Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 27. april 1979 3 Engin áform uppi um að rfkisstjórnin grípi inn í verkfallið ESE— Tíðindalaust var í vinnudeilu yfirmanna á farskipum og vinnuveit- enda í gær. Bæöi framkvæmdastjórn Vinnuveitendasambands ts- lands og stjórn Vinnumálasam- bands Samvinnufélaganna voru meö fundi i gær, en engin ákvöröun um verkbann hefur enn veriö tekin. Þá munu engin áform vera uppi um aö rfkis- stjórnin gripi inn i deiiuna og staöfesti Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra þaö i samtali viö biaöiö i gær. Nýr sáttafundur deiluaöila hjá sáttasemjara rfkisins hefur ver- iö boöaöur i dag klukkan 16. FIDE tekur upp hanskann fyrir Korchnoi „Styð ekki ásakanir Sovétmanna í garð Korchnoi” — sagði Friðrik Ólafsson I Amsterdam 1 gærkvöldi Alþjóöaskáksambandiö (FIDE) hefur fariö þess á leit viö aöildarsambönd sin, aö þau hætti aö útiloka einstaka skák- menn frá þátttöku 1 mótum, aö þvi er segir i fréttaskeyti Reuters I gærkvöid. Þessi viö- brögö FIDE koma i framhaldi af þvl, aö Viktor Korchnoi, Sovét-útiaga, haföi veriö tjáö af Júgóslövum, aö hans þátttöku væri ekki óskaö á móti þar I næsta mánuöi. Þá haföi stór- meistarinn Ludek Pachman skrifaö Friörlk Ólafssyni, for- seta FIDE, bréf fyrr I þessum mánuöi, þar sem hann hvatti FIDE til aö stööva þaö sem hann kallaöi samsæri gegn Korchnoi. Pachman sagöi aö Korchnoi heföi veriö sagt, aö þátttöku hans væri ekki óskaö á mótinu I Júgóslavlu vegna þess aö skákmenn frá austantjalds- þjóöunum meö Sovétmenn I broddi fylkingar heföu hótaö aö mæta ekki til keppni. ' Friörik Ólafsson sagöi á blaöamannafundi af þessu til- efni, aö hverjar svo sem ásakanir Sovétmanna i garö Korchnoi væru og þó að hann styddi þær ekki, þá gæti hann skiliö sjónarmiö þeirra. Hins vegar kvaöst Friörik telja, að hvert skáksamband yröi aö hafa hagsmuni skáklistarinnar i huga. Friörik sagöi, aö skipuleggj- endum skákmótanna i Banja Luka, Júgóslaviu og Biel, Sviss, yröi sent bréf, þar sem hvers konar sniðganga gagnvart Korchnoi væri fordæmd. Samningar tókust á Grundartanga — sambærilegir við kjarasamninga starfsmanna islenska álfélagsins Finnur lætur af stjórn — hjá Kaupfélagi Þingeyinga Aðalfundur Kaupfélags Þing- eyinga var haldinn I fyrradag 25. april. A reikningum félagsins fyrir áriö 1978 kom fram aö fjár- hagsstaða félagsins I heild er mjög traust þrátt fyrir erfiöa af- komu verslunarinnar á árinu. Finnur Kristjánsson kaupfé- lagsstjóri hefur ákveðið aö láta af störfum eftir um 40 ára samfellt starf sem kaupfélagsstjóri hjá tveim kaupfélögum. Mjög ungur varö hann kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Svalbaröseyrar og stjórnaöi þvi í 14 ár. Til Kaupfé- lags Þingeyinga kom hann 1953 og er þvl búinn aö vera kaupfélags- stjóri þess i 26 ár. Hjá báöum þessum kaupfélögum hefur hann verið mjög farsæll kaupfélags- stjóri og innt af hendi friábær störf fyrir þau og samvinnuhreyf- inguna i landinu. —Þormóöur— Finnur Kristjánsson kaupfélags- stjóri. Daganna 2.