Tíminn - 13.03.1979, Page 11

Tíminn - 13.03.1979, Page 11
ÞriOjudagur 13. mars 1979 n Ákvæði um 200 mflna fiskveiðilögsögu gagnvart Jan Mayen fellt niður — sjálf landhelgin færð úr 4 I 12 sjómilur Lagt hefur verið fram á Alþingi stjórnarfrum- varp um iandhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn. Um efni og aðalatriði frumvarpsins segir m.a. i meðfylgj- andi athugasemdum Frumvarp þetta er flutt til aö draga saman i ein lög öll meginákvæöi um landhelgi og lögsögu Lýöveldisins Islands á hafinu umhverfis landiö og á landgrunninu og lögfesta i þágu fslands ný réttindi á þessu sviöi meö hliösjón af þróun þjóöarréttar aö undanförnu. Frumvarpiö hefur veriö undir- búiö i utanrikisráöuneytinu og felast i þvi þessi aöalatriöi: 1. Sjálf landhelgin, en meö þvi hugtaki er átt viö hafsvæöi þaö, þar sem rikiö hefur fullveldis- rétt hliöstæöan og yfir landinu, er færö úr 4 i 12 sjómflur. 2. Fiskveiöilögsaga hefur, siöan 1975, veriö 200 sjómflur, og var þaö ákveöiö meö reglugerö, er byggðist á landgrunnslögunum frá 1948. Meö þessum lögum mundi Island taka sér 200 milna efnahagslögsögu meö lögum. 3. Auk þess aö fiskveiöilögsagan er staðfest, tekur Island sér 200 mflna lögsögu yfir visinda- rannsóknum á hafsvæöum um- hverfis landiö. 4. Þar aö auki tekur Island sér 200 milna mengunarlögsögu, og veitir þaö islenskum stjórnvöldum rétt til aö gera ráðstafanir til aö vernda hafiö umhverfis landiö fyrir mengun aö þeim mörkum. 5. Meö efnahagslögsögu tryggir Lýðveldið Island sér allan rétt til aö ráöa byggingu mannvirkja eöa afnot af þeim innan 200 milna, en þetta getur haft þýðingu i sambandi viö hugsanlega oliuvinslu. 6. Meöfrumvarpi þessu eru itrek- uö reglugeröarákvæöi um miölinur milli lslands og Grænlands og Islands og Færeyja, en ákvæöi um fram- . kvæmd 200 milna fisk- veiöilögsögu gagnvart Jan Mayen er fellt niöur. Þingsályktunartillaga Gunnlaugs Finnssonar: Könnuð verði áhrif selastofnsins á fiskveiðar SS — Gunnlaugur Finnsson (F) hefur lagt fram i þinginu tillögu til þingsályktunar um könnun á stærö isienska selastofnsins og áhrifum hans á fiskveiöar og vinnslu sjávarafla. Samkvæmt tillögunni er skoraö á rikisstjórn- ina aö láta fram fara nánari athugun en nú liggur fyrir á eftir- farandi atriöum: 1. Stærö islenska selastofnsins. 2. Ahrifum hans á vöxt og viðgang islenskra fiskstofna, þ.m.t. hrognkelsi, lax og sil- ungur. 3. Fylgni hans á vöxt og viögang islenskra fiskstofna, þ.m.t. hrognkelsi, lax og silungur. 3. Fylgni milli stæröar sela- stofnsins og hringormamagns i nytjafiski. 4. Kostnaöarauka fiskvinnslunn- ar og markaöstjóni af völdum hringorma. Aö athugun lokinni skal móta afstööu til þess, hvort ástæöa er til aö halda selastofninum innan ákveöinna marka, og ef sú veröur niöurstaðan, hvernig aö veröur staöið af hálfu hins opinbera varöandi veiöar og nýtingu afurö- anna. Skal i þvi sambandi haft sam- ráö viö náttúruverndarsamtök og fulltrúa þeirra, sem hlunninda njóta af selveiöum. 