Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 4
mmm Föstudagur 27. april 1979 í spegli tímans Hjá Omar Sharif verður leikurinn Omar Sharif leikari þykir alltaf sjálfsagður í rómantísk hlutverk, enda leikur hann ástarhlut- verkin af slíkri innlifun, að oftar en einu sinni hefur hann orðið bráðástfanginn af meðleikkonum stn- um. T.d. þegar hann, sem ungur maður í Egypta- landi, lék ástarhlutverk á móti egypsku leikkonunni Faten Hamama, þá urðu þau svo ástfangin að þau gengu i hjónaband stuttu síðar, en þau skildu eftir stutt hjónaband. Nýlega skrifaði Sharif bók um líf sitt og starf, og segir þar frá ýmsum atvikum þar sem blossað hef- ur upp ástarsamband á milli hans og mótleikkonu, m það svo runnið út í sandinn eftir stuttan tíma. Einna alvarlegast var það, þegar þau léku saman Omar og Barbra Streisand í Funny Girt. stundum að alvöru Myndin sem nærri olli þvl aö Sharif missti borgara- réttindi sin i Egyptaiandi. Omar Sharif meö Faten Hamama: Kossinn leiddi til hjónabands Það var um sama leyti og ódaga stríðið milli Israels-manna og Araba blossaði upp, og um leið blossaði upp ástin á milli þeirra Omars og Barbra, en hún er Gyð- ingur og hann Egypti, og var mikill æs- ingur í fólki. Móðir Barbra Streisand gerði sér ferð í kvikmyndaverið þar sem upptaka stóðyfir, og sagðist leggja blátt bann við því að dóttir sín kyssti nokkurn Egypta, og svo skiptust menn nokkuð í hópa um málið. Kostnaðarmenn mynd- arinnar fóru að ræða málið, hvort það borgaði sig ekki að fá annan mann í hlut- verkið, því að nýbyrjað var á myndinni, en þá sagði William Wyler, stjórnandi kvikmyndarinnar sem þó er Gyðingur, — aðef Sharif verður látinn fara.þá fer ég líka. Síðan gekk myndatakan sinn gang og myndin tókst sæmilega, en Sharif missti um tima vinsældir í heimalandi sínu, og ekki bætti úr skák, þegar fréttist að Omar væri alvarlega ástfanginn af Barbra. Mynd birtist i egypskum blöðum þar sem hann er að kyssa hana, og minnstu munaði að hann missti ríkis- borgarrétt sinn í Egyptalandi, en Barbra hafði sungið á skemmtun þar sem safnað var fé til stuðnings Israels og látiö óspart í Ijós stuðning sinn við málstaðinn. Við vorum mjög ástfangin, segir Omar í bók sinni „The Eternal Male", og við hitt- umst vanalega í villunni hennar Barbra, þvi að það var hvergi friður fyrir okkur annars staðar. Fáeinir bestu vinir okkar, einsog Gregory Peckt.d., vissu um sam- band okkar og komu stundum í heim- sókn. Omar segir í bók sinni: „Ég hef oft verið spurður um hvernig standi á því að ég fell fyrir leikkonum, sem ég leik á móti. Það er einföld skýring á því. Ég tek leíklístina alvarlega og kemst í vissa stemmningu i ástaratriðunum, — nú og maður getur ekki afklæðst hugarástandi sínu um leið og skipt er um föt, eða hvað..? — Fyrirgeföu, elskan, hvaö ég kem seint, en ég vissi ekki aö viö ættum svona mikla peninga i bankanum. — Auövitaö man ég ekkert eftir aö hafa beöiö þln. Ég man ekki einu sinni eftir aö hafa nokkru sinni oröiö svo drukkinn. bridge Þaö héfur sjaldan þótt góö latina i bridge aö gleyma eöa ruglast i kerfinu sinu. Undantekningin sannar alltaf regl- una og hér er ein sllk lir leik sveita óöals og Ingimundar Árnasonar i íslandsmót- inu um páskana. S A 8 6 H AKDG754 T 4 L 7 6 krossgáta dagsins 3001. Krossgáta Lárétt 1) Stafi. 6) Komist. 8) Rám. 10) Alit. 12) Hasar. 13) Féll. 14) Aria. 16) 1501. 17) Espi. 19) Kærleikurinn. Lóörétt 2) Svar. 3) Lita. 4) Faröa. 5) Tæki. 7) Lemjir.9) Svif. 11) Bál. 15) Fugl. 16) 1002. 18) Stafrofsröö. a IV // n ir Ráöning á gátu No. 3000 Lárétt 1) Tibet. 6) Þrituga. 10) ÆÆ. 11) At. 12) Grágæsa. 15) Aftan. Lóörétt 2) III. 3) Evu. 4) Óþægt. 5) Latar. 7) Rær. 8) Tog. 9) Gas. 13) Álf. 14) Æra. í y 9«, — Ég tók þér upp á von og óvon. Hvaö er oröiö aö voninni. S 52 H 10 9 8 T G 9 2 L G 10 5 3 2 S 10 9 4 3 H 3 T A D 8 5 3 L A D 8 Suöur Vestur 4grönd pass 6spaöar pass allir pass. S K D G 7 H 62 T K 10 7 6 L K 9 4 Noröur 4 tlglar 6hjörtu pass 6 grönd dobl Austur pass Þannig gengu sagir f opna salnum þar sem sveit Óöals sat noröur og suöur. 4 tiglar lofuöu 7-8 slaga hendi meö löngum spaöalit og afganginn af sögnunum geta lesendur spre'tt sig á aö tUlka. Loka- samningurinn var óhnekkjandi þar sem kóngarnir I láglitunum lágu báöir rétt. Þó eru möguleikar I spilinuef skipt væri á höndum austurs og vesturs. Ef sagnhafi fær tækifæri til aö gefa spaöaslag og spaöaásinn er ekki brotinn út lendir vest- ur i progressive eöa raökastþröng þegar ' hjortun eru tekin. Hann veröur aö skilja annan hvorn kónginn eftir stakan til aö geta gætt spaöans og þegar ás og drottn- ing fþeim lit erutekin lendir hann aftur i þröng.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.