-5. mai gengst Byggingaþjón- ustan fyrir kynningu og ráðstefnu um þök og þakleka. V_____________________ ESE — Samningar um kaup og kjör starfsmanna viö járnblendi- verksmiöjuna I Hvalfirði voru undirritaöir aö Grundartanga i fyrrakvöld meö fyrirvara um samþykki félagsstjórna. Starfs- fólk verksmiöjunnar hefur þó þegar samþykkt samningana fyrir sitt leyti. Aðilar aö þessum samningum eru: Sveinafélag Málmiðnaöar- manna á Akranesi, Verkalýösfé- A ráöstefnunni veröur fjallaö um eftirfarandi efni I erindum verkfræöinga og bygginga- meistara: Þakgeröir, kostnaö mismunandi þakgeröa, flöt þök, þakefni, einangrun, rakavörn og loftræstingu þaka og al- lag Akraness, Verkalýösfélagiö Höröur/ Hvalfirði, Verslunar- mannafélag Akraness, Félag matreiöslumanna, Rafiönaöar- samband Islands vegna aöilarfé- laga, Landssamband islenskra verslunarmanna, Málm- og skipasmiöasamband Islands og Verkamannasamband Islands, auk járnblendifélagsins. Viðræöur til und rbúnings samningum þessum hífa staðiö af og til í hálft ár, en íauk meö gengar orsakir þakleka og úr- bætur á þcim. Ráöstefnan hefst kl. 17.15 miðvikudaginn 2. mai, sem áöur segir. Þátttöku ber aö tilkvnna til Byggingaþjónustunnar, Grensásvegi 11, s: 86555-86550. öllum er heimil þátttaka. þriggja daga fundalotu aö Grundartanga. Samningum þessum svipar mjög til kjarasamninga starfs- , manna Islenska álfélagsins, enda var lögð á þaö megináhersla af hálfu fulltrúa starfsmanna, aö starfskjör á þessum vinnustööum yrðu sambærileg. I samningnum eru hins vegar ýmis ákvæöi, sem til nýmæla mega teljast. Þar er lýst sem sameiginlegri stefnu samnings- aðila, aö yfirvinna sé ekki unnin i venjulegum rekstri, og tak- markist viö rekstrarstövöanir af völdum bilana eöa annarra tima- bundinna verkefna. Þá eru ákvæöi i samningnum, sem auka nýtilegan vinnutima innan ramma hinnar venjulegu vinnu- viku. Samningarnir gilda meö ýmsum fyrirvörum um gengis- breytingar o.fl. til 1. júni 1980, en kaupliðir skulu koma til endur- skoðunar meö hliösjón af reynslu viö framkvæmd samningsins, fyrir 1. desember 1979. Ráðstefna um þök og þakleka — á vegum Byggingaþjónustunnar GP — Hreyfingin Andóf ’79 efndi til blaöamannafundar I gær til þess aö kynna hreyfinguna og baráttu og stefnumál hennar. 1 dreifibréfi, sem hreyfingin hefur sent frá sér, segir, aö hreyf- ingin sé stofnuö af nokkrum opin- berum starfsmönnum á laugar- daginn fyrir páska og er þvi hreyfingin tæpra tveggja vikna gömul. Að hreyfingunni standa þeir opinberu starfsmenn, sem andstæðir eru nýgeröu samkomu- lagi milli stjórnar BSRB og rikis- stjórnarinnar um niöurfellingu þriggja prósenta kauphækkunar gegn breytingu á lögum um kjarasamninga opinberra starfs- manna. Auk þess segir i bréfinu, aö opinberir starfsmenn sem hlið- hollir eru hreyfingunni. vilji mót- mæla þvi aö samtök þeirra séu notuö I þágu ákveöinna stjórn- málaflokka. A fundinum i gær kom fram hjá talsmönnum hreyfingarinnar þeim Pétri Péturssyni, Eiriki Brynjólfssyni, Helgu Gunnars- dóttur, Albert Einarssyni og Þor- steini Gunnarssyni, að Andóf ’79 heföi lagt rika áherslu á vinnu- staöastarf og heföi hreyfingin nú heimsótt marga vinnustaöi opin- bers starfsfólks og undantekning- arlaust veriö tekiö vel. Þá bentu þau á, aö þeirra starf væri BSRB algjörlega aö kostnaöarlausu meöan stjórn BSRB endasentist út um allt land til þess aö mæla samkomulaginu bót, samkomu- lagi sem er aö þeirra áliti litils viröi og eitt atriöi beinlinis spor aftur á bak I baráttunni fyrir full- um og óskoruðum samningsrétti. Aö lokum bentu andófsmenn á þá staðreynd, aö I Andóf ’79 störfuöu fólk úr öllum stjórnmálaflokkum og hreyfingin fylgdi engri póli- tiskri linu annarri en aö ná fram og halda viöunandi samnings- og mannréttindum. Nokkrir af taismönnum Andófs ’79, F.v. Pétur Pétursson þulur, Helga Gunnarsdóttir félagsráögjafi, Albert Einarsson kennari, Eirikur Brynjólfsson kennari, og Þorsteinn Gunnarsson kennari. Hvað er wnma

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.