Alþýðublaðið - 22.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið ¦O-eliö &t w£ ^JIþýðiiflolclotuiit 1923 Þriðjudagian 22. ágóst. 19 t, tðlnblað Kolahneyksli. Fyrír skömmu gerði formaður íulítrúaráðs verkalýðsfékganna í Iteykjavík fyrirspum til stjómar- riðsins, ura hvort Lsndsverzlun væri hætt að flyt|a kol Ekki var svaiið sem fékst greinilegt, held- nr ncskkuð loðið, en eitthvað var jþsð á þá leið, að það væri e«ki fullráðið. Samt vita það nú allir, að 'Lsmdsverzlun er hætt að flyíja inn kol, og að hjá henni fást eng- in? kol keypt sú. Er óhætt að segja, að öllum almenningi, sem verzlað hefir undanfarið með kol hji Landsveizlun, mis'íki að þurfa aú að fara að kaupa kol annara staðsr. Ætla mætti, að þó LundsverzU an væri látin hætta að verzla með kol, sem eingöngu er gert af fandsstjórninni tii þess að þókn ast auðvatdsliðum, þá yrði hún látin kaupa handa landsjóðsstofa. •og þá ekki aízt handa akipum landssjóðs. Þvl æði ankannalegt má það virðast, að landssjóðar 'íari að kaupa kol hjá kuupmönn- nra, og láta þa græða á innflutn- iítgi þeirra, i stað þess að græða sjálfur á þvf að láta Landsverzlun "flytja þau inn. . En svo öíugsnúið sem mönnum mun finnast þetta, þá er það nú -orðið uppvíst að landsstjórnin kanpir kol tli landssjóðsskipanna af Garðari Gíslasyni. Lagarfoss kom hiagsð fyrir 'inokkrum dögum m'eð kolafarm, og hefir verið að sffsrms hann við Iagóifsbakka undsnfarna d«ga. Kdiafarm þennan h;.fir atvinnu- málaskrtfstofan látið landssjóð kaupa aí Garð'ari Gf?.Iasyai, og má af þvl sjá, að núveraBdi ráða xneyti Sigurðar Eggcrz er í vasa auðvældsias engu síður era ráða- neyti ]óm Mígaús*oaar. fflinst 10 þús. króna gróði híýtur að vera á innflutningi þessa kotafarms. En þ«ð er ekki gróði sem landsnjóður tekur til sín, með því að láta Landsverzlua flytja inn kolin, heldur er það gróði, sem réttur er að Garðari Gístosyni heiidsala. En. sf hverju? Því cr ekki gott að svara. Ea hitt er vitantegt og auðskilið hverjam manni, að þær þújundir, sem þarna eru gefnar einum heildsala ( Rvík, eru pfndar út úr alþýðuani raeð sykartolli, kaffiíolli og öðrum íoll- um og sköttum. Hvað segir aSþýðan um þetta? Á þessi fáheyrða óhæfa að við- gangast áa þess að nokkrum œót mælum sé hreyít? Já og hvað segja kaupmenn? Þykir þeias' betra að land&sjóður iaumi stórfé að Garðari Gislasyni en að Landsverzlun flytji inn þau kol, sem landssjóður þarf sjátfur að kaupa? ótrúiegt er að þeim þyki það? Margur mun spyrja: Hvernig stendur á þvi að ekki fengu fleiri en Garðar áð gera tilboð I að selja landssjóðl kol, úr þyíLsnds- verztun var ekki látin kaupa þ&u? Svarið er einfalt: Af þvf Garðar átti að græða á þessui Hitt er gnoað taál, hvort menn muni gcra sig ánægða með það svar. Garðar Gistason sélur tandssjóði kolin á 62 krónnr smálestina en það er sama verðið og »Kol og Salt" selar kolin hér ( punda- tölu heimflutt. Er hægt að hugsa sér meiri ósvííoi gagavart þjóðinni, ea'þá Nýkomið: Hawaiitin guiUr og harmóniku- plötur, — Að eins. fá stykki. Hljóðfærahús RYíkur. sem framm er tacð þensutn kola- kaupum? ITtsvar Landsverzlunar. Níðusjötannarnefndin hér i bæn- um iagði 1917 20000 kr. útsvar á Landsverziunina, Landsstjórnin þá neitaði að greiða útsvarið, þar scm Landsverzlunin væri ekki frémur en önnur opinber fyrirtæki útsvarsskyld að tögum Mál þetia var dæmt bæði í undirdómi og yfirdómi á þá teið, að Landsverzt- un væri ekki útsvarsskyld, þar sem Iög nr. 18, 1877, aái eigi til' sliki. fyrirtækis sem Lands- verzbnar, og eins og er til orða tekið f landsyfirréttardómnam: „Eigi þykir heldur verður lögjafn- að þaðan éða annzrsstaðar frá tit ússvarsskyldu Landsverzlunarinn ar, enda hefir útsvars eigi verið krafist af nokkurri landssjóðsstofn ua íyr ,en nú". Sfðan hefir verið hljótt um þetta mál þangað til no „Vísir" gerir það að umræðuefni si. laugardag og kemur með ýms villandi nm- mæli út af þvf. Segir t. d. rangt frá að forstjóti LandsverzlUnarinn ar hafi lýst því yfir í vetur á þingi, »að hann áliti það sana- gjarnt að Landxverztunin greiddi útávar". Mf.gnús Kdstjánsson sagði þar þetta eins og sézt í Þingtlð- tedunum: ;Þá kem ég að þeirri áetæð- unni, sem sumum þykir nokkru máll skif'fa, og hií» er »ú, að verzlunin er laus við opinber gjöld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.