Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.04.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. april 1979 7 Landshlutadeilur um fiskveiðimál Kristján Friðriksson 1 blaöaskrifum og ræöum mannaum fiskveiöimálin hefur talsvert boriö á deilum, sem viröast aö nokkru tengdar landshlutum og aö nokkru veiöi- aöferöum. Norölendingar, Austfiröingar og raunar Vestfiröingar deila á sunnanmenn fyrir aö veiöa hrygningarfisk — en Sunnlend- ingar deila á hina fyrir aö veiöa smáfiskog millifisk, sem aldrei kemst til hrygningar af þvi aö búið er að veiöa hann áður en hann verður kynþroska. Ég held aö gagnlegtgæti veriö aö rifja upp nokkur frdöleiks- atriöi i þessu sambandi — enda þótt Qest af þvl sé hugsandi mönnum þegar kunnugt. Hver á fiskinn i sjónum? Stundum er þvi likast að út- vegsmenn og sjómenn telji sig eiga fiskinn i sjónum — og öör- um landsmönnum beri ekki að vera aö skipta sér af „þeirra málmum — auk þess að þeir sjálfir hljóti aö hafa best vit á öllu er þessi mál varöa, sakir ó- umdeilanlegrar reynslu og þekkingar á þessum sviöum. Eitt meginatriöi þessa tel ég vera þaö, aö tvlmælalaust á þjóöin öll —hver einasti þjóöfé- lagsþegn —fiskinn i sjónum i ó- skiptri sameign. Allir eiga þar jafnan rétt. Þess vegna kemur ekki annað til greina en aö nýta þessa sam- eign til heildarhagsmuna. Ein- stakir hópar manna — hverju nafni sem nefnast — hafa engan rétt umfram aöra. Aö þvl er snertir aöferöir viö hagnýtingu þessara miklu eigna, þarf að gjalda sérstakan varhug viö tillögum vissra hópa, svonefndra hagsmunaað- ila — einmitt af þvi aö þeir eru hagsmunaaöilar —oghljóta þvi að hafa mannlegar tilhneiging- ar til aö krefjast þeirra aöferöa viö hagnýtinguna, sem þeir telja aö samrýmist best þeirra eigin hagsmunum — og er þá oft horft til skemmri tíma en heilla- vænlegt er frá alþjóöarlegu hagsmunasjónarmiöi. Ég lit þannig á, aö landshluta- deilurnar um þessi mál séu sprottnar af þeim toga, sem ég var aö reyna aö lýsa í orðum minum hér á undan. Þess vegna þarf aö skoöa þær i þvi ljósi. Mikið i húfi Eölilegt er aö landsmenn al- mennt vilji verja eignarrétt sinn. Eins og fram kom I grein minni hér í blaöinu nýlega er al- veg óumdeilanlegt aö botnfisk- veiðarnar viö Island geta gefiö af sér u.þ.b. 200 þúsund lestum meira aflamagnen þær gera nú, (sbr. reynslu 20 ára áöur en aðalofveiöin hófst, en þá var meðalveiðin 716 1/2 þúsund lest- ir, þrátt fýrir talsvert smáfiska- dráp á þeim árum). Þar sem hér er um aö ræöa hagsmunamál almennings — hverrar einustu fjiflskyldu I landinu — hagsmunamál sem nemur u.þ.b. einni og hálfri til tveimur milljónum fyrir hverja fjölskyldu— er eölilegt aö menn láti sig þetta mál varöa. Atkvæðakaupum verði hætt Þaö er eðlilegt aö þjóöin geri kröfuum aö skipulagi fiskveiö- anna veröi komiö I það horf aö þetta aflamagn náist, og þar meö sá þjóöhagsbati, sem þvl fylgir. Þaö ereölilegt aö þjóöin geri þá kröfu, aö hætt veröi alfariö viö aö nota fiskveiöihagsmuni til atkvæöakaupa eöa vinsælda- kaupa — t.d. meö þvl aö útvega skip I eitthvert þorp, eöa meö