Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 12.01.1979, Blaðsíða 24
Sýrð eik er sígild eign HUfcCiQCiW TRÉSMIÐJAN MEIDUR SIÐUMÚLA 30 • SIMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Verzlið búðin ' sérverzlun með skiphoit. i9. rT*"^-^ litasjónvörp og hljómtæki simi 29800. (5 linur) Föstudagur 12. janúar 1979 9. tölublað—63. árgangur. Arnarfellið nýja komið til landsins: Reykjavikurhöfn j væntanlegt í febrúar og oliuskip i ágúst Samningar standa yfir um sölu á Helgaíelli Borgarstjórn: „Tókum við þessu eins og f lakandi sári.. — Ekki hefur verið unnið skipulega að skipulagsmálum i Reykjavík", segir Sigurður Harðarson, formaður Skipulagsnefndar Kás — A síðustu borgarstjórnar- fundi var tekin fyrir tillaga frá borgarfulltrúum Sjálfstæðis- flokksins, þar sem segir m.a., uð flýtt veröi eins og unnt er stað- festingu á aðalskipulagi Reykja- vikur, sem samþykkt var i borgarstjórn 25. aprll 1977 og i þvi sambandi beini borgarstjórn þvi til skipulagsnefndar og þróunar- stofnunar að prentuð verði land- notkunarkort aoalskipulagsins en skipulagsstjóm rtkisins hafi gert prentun þeirra a6 skilyrði fyrir þvl að aðalskipulagið verði aug- lýst til staðfestingar. Ólafur B. Thors fylgdi tillögu þeirra sjálfstæ&ismanna ur hlaði og sagöi m.a., a& hann teldi e&li- legt a& endursko&a& a&alskipulag yröi staöfest nú sem fyrst enda núgildandi a&alskipulag mjög úr- elt. Núverandi meirihluu' hef&i hins vegar næstu fimm árin til aö endurskoba aftur þa& a&alskipu- lag. Mælti hann þvi me& þvl a& hafin yr&i prentun landnotkunar- korta sem fyrst. Siguröur Haröarson forma&ur Skipulagsnefndar, mælti gegn þessari tillögu fyrir hönd meiri- hlutans 1 borgarstjórn. Sag&ist hann fyrst vilja fá aö vita hverju væri veriö aö breyta meö þessu svokalla&a endursko&a&a a&al- skipulagi. Greinargerö sú sem meö þvl fylgdi væri alls ekki þess eölis aö hægt væri aö auglýsa aöalskipulagiö eftir henni. Hann gæti ekki betur sé& en landnotkunarkortin, sem mælst væri til aö hafin væri prentun á væru gjörsamlega ónothæf til þeirranota sem áætluö væru. Svo mikiö væri enn eftir i undirbún- ingi aöalskipulagsins a& ekkert ýtti eftir prentun þessara korta enda hæpi& a& þau kæmu a& nokkru gagni. Sag&i Siguröur meö öllu ómögulegt a& ætla sér a& hengja upp þessi ósamræmdu kort og greinarger& vi& a&alskipulagi& viö auglýsingu þess. Hér dyg&i ekkert minna til en ný greinar- gerö þar sem fram kæmi hva& raunverulega ætti aö gera. Auk þess þætti sér e&lilegt a& be&i& yr&i me& sta&festingu skipulags- Framhald á bls. 8 Frá nýlegrisýningu aö Kjarvalstöðum á skipulagi Reykjavlkurborgar. *> Stjórn FIA fær heimild til aðgerða AM — ,,A fundi okkar á mi&viku- dagskvöldift var einróma sam- þykkt heimild til handa stjórn okkar og trúna&armannará&i, tíl þess aö gripa til a&ger&a, ver&i ekki or&iö viö þeim kröfum sem viö höfum sett fram um sambæri- leg sérleyfi á okkar flugleiöum og Loftleiöamenn hafa fengiö,"sagöi Bjórn Guömundsson, forma&ur Félags Islenskra atvinnuflug- manna I viötali vi&Timann í gær- kvöldi. Björn sagöi aö einnig mundi krafist sömu launa fyrir sömu vinnu og þá án tillits til hvaöa tegund flugvélar sé flogiö og aö starfsaldur ráöi launum Björn sagöi a& stjórn FIA hef&i att fund meö Erni 0. Johnson fyrir hönd Flugleiöa á miöviku- dag og i gær, en ekkert yröi sagt um þær vi&ræöur enn, „ætli megi ekki kalla þaö undirbúningsviö- ræöur", sagöi Björn, en bættí viö a& skammt mundi aö blöa a&- geröa, ef kröfum FIA yröi ekki sinnt. SS — í fyrrakvöld kom til landsins fyrra skipið af tveimur, er Skipa- deild Sambands isl. samvinnufélaga festi kaup á i nóvember s.l. Hefur skipinu verið gef- ið nafnið Arnarfell. Skipin, sem eru almenn flutn- ingaskip, eru systurskip, smi&uö 1974 og 1975 I Frederikshavn. Buröargeta hvors um sig er 3050 lestir en lestarrými um 2.800 tonn. Si&ara skipi& ver&ur væntanlega afhent I febrúar en verö þeirra til samans er 16,8 millj. danskra króna. Skipin eru búin 2000 hestafla Alpha disilvélum og er ganghraöi 13sjómilur. Þau eru búin sérstök- um hlíföarlistum á hli&um meö tilliti til a&stæöna I Islenskum höfnum. Aö sögn Axels Gislasonar fram- kvæmdastjóra er oliuskip I smiö- um i Þýskalandi, sem S.l.S. og OHufélagiB hf. eru eigendur aö og væntanlega veröur afhent i ágúst- mánuði. Fyrir eiga þessir a&ilar oliuskipiö Litlafell saman. Þá sag&i Axel, aö HelgafelliB, smiftaö 1954, yrfti selt og stæ&u sölusamningar nil yfir. Arnarfelliö nýja kom til lands- ins meö fullfermi af kornvörum og stykkjavöru frá Svendborg I Danmörku og losar þennan farm i Reykjavik og á sex höfnum ann- ars staöar á landinu. Si&an mun þa& taka upp fasta áætlunarsígl- ingar á milli tslands og Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Sagöi Axel þaö ætlunina, þegar seinna skipiö heföi verið afhent, aö taka upp reglubundnar siglingar til Danmörku, Svíþjóöar og Noregs. Skipstjóri á Arnarfelli er Berg- ur Pálsson, en hann var áöur á Mælifelli. Hóf Bergur störf á skip- um S.l.S. 1946, þá á Hvassafelli. Yfirvélstjóri er Jón Orn Ingvars- Leki kom að togaran* um Elinu Þorbjarn- ar dóttur AM — Kl. 8.301 gærmorgun varð vart við að leki hafði komist að lensiröri I togaranum Ellnu Þorbjamardóttur á Suðureyri, þar sem hún lá við bryggju. Eðvarð Sturluson sagði blaðinu að sjór hefði verið kominn hálfai metra upp fyrir gólf við aðalvél og hefði orðið að rlfa upp tólf rafmótora, sem vöknað höfðu, en menn frá tsafirði voru að yfirfara þá I gærkvöldi. Slökkviliðsbillinn á Suðureyri dældi úr skipinu og stóðu vonir til að það kæmist út I kvöld. Sjór hafðieinnigkomistinn á glr vél- arinnar, en talið að sjálf hefði vélin sloppið. Bergur Pálsson, sklpstjóri, og Axel Gislason, framkvæmdastjóri skipadeildar StS I brúnni á Arnarfellinu. Tlmamynd GE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.