1 greinargerö meö tillögu sinni segir flutningsmaöur m.a.: 1 allri umræöu um verndun fiskstofna viö Island, einkum Gunnlaugur Finnsson þeirra sem ofveiddir eru, hefur fyrst og fremst veriö rætt um verndun meö þvi aö takmarka sókn fiskiskipa i þessa stofna. Enda þótt enginn mannlegur máttur geti haft áhrif á ýmsa þá þætti i lifriki sjávarins, sem ákveöa vöxt og viögang einstakra fiskstofna, er rétt aö athuga hver áhrif hugsanleg aukin selagengd viö landið hefur á fiskstofnana og heilbrigði þeirra. Þetta mál snertir ekki aöeins aukna veiöi útselsins á fiski, held- ur og aö samkvæmt rannsóknum visindamanna er útselur mun meiri sýkingarvaldur nytjafiska en landselur, þar sem i öllum tilvikum fundust kynþroska þorskormar og i meira mæli i maga útsela en i landsel, þar sem ormar fundust i 75% tilvika. Aö áliti fiskifræöinga er gróft áætlaö aö selastofninn neyti um 100 þús. tonna af sjávarfangi á ári, þar af um 30 þús. tonna þorskafla. Þar viö bætist, aö hér er yfirleitt um ungfisk aö ræöa og þvi í reynd mun meira magn, þó ekki nema hluti hans næöi fullum þroska. 1 grein, sem Björn Dagbjarts- son ritar nýlega I Ægi, kemur fram aö nauösynlegt er aö rannsaka þessi mál mun meir til þess aö fá marktækan grundvöll til aö byggja á tillögur um aö- gerðir. Veröi þaö aö ráöi, þarf það aö gerast I samráöi viö þá bænd- ur, sem hlunnindi hafa af selveiöi, og taka tillit til náttúruverndar- sjónarmiöa, þvi ekki má selateg- undum stafa eyöingarhætta af hugsanlegum aögeröum. Komi til þess aö takmarka selastofna meö veiöi, þarf aö skipuleggja hana og e.t.v. leita til þeirra sem mesta reynslu hafa i slikum aögeröum, en þaö munu vera Norömenn. Þá þarf aö athuga, hvort og hvernig hægt er aö nýta kjöt og spik af selnum, t.d. til minkafóöurs eöa I annaö. Hugsanlega yröi aröbært aö verka skinnin og framleiöa innanlands ýmsar vörur, minja- gripi o.fl., svo eitthvaö sé nefnt. Tilgangurinn meö flutningi þessarar þingsályktunartillögu er sá, aö haldgóöar upplýsingar fáist um þaö, hvort ástæöa er til aö takmarka aukna sókn sels i okkar sameiginlega foröabúr, bæöi meö tilliti til magns og heilbrigöis fisksins, og upplýsing- ar um áhrif sýkingar á fram1e i ö s 1 ukostnaö og markaðstjón.” Það skyldi flokkurinn lítinn hlut nú ekki vera, að Alþýðu- ætti þar ekki svo að máli? segir Stefán Valgeirsson alþingismaður: Hér á cftir fer stuttur kafli úr ræöu Stefáns Valgeirssonar er hann flutti viö 1. umræðu I neöri deild Aiþingis um frumvarp Sighvats Björgvinssonar (A) o.fl. um breyting á lögum um framleiösluráð landbúnaöarins, veröskráningu, verömiölun og sölu á landbúnaöarvörum o.fl. — Þaö kom fram i máli fram- sögumanns, Sighvats Björg- vinssonar, aö þaö fyrirkomulag sem gildir um veröábyrgö rikis- sjóös er frá tiö viöreisnar- stjórnarinnar. Hitt kom ekki fram hjá framsögumanni, aö sú breyting sem gerö var á þessum málum þá, var byggö á sam- komulagi eöa samningi viö Stéttarsamband bænda. Þegar umrædd breyting var gerö á lögunum þá haföi landbúnaöur- inn um nokkurra ára bil notið bestu kjara, sem útflutnings- sjóöur veitti sjávarútveginum. Til dæmis kemur þaö fram i hagskýrslum, aö áriö 1958 greiddi (Jtflutningssjóöur á bátafisk95,04%, þaðeraðsegja, að fyrir eitt kg sem