Tíminn - 12.01.1979, Síða 24

Tíminn - 12.01.1979, Síða 24
Sýrð eik er sígild eign V HMftCiÖCiii TRÍSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag llII.S'ilil'X' Föstudagur 12. janúar 1979 9. tölublað—63. árgangur. sími 29800, (5 iínur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Arnarfellið i Reykjavikurhöfn Arnarfellið nýja komið til landsins: væntanlegt í febrúar — og olíuskip i ágúst Samningar standa yfir um sölu á Helgafelli Borgarstjórn: „Tókum við þessu eins ogflakandi sári.. — Ekki hefur verið unnið skipulega að skipulagsmálum I Reykjavik”, segir Sigurður Harðarson, formaður Skipulagsnefndar Kás — A slbasta borgarstjórnar- fundi var tekin fyrir tillaga frá borgarfulitrúum SjálfstæOis- flokksins, þar sem segir m.a., aO flýtt veröi eins og unnt er staö- festingu á aöalskipulagi Reykja- vikur, sem samþykkt var i borgarstjórn 25. aprfl 1977 og i þvi sambandi beini borgarstjórn þvi til skipulagsnefndar og þróunar- stofnunar aö prentuö veröi iand- notkunarkort aöalskipulagsins en skipulagsstjórn rikisins hafi gert prentun þeirra aö skilyröi fyrir þvi aö aöalskipulagiö veröi aug- iýst til staöfestingar. Olafur B. Thors fylgdi tillögu þeirra sjálfstæöismanna Ur hlaöi og sagöi m.a., aö hann teldi eöli- legt aö endurskoöaö aöalskipulag yröi staöfest nú sem fyrst enda núgildandi aöalskipulag mjög úr- elt. Núverandi meirihluti heföi hins vegar næstu fimm árin til aö endurskoöa aftur þaö aöalskipu- lag. Mælti hann þvi meö þvi aö hafin yröi prentun landnotkunar- korta sem fyrst. Siguröur Haröarson formaöur Skipulagsnefndar, mælti gegn þessari tillögu fyrir hönd meiri- hlutans í borgarstjórn. Sagöist hann fyrst viija fá aö vita hverju væri veriö aö breyta meö þessu svokallaöa endurskoöaöa aöal- skipulagi. Greinargerö sú sem meö þvi fylgdi væri alls ekki þess eölis aö hægt væri aö auglýsa aöalskipulagiö eftir henni. Hann gæti ekki betur séö en landnotkunarkortin, sem mælst væri til aö hafin væri prentun á væru gjörsamlega ónothæf til þeirranota sem áætluö væru. Svo mikiö væri enn eftir I undirbún- ingi aöalskipulagsins aö ekkert ýtti eftir prentun þessara korta enda hæpiö aö þau kæmu aö nokkru gagni. Sagöi Siguröur meö öllu ómögulegt aö ætla sér aö hengja upp þessi ósamræmdu kort og greinargerö viö aöalskipulagiö viö auglýsingu þess. Hér dygöi ekkert minna til en ný greinar- gerö þar sem fram kæmi hvaö raunverulega ætti aö gera. Auk þess þætti sér eðlilegt aö beöiö yröi meö staöfestingu skipulags- Framhald á bls. 8 Frá nýlegri sýningu aö Kjarvalstööum á skipulagi Reykjavlkurborgar. Stjórn FÍA fær heimild til aðgerða AM — ,,A fundi okkar á miöviku- dagskvöldiö var einróma sam- þykkt heimild til handa stjórn okkar og trúnaöarmannaráöi, til þess aö gripa til aögeröa, veröi ekki oröiö viö þeim kröfum sem við höfum sett fram um sambæri- leg sérleyfí áokkar flugleiöum og Loftleiöamenn hafa fengiö,”sagði Björn Guömundsson, formaöur Félags islenskra atvinnuflug- manna i viötali viöTimann í gær- kvöldi. Björn sagöi aö einnig mundi krafist sömu launa fyrir sömu vinnu og þá án tillits til hvaöa tegund flugvélar sé flogiö og aö starfsaldur ráöi launum Björn sagði aö stjórn FIA heföi átt fund meö Erni 0. Johnson fyrir hönd Flugleiða á miöviku- dag og I gær, en ekkert yröi sagt um þær viðræöur enn, „ætli megi ekki kalla þaö undirbúningsvið- ræöur”, sagöi Björn, en bætti viö aö skammt mundi aö biöa aö- gerða, ef kröfum FIA yröi ekki SS — í fyrrakvöld kom til landsins fyrra skipið af tveimur, er Skipa- deild Sambands isl. samvinnufélaga festi kaup á i nóvember s.l. Hefur skipinu verið gef- ið nafnið Arnarfell. Skipin, sem eru almenn flutn- ingaskip, eru systurskip, smiöuö 1974 og 1975 i Frederikshavn. Buröargeta hvors um sig er 3050 lestir en lestarrými um 2.800 tonn. Siöara skipiö veröur væntanlega afhent i febrúar en verö þeirra til samans er 16,8 millj. danskra króna. Skipin eru búin 2000 hestafla Alpha disilvélum og er ganghraöi 13sjómilur. Þau eru búin sérstök- um hllfðarlistum á hliöum meö tilliti til aöstæðna i íslenskum höfnum. Aö sögn Axels Gislasonar fram- kvæmdastjóra er olluskip i smiö- um I Þýskalandi, sem S.l.S. og Oliufélagiö hf. eru eigendur aö og væntanlega veröur afhent i ágúst- mánuði. Fyrir eiga þessir aöilar olluskipiö Litlafell saman. Þá sagöi Axel, aö Helgafelliö, smiöaö 1954, yröi selt og stæöu sölusamningar nú yfir. Arnarfellið nýja kom til lands- ins meö fullfermi af kornvörum og stykkjavöru frá Svendborg I Danmörku og losar þennan farm i Reykjavik og á sex höfnum ann- ars staöar á landinu. Síöan mun þaö taka upp fasta áætlunarsigl- ingar á milli Isiands og Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Sagöi Axel þaö ætlunina, þegar seinna skipiö heföi verið afhent, aö taka upp reglubundnar siglingar til Danmörku, Sviþjóöar og Noregs. Skipstjóri á Arnarfelli er Berg- ur Pálsson, en hann var áöur á Mælifelli. Hóf Bergur störf á skip- um S.I.S. 1946, þá á Hvassafelli. Yfirvélstjóri er Jón Orn Ingvars- son. Leki kom að togaran um Elínu Þorbjarn- ar dóttur AM — Kl. 8.301 gærmorgun varö vart viö aö leki haföi komist aö lensiröri i togaranum Elinu Þorbjarnardóttur á Suöureyri, þar sem hún lá viö bryggju. Eövarö Sturluson sagöi blaöinu aö sjór heföi veriö kominn háifai metra upp fyrir gólf viö aöalvél og heföi oröiö aö rifa upp tólf rafmótora, sem vöknaö höföu, en menn frá tsafiröi voru aö yfirfara þá I gærkvöldi. Slökkviliösbillinn á Suðureyri dældi úr skipinu og stóöu vonir til aö þaö kæmist út i kvöld. Sjór haföi einnig komist inn á gfr vél- arinnar, en taliö aö sjálf heföi vélin sloppiö. V________________________J Bergur Pálsson, skipstjóri, og Axel Gislason, framkvæmdastjóri skipadeildar StS I brúnni á Arnarfellinu. Timamynd GE

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.