þvi að leyfa veiöar, þar sem veiöar áekki að stunda — miöaö viö hagkvæmustu nýtingu fiski- miðanna. Ég kem nánar inn á deilur norðan- og sunnanmanna i næstu grein. Björgvin Sigurðsson, Caigary, Alberta, Canada: Gandreið ritstj óra — Um blaðaskríf um heimili Stepháns 6. Stephánsson- ar I Lögbergi-Heims- kringlu og Tímanum A fremstu blaösiöu Lögbergs-Heimskringlu, dags. 26. janúar 1979, er I stóru letri: „Þar er allt I niöurlöslu og drasli” (- heföi mátt bæta við: gluggalaust og huröafátt) og myndir meö. Ritstjórinn segist hafa lagt af stað frá Calgary, feröinni heitiö til Markerville, I þvi skyni aö sjá og skoöa frumbýlisheimili skáldsins Stepháns G. Stephánssonar. Eftir langa og erfiða ferö, eftir aö spyrja sig til vegar oftsinnis, bendir einhver náungi á hús I nágrenninu þar sem þeir voru þá staddir. Rit- stjórinn rlöur að þessu húsi, stigur af gandinum, og þykir ljótt þaö sem hann sér. Ég lái honum það ekki, þvi hann var aö skoða gamlan bú- staö sem hefur staöiö I eyði i fjöldamörg ár, en ekki húsiö sem hann leitaði aö. Fyrst þegar ég las þessa ofan nefndu „grein” fannst mér ekki mikiö um hana, — bara hlægi- legt axarskaft, að mestu leyb meinh'tiö. En þegar ég las hana I annaö sinn meö meiri athygli, varö mér frekar órótt innan brjósts. 1 þessari grein sinni segir rit- stjórinn frá friðlýsingarathöfn- inni viö frumbýlishús Stepháns G. í ágúst 1975, skýrir frá að þrjú islensku félögin I Alberta hafi unniö aö þessu meö dugn- aöi!! Hann nefnir lika sérstaka nefnd sem stofnuð var til aö hafa gát á húsinu og hjálpa stjórninniþaðsem þeir hafa ráö til, þangaö til endurbótum húss- ins sé aflokiö. Frekar skilningsleysi en misskilningur Þetta tal um islensku félögin og nefndina vakti óróleikann I mér. Ég spuröi sjálfan mig: Hvað geta þeir sem lesa þessa grein, bæöi vestan hafs og aust- an, hugsaö meö tilliti til þessar- ar nefndar? (- og nefndirnar sem stjórna Islensku félögunum I Alberta?). Þeir hljóta aö komast aö þeirri niöurstööu aö aDir meö- Dmir þessarar nefndar séu and- legir og llkamlegir aumingjar. Meölimir Búnaöarfélags Is- lands og Þjóöræknisfélögin I ReykjavDc og á Akureyri verða sömu skoðunar og áhyggjufuUir um meöferö peninganna og ann- arra rausnarlegra gjafa sem þeir hafa lagt til I þvi skyni aö hjálpa til að viöhalda frum- býlisheimili Stepháns G. — Svo er ekki óllklegt að sum af dag- blööum Islands endurprenti þessa grein. Þess vegna finnst mér að þessi saga ritstjórans hafi gert okkur 1 nefndunum og kannski fyrirtækinu i heild sinni tals- verðan ógreiða, því þaö viröist svo oft aö fyrsta greinin, um hvaöa erindi sem er, veki meiri athyglien þærsem áeftir koma, sérstaklega ef þaö er eitthvert álas. 1 Lögberg-Heimskringlu, dags. 16. febrúar 1979, er aftur I stórum stöfum: „Misskilning- ur”, — ætti aö vera „skilnings- leysi”. Ritstjórinn viröist ekki skammast si'n fyrir sitt glappa- skot, finnst þaö llklega bara vanaleg dagleg yfirsjón og birt- ir loks mynd af húsinu eins og þaö var 1907. En hógvært bréf frá Chris Johnson, formanni islenska félagsins I Markerville, fær