flutt var út og fékkst fyrir 10 kr, fob-greiddi (Jtflutningssjóöur 9,50 kr., eöa framleiöandinn fékk 19,50 kr. fyrir sina framleiðslu. Ef þetta dugöi ekki haföi Framleiðsluráö rétt til þess aö hækka verðið á ínnlendum markaöi aö þvi marki, aö ná meö þeim hætti verðmuninum á framleiðslu- verðinu og markaösveröinu er- lendis og greiöslu (Jtflutnings- sjóðs. Þennan rétt vildi rikis- valdiö taka af Framleiösluráöi og það varöaö samkomulagi, aö i staöinn yröi tekin upp sú verö- ábyrgð sem i gildi hefur verið siöan. Ef frumvarp þaö, sem hér er til umræöu, yröi nú samþykkt, væri gengiö á geröa samninga viö bændur nema nýtt sam- komulag yrði áöur við þá gert. En hvaöa stjórnmálaflokkar stóöu aö þessu samkomulagi og bera þvi höfuöábyrgö á þeirri breytingu, sem varö i kjölfar þeirra? Þaö skyldi nú ekki vera, aö Alþýöuflokkurinn ætti þar ekki svo Htinn hlut aö máli? Og þaö er athyglisvert I þessu sambandi, aö forusta Alpýöu- flokksins 1959 taldi sér ekki fært aö taka af bændum þann rétt, sem þeir höföu i lögum þá, aö hækka verð á búvörum hér innanlands til aö mæta hali- anum af útflutningnum, ööru visien aö semja viö bændasam- tökin um eitthvaö I staöinn. Eftir þessu frumvarpi aö dæma þá telur hin nýja forusta Al- þýðuflokksins eldci þörf á eða ástæöu til aö taka upp samninga viö bændur um þær breytingar, sem i þessu frumvarpi felast. Ætli það sé i fullu samræmi viö tal þessara manna um réttlæti, tillitssemi og heiðarlega um- gengnishættisem öörum er talin trú um, aö sé haft I hávegum i hinum endurreista Alþýöu- flokki. Framsögumaöur eyddi enn miklum tima i talnalestur, sem hann sjálfur viröist þvi miöur ekki skilja nema aö mjög tak- mörkuðu leyti. En þar sem ég tók þennan kafla i ræöu hans tU meöferðar á siöasta þingi, sé ég ekki ástæðutil aö endurtaka þaö nú. Hitt vil ég leggja höfuö- áherslu á enn og aftur, aö þessi lagasetning var byggö á samn- ingum á milli þáverandi rikis- stjórnar og Stéttarsambands bænda. Einn þátt i' þessum talnalestri vil ég þó taka til athugunar. Þingmaöurinn sagði: „Fram til ársins 1959 heföi t.d. útflutningur landbúnaöar- vara, þegar hann var mestur, aöeins numiö 5,4% af heildar- verðmæti landbúnaöarfram- leiðslunnar. Og auövitaö gengu menn út frá þvi sem gefnu, aö þetta væri visbending um þá fjárhagslegu ábyrgö sem rikis- sjóöur væri aö taka á sig meö þessari lagasetningu”. Ég hef ekki haft tima til þess aö rifja upp, hvernig þessi mál stóöufrá áritil árs á áratugnum 1950 til 1960. Hins vegar athugaöi ég heildarframleiösl- una og útflutninginn fyrir áriö 1957 og 1958. Ariö 1957 var heildarframleiösla á kindakjöti 8298 tonn. Af þvi var flutt út 2700 tonn eöa 32,5%. Af heildarfram- leiöslu landbúnaöarins þaö ár var kindakjötsframleiöslan tal- in 34,4%. Það ár hefur þvi verið flutt út um 11% af heildarfram- leiöslu landbúnaöarins. Ariö 1958 var kindakjötsframleiöslan 9919 tonn. Flutt var þá út það ár 3533 tonn, eöa35,6%. Þá var Hka fluttur út ostur til Þýskalands 370 tonn. Er þvi sýnilegt, aö þaö ár var flutt út hlutfallslega meira magn en áriö áöur. A þessu sést, aö þaö er úr lausu lofti gripið, sem