Alþýðublaðið - 21.08.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 21.08.1922, Page 2
9 AL8*f Ð0SL AÐIÐ Verðlækkun. Hin ágætu husakol okkar seljum við framvegis á 10 krónur skippundið — 62 krónur tonnið — heimkeyrt. Hf. Kol & Salt Eldhúsáhöld Púttar. Piinnar. Katiar. Köanur. Form, allskonar. Matfötur. Tepottar^ Sigti, margskonar. OHubrú<tar. Þvottapottar, galv Balar, galv. Fötur — og margt fleira. Johs. Hansens Enke. Eldavélar og ofnar af öllum ef»i>9um« nýtt verð. Rör, rlstav o. fl. Johs. Hansens Enke. Aluminium-vðrur Katlar. Könnur. Pottar. Mjólkurbrúsar. Johs. Hansens Enke. grein fyrir því, hvort efi þeirra á sliknm frásögnum væri réttmætur. En þegar Annie Bcsant fullyrti, að hún hefði eftir dauða H. P. Blavatsky fengið bréí frá þessum aömu meisturum með þ.essum sama dulræna hætti og sömu rithönd, þá sendi The Daily Cronicle, sem er eitt með viðlemustu blöðum Englendinga, undir eins fréttaritara sinu til hennar, til þesi að fá itarlegri vitaeskju um þetta atriði, og sömuleiðis upplýsingar um guðspekina sem heimsspekikerfi. Svo mikið áiit hafði Annie Besant áunnið sér fyrir sannleiksást sfna, og þess álits hafði hún afiað sér með hinni Iöngu baráttu sinni f þjónustu annara, þar sem hún hlifði aldrei sjálfri sér, þegar um hagsmuni annara var að ræða, er þurfa á hjálp henuar að halda. H. y. jFrh). Útsrar landsverzlunar. Niðurjöfnunarnefnd lagði hér á árunum tvisvar aukaútsvár á lands verzlun og mun það hafa verið 90 þús. kr. i annað skiftið, en 40 þús. kr. i hitt. Var farið i mál út af þeisu, þegar verzlunin neitaði að greiða, en þvi máli tapaði bæjarsjóður, bæði fyrir nndirrétti og yfirrétti, en fyrir hæstarétt (sem þá var í Khöfn) var ekki farið, af því hæstaréttar- málafiutningsmaður danskur, sem leitað var til, réði frá þvi. Sagði hann að málið mundi fara eins fyrir hæstarétti, Þctta tiltæki niðurjöfnunarnefnd- ar varð auðvitað tii þess að bær- inn tapaði úr sjóði sinum jafn. stórri upphæð, og lagt hi fði ver- ið á landsverzíunina, því hc/ði ekki verið lagt' á hana, heíði þessi upphæð verið jöfnuð niður á stór- gróða menn, sem hvort eð var munaði litið að greiða einu eða tveim þúsundum meir. Nú hefir niðurjöfnunarnefndin aftur i ár fundið upp á þvf að leggja á landsverziunina, og eru það 25 þús. kr. Segir nefndin að ástæður séu breyttar nú, ftá þvi, sem áður hafi verið, þar sem landsverzlunin sé nú ekki lengnr bjargráðastofnnn, og er það vitan lega rétt Hitt er annað mál, að aðalorsökin til þess afi landsvetzi- unín var sýknuð af kröío bæjar- sjóðs, var ekki sú, að hún væri bjargráðastofcun, heldur hitt að hún væri opinber stofnun, sem ekki væti neitt fordæmi fyrir að leggja á aukaútsvar. • Það virðist mjög sanngjarnt að landsmzlunin bo/gi eitthvað til bæjarsjóðs og vilja jafnaðarmena irnir i bæjarstjórn reyna að ná samkomukgi um það við l&uda verziunarstjórnina og lasdsstjórn- ina, Hinn hiuti bæjarstjórnarincar vili aítur á móti fara í mál út af þessu, og mun það verða gert. En jafnaðsrmenn telja þá aðferð ranga og til iítiis aýta, nema til atvinnubóta fyrir lögfræðingana, sem þá ekki þurfa þeitra wið. Telja jafnaðarmenn vfst að trálið fari nú, sem áður, enda ekkert unnið, þó dómur félli öðruvísi, því áreiðanlegt er að útsvaiið feng- ist ckki nema i eitt skifti. Því þó svo færi, að dómur félli bæjar- sjóði i vil, mundi hann ekki njóta góðs af því nema í það skiftið, þvf þingið mundi óðar semja iög, sem fyrirbygðu að bægt væri að leggjs á landsverzluniua. Enda má scgja, að það væri ( fylsta máta eðlilegt, s.ð þianig gerðí það, eu léti ekki bæjarfélög og sveitarféiög hafa óhindraðann rétt t!l þess að ganga í skrokk á lauds- sjóði Hitt er annað mái, að stjórnin eða þingið gætu vel staðið sig við fyrir landssjóðs hönd, að ganga að þvf með samkomulagi fyrir Reykjavikurbæ std landiverzlunin borgaði hæfilegt gjald til bæjar-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.