pláss á annarri siöu blaös- ins, — heföi betur átt aö vera á fremstu síöu. Allt þetta athæfi ritstjórans bendir til ábyrgöar- lausrar blaöamennsku. íslendingar hafa aldrei gleymt húsinu Ég byrjaöiá þessu skrifi seint I febrúar, hætti svo viö þaö þvl mér þótti llklegt aö ritstjórinn væri búinn aö fá nóg af skömm- um frá öörum viövikjandi þessu málefni, þó aö hann nefni þab ekki 1 Lögbergi-Heimskringlu. Um daginn fékk ég bréf frá kunningja minum, Glsla Guö- mundssyni IReykjavlk, meöúr- klippum úr dagblaöinu ,,Tim- inn”, dags., 4. mars 1979. Rit- stjóri „Tímans” hafði lesiö part af fréttinni I Lögbergi-Heims- kringlu og sneri sér til Glsla til frekari upplýsingar um frum- býlisheimifi Stepháns G. (Hann hafði vit á aö spyrja einhvern sem var málinu kunnugur). Hann talaði viö Glsla meöal annars um frumbýlisbústað Stepháns G. Stephánssonar I MarkerviDe I Alberta. Ég hef litiö aö athuga viö svör Glsla viökomandi þessu máli, nema aö Islendingar I Markerville eöa Edmonton, já I öllu Alberta og viöar um Canada, hafa aldrei gleymt þessum bústaö Stepháns G„ og löngu fyrr en 1971 hafa þeir reynt aö finnaeinhver ráö til að varöveita húsiö, en aldrei haft nóg peningaráö til að fram- kvæma verkið án hjálpar frá öörum. Annaö sem ég skil ekki er, aö Gísla grunaöi ekki aö húsiö sem ritstjóri „Ti'mans” var aö tala um, var ekki rétta húsiö. Mér sárnuöu spurningar „Timans” sem hann gleymdi aö nefha viö Glsla, t.d. „Hvert er hlutverk Umferöarráös?” og „Hvers vegna er hús Stepháns G. Stephánssonar ekki endur- byggt og gert aö minjasafni?”. Ef ritstjóri „Tímans” heföi lesiö alla greinina I Lögbergi-Heims- kirnglu, heföi hann fengið svör viö báöum þessum spurningum. Ekki svo: Hann blaörar út I blá- inn um ömurleik bústaöarins, sýnir mynd af húsinu (- reyndar haföi hann endaskipti á þvl: út- skotsglugginn þegar Dtiö er á þéssa hliðina á húsinu er tD vinstri handar, ekki hægri eins og myndin sýnir, — bara annað ritstjóraglappaskot!!) Of önnum kafinn við að tala um aðgerðaleysi Jafnvel þá, heföi hann borið þessa mynd saman viö þá I Lögbergi-Heimskringlu frá 26. jan., heföi hann átt að sjá aö myndirnar eru ekki af sama húsinu. Nei, hann mátti ekki vera að þessu. Hann var of önn- um kafinn viö aö tala um aö- gerðaleysi okkar Vestur-Islend- inga. Ég vona aö ritstjóri „Tlm- ans” hafi haft tíma tU aö lesa seinni eintök af Lögbergi-Heimskringlu þar sem ritstjóri þess blaös talar um skilningsleysi sitt, dags. 16. febrúar 1979, og líka greinina, dags.9. febr., þarsem fjallaö er um ágiskun um kostnaö innifal- inn viö aö endurbyggja húsið. Mér finnst þessi ágiskun of há, en veit ekki allar kringumstæö- urnarimálinu tU aö bera á móti því. En eitt er vist aö einhverjir hafa unniö dyggilega aö því aö sýna fram á aö fyrirtækið er mikilsvert og aö þaö er árlöandi að vanda vel til verksins. Síöan ætla ég svo ekki aö sejjja meira. Greinarhöfundur andmælir ákveöib blaöaskrifunum um ástand bústaöar Stephans G. Stephanssonar. Vonandi er þessi mynd af réttu húsf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.