þingmaöurinn sagöi um þetta efni. Og rök- semdin, aö menn heföu ekki gert sér ljóst, hver þörfin kynni aö veröa á útflutningi á land- búnaðarvörum, getur þvi ekki staöist, eins ogéghef sýnt fram á. Ég sá llka, aö niöurgreiöslur hafa þá veriö einsmiklar og nú, eöa meiri, t.d. var kindakjöt greitt niöur um 11 kr. 21 eyri 1957, og þá var útsöluveröiö kr. 3,50 lægra en verð til bænda þaö ár, og þá var mjólkin einnig I út- sölu 84 aurum lægra en bændur fengu fýrir mjólkina. Ég tel rétt, aö þetta komi fram i þessari umræöu. Og þingmaöurinn sagöi enn- fremur i framsöguræðu sinni: ,,Ég held, að það séu allir sammála um þaö, að þaö sé engin undantekning þar á, aö þaö ber aö tryggja bændum eðlileg kjör og sambærileg viö aðrar stéttir.Ég held aö þaö séu allir sammála um, aö það beri aö tryggja bændum aö skaö- lausu, þó svo aö sveiflur veröi I framleiöslu landbúnaöarafuröa, þannig aö þaö þurfi t.d. aö standa undir talsveröri eöa ein- hverri offramleiöslu í land- búnaöarafuröum til þess aö tryggja islenskuþjóöinni jafnan nægilegar búvörur”. Ég vona, aö þaö reynist rétt, sem komfram i máli framsögu- manns, aö allir séu sammála um þaö, aö bændum séu tryggö eðlileg kjör og sambærileg viö þaö sem aörar stéttir hafa, og nú vil ég spyrja Sighvat Björgvinsson aö þvi hvaöa hugmyndir hann hafi um þaö, hvernig eigi aö tryggja bændum nú svipuð laun og aörar stéttir hafa? Nú blasir þaö viö, ef ekki finnast ráö, sem þingmenn geta sameinast um, þá verður aö öllu óbreyttu að taka 200 krónur á hvert kg kindakjöts i veröjöfn- unargjald á þessu verölagsári og myndi þá vanta 16,5% á verö til bænda, sem myndi þýöa, aö vanta myndi um 1/^3 á kaup þeirra miðað viö þaö sem verö- lagsgrundvöllurinn gerir ráö fyrir. — Þannig standa nú mál I dag, þó hlutfallslega þurfi ekki aö flytja út meira magn, t.d. af kindakjöti en áriö 1958. Hins vegar þarf aö flytja út mikiö meira af mjólkurvörum, hvort sem miöað er viö magn eöa hlutfall, endaeru allir sammála um þaö, að ekki sé um neitt annaö að gera en aö gera ráö- stafanir til að draga úr fram- leiöslu á mjólk. — Hins vegar eru þaö mjög gleöileg tiöindi, ef það reynist rétt sem kom fram hjá þingmanninum, aö enginn ætlist til aö bændur beri skaöa af þeim samdrætti. Og fast mun verða eftir þvi leitaö, meö hvaða hætti slikt verði tryggt. Ég er sammála Sighvati Björgvinssyni um aö ekki kemur til mála aö ný stefna i þessum málum veröi á þann veg, aöhlutur bænda veröi fyrir borö borinn, þó breytingar veröi á framleiöslumagni og bændum veröi með einhverjum hætti tryggðar svipaöar tekjur og aörar stéttir hafa á hverjum tima. Hins vegar hefur tillögu- flutningur þingmanna Alþýöu- flokksins og málflutningur ekki veriö meö þeim hætti fram aö þessu, aö heföu þeirra hug- myndir og tillögur náö fram aö ganga, þá heföu þær breytingar bitnaö á bændum tekjulega sem heföi leitt til mikillar byggöa- röskunar. Hins vegar heföi slik breyting bitnaö enn meira á ýmsum þéttbýlisstöðum, þannig aö þúsundir manna og kvenna heföi viö slika breytingu misst vinnu sina og tekjur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.