fire eru einnig á hraöri leið upp á topp- inn i New York með lagið „September”, þótt nú sé janúar hjá öllum öðrum. Chic er á toppnum I New York meö „Le Freak”. Bee Gees eru I öðru sæti vestan hafs og Andy Gibb er I 10. sæti. L0ND0N — Music Week 1 (2) Y.M.C.A..............................Village People 2(13) Hit Me with Your Rhythm Stick Ian Dury And the Blockheads 3 (5) Song for Guy ............................EltonJohn 4(10) Lay Your Loveon Me..........................Racey 5. (4)LeFreak ........................................ 6 (3) TooMuch Heaven............................BeeGees 7(15) September.......................Earth, Wind and Fire 8 (-) A Little More Love...............Olivia Newton-John 9 (9) I Lost My Hearth to Starship Trooper ....................................Sarah Brightman 10(27) I’m Every Woman........................Chaka Khan New York — Billboard 1 (1) Le Freak.......................................Chic 2 (2) TooMuch Heaven..............................BeeGees 3 (4) My Life....................................Billy Joel - 4 (3) You Don’t Bring Me Flowers.........Barbra Streisand/ Neil Diamond 5 (5) Y.M.C.A...............................Village People 6 (7) Hold the Line..................................Toto 7(16) September........................Earth, Wind and Fire 8 (9) Ooh Baby Baby.........................Linda Ronstadt 9 (5) Sharing the Night together.................Dr. Hook 10(12) (Our Love) Don’tThrow It All Away.........AndyGibb

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.